Dagur - 24.05.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 24.05.1990, Blaðsíða 15
íþróttir Fimmtudagur 24. maí 1990 - DAGUR - 15 Guðmundur Benediktsson, Þór. sem mætir Skotum í júní. Þórður Guðjónsson, KA, og Eggert Sigmundsson, KA, eru allir í landsliðshópnum Knattspyrna: Þrír að norðan í landsliðið Þrír leikmenn úr KA og Þór eru í íslenska landsliðinu, skip- uðu leikmönnum 18 ára og yngri, sem valið var í vikunni. Þetta eru þeir Eggert Sig- mundsson og Þórður Guðjóns- son, KA, og Guðmundur Benediktsson, Þór. Lið þetta mætir Skotum tvívegis í Skot- landi 3. og 4. júní. Hörður Helgason, þjálfari liðsins, valdi eftirtalda leikmenn í leikina gegn Skotum: Markverðir: Eggert Sigmundsson KA Friðrik Þorsteinsson Fram Aðrir leikmenn: Davíð Hallgrímsson Tý Flóki Halldórsson KR Gústaf Teitsson KR Gunnar Gunnarsson ÍR Sturlaugur Haraldsson í A Pálmi Haraldsson IA Benedikt Sverrisson Fram Rútur Snorrason Tý Róbert Sigurðsson Reyni S. Hákon Sverrisson UBK Kristinn I. Lárusson Stjörnunni Guðmundur Benedikts. Þór A. Óskar Þorvaldsson KR Þórður Guðjónsson KA Sigurbjörn Viðarsson, aðstoðarþjálfari Þórs: „Verður harkan sex 66 „Þetta verður harkan sex. Það er það eina sem er alveg öruggt,“ sagði Sigurbjörn Yiðarsson, aðstoðarþjálfari Þórs, aðspurður um hvernig honum litist á leikinn gegn ÍBV í Eyjum í kvöld. „Þetta leggst ágætlega í mig og við eigum góða möguleika ef við spilum af krafti. Menn verða að gera sér grein fyrir að þetta er nánast barátta upp á líf og dauða. Ég hef ekkert séð til Vestmanna- eyinganna en það er alltaf erfitt að leika í Eyjum. Ég býst við jöfnum og hörðum leik og þeir geta fengið hann grófan ef þeir vilja,“ sagði Sigurbjörn. Landsbankahlaupið um helgina Frjálsíþróttasamband íslands og Landsbankinn gangast sam- eiginlega fyrir hinu árlega Landsbankahlaupi á kosninga- daginn, laugardaginn 26. maí. Þetta er í fyrsta sinn sem KSÍ: Breyting á starfsreglum aganefndar Á fundi aganefndar KSÍ á þriðjudagskvöldið var ákveðið að breyta starfsreglum nefnd- arinnar á þann veg að nú fara leikmenn sjálfkrafa í bann í næsta leik á eftir brottrekstrar- leik. Þetta þýðir að ákvæðið um að bann taki gildi næsta föstudag eftir fund fellur niður þegar um brottvísun er að ræða. hlaupið er haldið en það er ætlað 10-13 ára börnum. Hlaupið er á 27 stöðum víðs vegar um landið. Skráning fer fram í öllum úti- búum Landsbankans og nú þegar er ljóst að þátttakan í ár slær öll met. Á Akureyri hafa á fimmta hundrað börn verið skráð en til samanburðar má geta þess að í fyrra tóku 120 börn þátt í hlaup- inu. Hlaupnar verða tvær vega- lengdir. Börn sem fædd eru ’78 og ’79 hlaupa 1100 metra og börn sem fædd eru ’77 og ’78 hlaupa 1500 metra. Á Akureyri hefst hlaupið við Landsbankann, Strandgötu 1 og eiga börnin að mæta kl. 10.00 en hlaupið sjálft hefst kl. 10.30. Allir þátttakendur fá viður- kenningarskjal og bol auk þess sem þrír fyrstu hlauparar í hverj- um riðli fá verðlaunapeninga. Eftir hlaupið verður síðan boðið til grillveislu. Sigurbjörn sagði að einhverjar breytingar yrðu á liðinu frá í síð- asta leik. Bjarni Sveinbjörnsson leikur ekki með þar sem meiðsli hans í baki tóku sig upp og Þórir Áskelsson kemst ekki vegna prófa. Júlíus Tryggvason er á batavegi og verður í hópnum en Sigurbjörn sagði þó ljóst að hann yrði ekki í byrjunarliðinu. Knattspyrna: Breytingar hjá „Stólimuin“ Töluverðar breytingar hafa orðið á liði Tindastóls sem lcikur í 2. deild Islandsmótsins í knattspyrnu karla. Tveir afar sterkir leikmenn, þeir Eyjólfur Sverrisson og Gísli Sigurðsson hafa horfið til annara félaga. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Tindastóls, er samt bjartsýnn og sagði í viðtali við Dag að þeir hefðu breiðan hóp til að spila. Við stöðu Gísla markvarðar tekur Stefán Arnarson, sem bæði hefur leikið með KR og Val og á að baki um sjötíu fyrstu deildar- leiki, auk þess sem hann hefur leikið evrópuleiki. Taldi Bjarni að Stefán væri fullfær um að fylla Jón Grétar Jónsson, KA: „Verðum að passa Tony“ „Mér líst ágætlega á leikinn gegn Val. Þetta gekk ekki alveg nógu vel síðast en sá leik- ur er búinn og það þýðir ekk- ert að hugsa meira um hann,“ sagði Jón Grétar Jónsson, leikmaður KA. „Valsararnir eru örugglega sterkari en í fyrra og ætla sér sennilega að gera betur en þá. Það verður að taka þá alvarlega og við gerum það þótt við leikum að sjálfsögðu til sigurs gegn þeim. Ég held að við þurfum helst að passa okkar gamla félaga, Antony Karl, en við þekkjum hann vel og ættum að geta gert eitthvað í því. Annars þurfum við ekki að hafa neinar sérstakar áhyggjur af Valsliðinu, við ættum frekar að hafa áhyggj- ur af okkur sjálfum. Við erunt okkar verstu andstæðingar,” sagði Jón Grétar Jónsson. það skarð sem Gísli skildi eftir. Enginn utanaðkomandi leikmað- ur kemur í stað Eyjólfs, sem eins og flestir vita gekk til liðs við Stuttgart í Þýskalandi. Bjarni sagði að það væri auðvitað vandantál sem liðið yrði að leysa í sameiningu því að Eyjólfur væri náttúrulega fimmtán marka maður. Liðið hefur æft vel í vetur og dvaldi m.a. í tólf daga við æfingar í Belgíu. Síðustu mennirnir eru nú að tínast heim þegar Háskól- inn klárast. „Við komum sterkir til leiks og okkur hungrar í grasleiki,“ var það síðasta sem þjálfarinn sagði áður en hann þaut á æfingu. SBG Iþróttir Knattspyrna Fimmtudagur: Hörpudeild: ÍBV-Þór...Vesta- mannaeýjavelli kl. 20.00. 3. dcild: Dalvík-Reynir.-.Dalvíkur- völlur kl. 20.00. Föstudagur: Hörpudeild: Valur-KA...Valsvöllur kl. 18.00. 2. deild ka: Grindavík-Tinda- stóll...Grindavíkurvöllur kl. 20.00. 2. deild ka: Leiftur-Selfoss...Ólafs- fjarðarvöllur kl. 20.00. 2. dcild ka: ÍBK-KS...Keflavíkur- völlur kl. 20.00. 3. deild: TBA-Einherji...Þórsvöllur kl. 18.00. Laugardagur: 3. deild: ÍK - Völsungur...Kópa- vogsvöllur kl. 14.(X). 4. deild E: UMSE-b - Austri R...Laugalandsvöllur kl. 14.00. 4. deild E: Narfi-Magni...Hríseyj- arvöllur kl. 14.00. 4. deild E: HSÞ-b-S.M....Kross- múlavöllur kl. 14.00. 2. ílokkur ka. C: KS-Grótta... Siglufjarðarvöllur kl. 14.00. Sunnudagur: 2. flokkur ka. A: ÍA-KA...Akra- nesvöllur kl. 16.00. 2. flokkur ka. B: Völsunguv-Fjöln- ir...Húsavíkurvöllur kl. 14.00. 2. deild: Leikjatafla 1990 1. umferð 25.05.fös. 25.05. fös. 25.05.fös. 25.05. fös. 25.05, fös. 2. umferð 01.06. fös. 01.06. fös. 01.06.fös. 01.06,fös. 01.06. fös. 3. umferð 04,06. mán. 04.06. mán. 04.06. mán. 04.06. mán. 04.06. mán. 4. umferð 15.06. fös. 15.06. fös. 15.06. fös. 15.06. fös. 15.06. fös. 5. umfcrð 22.06. fös. 22.06.fös. 22.06. fös. 22.06. fös. 22.06. fös. 6. utnfcrð 29.06.fös. 29.06. fös. 29.06. fös. 29.06. fös. 29.06.fös. UBK-Víðir kl. 20.00 Grindav.-Tindast. kl. 20.00 ÍR-Fylkir kl. 20.00 Leiftur-Selfoss kl. 20.00 ÍBK-KS kl. 20.00 Víðir-KS UBK-Grindavík TindastólI-ÍR Fylkir-Leiftur Selfoss-ÍBK Grindaví k-V íðir ÍR-UBK Leiftur-Tindast. ÍBK-Fylkir KS-Selfoss Vtðir-Selfoss UBK-Leiftur Grindavík-ÍR Tindastóll-ÍBK Fylkir-KS ÍR-Víðir ÍBK-UBK Leiftur-Grindav. KS-Tindastóll Selfoss-Fylkir kl. 20.00 kl. 20,00 kl. 20.00 ki. 20,00 kl. 20.00 kl. 20.00 ki. 20.00 kl. 20.00 ki. 20.00 kl. 20.00 ki. 20.00 kl. 20.00 kl. 20,00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 Víðir-Fylkir kl. 20.00 UBK-KS kl. 20.00 Grindavík-ÍBK kl. 20.00 ÍR-Leiftur ki. 20.00 Tindastóll-Selfoss kl. 20.00 7. umferð 02.07. mán. 02.07. mán. 02.07. mán. 02.07. mán. 02.07. mán. 8. utnferð 09.07. mán. 09.07. mán. 09.07. mán. 09.07. mán. 09.07. mán. 9. umferð 23.07. mán. 23.07. mán. 13.07. mán. 23.07. mán. 23.07. ntán. 10. umferð 27.07. fös. 27.07. fös. 27.07. fös. 27.07. fös. 27.07. fös. 11. umferð 31.07. þri. 31.07. þri. 31.07. þri. 31.07. þri. 31.07. þri. 12. umferð 10.08. fös. 10.08. fös. 10.08. fös. 10.08. fös. 10.08. fös. Leiftur-Víðir Selfoss-UBK KS-Grindavík ÍBK-fR Fylkir-Tindast. Víðir-Tindastóll UBK-Fylkir Grindav.-Selfoss ÍR-KS Leiftur-ÍBK ÍBK-Víðir Tindastóll-UBK Fylkir-Grindav. Selfoss-ÍR KS-Leiftur kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20,00 kl. 20,00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.00 Víðir-UBK kl. 20.00 Tindast.-Grindav. kl. 20.00 Fylkir-ÍR kl. 20.00 Selfoss-Leiftur kl. 20.00 KS-ÍBK kl. 20.00 KS-Víðir kl. 20.00 Grindavík-UBK kl. 20.00 ÍR-Tindastóll kl. 20.00 Leiftur-Fylkir kl. 20.00 ÍBK-Selfoss kl. 20.00 Víðir-Grindavík UBK-ÍR Tindast.-Leiftur Fylkir-ÍBK Selfoss-KS kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19,00 kl. 19.00 13. umferð 13.08. mán. 13.08. ntán. 13.08. mán. 13.08. mán. 13.08. mán. 14. umferð 17.08.fös. 17.08. fös. 17.08.fös. 17.08. fös. 17.08. fös. 15. umferð 24.08. fös. 24.08. fös. 24.08. fös. 24.08. fös. 24.08. fös. 16. umferð 01.09.iau. 01.09. lau. 01.09.lau. 01.09.lau. 01.09.lau. 17. umferð 08.09.lau. 08.09. lau. 08.09. lau. 08.09. lau. 08.09.lau. 18. umferð 15.09.lau. 15.09.lau. 15.09. lau. 15.09.lau. 15.09.lau. Selfoss-V íðir Leiftur-UBK ÍR-Grindavík ÍBK-Tindastóll KS-Fylkir Vtðir-ÍR UBK-ÍBK Grindav.-Leiftur Tindastóll-KS Fylkir-Selfoss Fylkir-Víðir KS-UBK ÍBK-Grindavík Leiftur-ÍR Selfoss-Tindast. Víðir-Leiftur UBK-Selfoss Grindavík-KS ÍR-ÍBK Tindastóll-Fylkir Tindastóll-Víðir Fylkir-UBK Selfoss-Grindav. KS-ÍR ÍBK-Leiftur Víðir-ÍBK UBK-Tindastóll kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 19.1X1 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl, 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.1» kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 Grindavík-Fylkir kl. 14.00 ÍR-Selfoss Leiftur-KS kl. 14.00 kl. 14.00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.