Dagur - 07.06.1990, Blaðsíða 1

Dagur - 07.06.1990, Blaðsíða 1
Skagafjörður: Þrír hreppar sameinast á sunnudag Sameining Hofs-, Hofsós- og Fellshrepps gengur formlega í gildi sunnudaginn 10. júní. Var samþykkt í kosningu um nafn á hinu sameinaöa sveitar- félagi að það bæri nafnið Hofs- hreppur. Ein sveitarstjórn verður nú í stað þriggja áður og í henni eiga sæti þau sem voru efst á hinuni eina iista sem fram kom fyrir nýyfirstaðnar sveitarstjórnar- kosningar. Skiptingin á þeim fimm efstu er þessi: Tveir frá Hofshreppi, tveir frá Hofsósi og einn frá Fellshreppi. Þessum lista var stillt upp af hreppsnefndun- um þrenrur. Ekki munu verða nein sérstök hátíðahöld í sambandi við sam- eininguna, en þetta ber upp á sjómannadaginn svo að fólk gerir sér örugglega glaðan dag hvort sem er. SBG Akureyri: Biflijól stöðvað á 103 km hraða Sjö þingmenn frá þýska þinginu Bundestag og félagar í þýsk-skandinavískum vináttusamtökum sem starfrækt eru í þinginu í Bonn, komu til Akureyrar síðdegis í gær og dvelja hér norðan heiða til morguns. Formaður sendinefndarinnar er Charlotte Garbe, þingmaður Samtaka Græningja, en aðrir með í för- inni eru Rolf Olderog (CDU), Ernst Hinsken (CSU), Jan Oostergetelo (SPD), Éugen van der Wische (SPD), Uwe Ronneburger (FDP) og Annctte Fassc (FDP). í gærkvöld snæddu þingmennirnir hádegisverð í boði bæjarstjórnar Akureyrar og í dag er förinni heitið til Mývatnssveitar og Húsavíkur. í fyrrmálið munu þýsku þingmennirnir fara út í Hrísey og heim- sókn þeirra til Norðurlands lýkur síðan síðdegis á morgun og halda þcir til Þýskalands á sunnudag. Þessi mynd var tekin við komu Þjóðverjanna til Akureyrar í gær. óþh Mynd: KL Þýskir þingmenn í heimsókn á Norðurlandi Pokasjóður Landverndar: Þrjár mifljónir til Norðurlands eystra í ár Sala á plastpokum í inatvöru- verslunum skilar 18 milljónuin króna til umhverfisverkefna á landinu á árunum 1989 og 1990. í ár verður veitt 3 inillj- ónuin króna úr pokasjóði Landverndar til umhverfis- verkefna á Norðurlandi eystra en heildarúthlutun úr sjóðnum á þessu ári er 11 milljónir króna. Eins og flesta rekur eflaust minni til var lagt 5 kr. gjald á pþtstpoka í vcrslunum snemma á síðasta ári. Með þessu var ætlun- in að draga úr plastpokanotkun og í öðru lagi að afla fjár til umhverfisverndarverkefna. Um helmingur af þessari upphæö rennur óskertur gegnum poka- sjóð Landverndar út til mismun- andi verkefna vítt og breitt um landið. Nú í sumar verður unnið mikið starf fyrir þessa peninga og segja þeir sem glöggt þekkja til þessara mála að pokasjóður Landverndar sé nú að verða einn mikilvirkasti aðilinn í umhverf- isverndarmálum hér á landi. Nánari umfjöllun um pokasjóð Landverndar og úthlutanir til verkefna á Norðurlandi cr að finna á bls. 3 í dag. JÓH Hvammstangi: Landssamtök fjarvmnslustofa stofnuð - fyrsta stóra verkefni Orðtaks verður innsláttur á Hlutafélagaskrá íslands Fimm ökumenn voru stöðvaðir vegna hraðaksturs á Akureyri í gær. Sá sem hraðast ók var á 103 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraði er 50 km/ klst. Þrátt fyrir hraðaksturinn í gær urðu ekki slys á fólki í umferð- inni eða árekstrar svo teljandi sé. Lögreglan stöðvaði ökumann bif- hjóls á Hlíðarbraut síðari hluta dags en hraði hjólsins mældist ríf- lega 100 km. Fjórir ökumenn fólksbifreiða voru einnig stöðv- aðir fyrir að hafa brotið gegn þeim hraðatakmörkunum sem gilda innanbæjar á Akureyri. Að sögn lögreglu færist það mjög í vöxt að fólk útfylli árekstr- arskýrslur án þess að kalla til lög- reglu, ef um minniháttar tjón er að ræða. EHB Rannsóknarlögreglan á Akur- eyri hefur lokið rannsókn fíknicfnaafbrotanna frá því um hvítasunnuhelgi en þá voru alls 12 manns teknir á Akureyri vegna gruns um (íknicfnaneyslu, 9 vegna neyslu á amfetamíni og 3 vegna hassreykinga. Eftir er að ganga frá gögnum sem síð- an verða send sakadómi í ávana- og fíkniefnamálum, sem sér um frekari dómsmeð- Landssamtök fjarvinnslustofa voru stofnuð á Hvammstanga í gær. Að samtökunum standa fjórar fjarvinnslustofur, Orð- tak á Hvammstanga, Land- kostir á Selfossi, Víst sf. í Vík í Mýrdal og fjarvinnslustofa á Seyðisfirði sem félagsskapur- inn Frú Lára stendur að. Á stofnfundinum á Hvamms- tanga í gær voru fulltrúar þessara fjögurra fjarvinnslustofa og auk þess sat Guðjón Ingvi Stefáns- son, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, ferð. Fyrir minnstu líkniefna- afbrot eru viðurlög fjársektir en fyrir neyslu sterkari efna, eins og t.d. amfetamíns, má allt eins gera ráð fyrir fangels- isdómum. Að sögn Hreiðars Eiríksson- ar, rannsóknarlögreglumanns, hefur lögreglan á Akureyri ekki fengist við rannsókn á amfeta- mínmáli síðan 1987. Þeir 12 sem teknir voru grunaðir eru á aldrinum 17-28 ára. Tveir af fundinn, en hann á sæti í stjórn Norðurlandasamtaka fjarvinnslu- stofa fyrir íslands hönd. Settur var á laggirnar starfshópur, sem í eiga sæti fulltrúar fjarvinnslustof- „Minjagripir sem nýta íslenskt hráefni og byggja á þjóðlegri þeim níu sem voru teknir með amfetamín eru góðkunningjar lögreglunnar á Akureyri cn aör- ir hafa ekki komið við sögu hennar fyrr. Þeir sent tcknir voru vegna hassreykinga eru aðkomumenn, en komið var að þeim á snyrt- ingu við tjaldstæðið aðfaranótt sl. sunnudags. Grunaðir neyt- endur amfetamínsins voru handteknir úti við uppi á Brekkunni. -bjb anna, og mun hann undirbúa fyjrsta aðalfund landssamlakanna í haust. „Markmiðiö meö stofnun lands- samtakanna er að skilgreina hvað hefð eru áhugavert viðfangs- efni,“ segir Þorleifur Þór Jóns- son, ferðamálafulltrúi Iðnþró- unarfélags Eyjafjarðar. í hugmyndasamkeppni sem efnt var til í vetur um nýjar leiðir til atvinnuuppbyggingar kom sú hugmynd upp og var verölaunuð að gera minjagripi úr íslensku hráefni og/eða byggja á þjóðlegri hefð og koma þeim í sölu. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. vill nú komast í samband við þá sem hanna slíka gripi eða hafa áhuga á framleiðslu slíkra gripa. „Mikið er rætt um þetta mál og nú erum við að athuga hverjir hafa áhuga og að hverju hann beinist. Þetta cr þarft mál og þarfnast úrvinnslu,“ sagði Þor- leifur Þór. ój fjarvinnslustofa er og koma fram gagnvart ríkisvaldi og stærri stofnunum," sagði Kristján Björnsson, formaður stjórnar Orðtaks á Hvammstanga í sam- tali við Dag í gær. „Samtökunum er einnig ætlað að vinna að sam- starfi við sambærilcg erlend samtök," sagði Kristján. Orðtak hf. - fjarvinnslustofa á Hvammstanga var formlega tekin í notkun í gær og af því tilefni var gestum og gangandi boöið að þiggja vcitingar og skoða húsa- kynni stofunnar og vélakost. Starfsemi stofunnar hófst reyndar fyrir nokkru en hcnni var formlega ýtt úr vör í gær. Að sögn Kristjáns er vélakostur stof- unnar orðinn öflugur. Hún hefur yfir að ráða fimm tölvum auk annars nauðsynlegs útbúnaðar. Steingrímur Steinþórsson hefur verið ráðinn starfsmaður Orðtaks og vcrður hann fyrst um sinn við á skrifstofunni frá kl. 13 til 17. Kristján segir að náðst hafi samningar um fyrsta stóra verk- efnið fyrir Orðtak, en það er innsláttur á Hlutafélagaskrá íslands fyrir viðskiptaráðuneytið. „Sem stendur er verið að undir- búa þetta verkefni hjá Skýrslu- vélum ríkisins. Það liggur ekki nákvæmlega fyrir hvenær verður ráðist í þetta verkefni, en það ætti að veita nokkrum störf frarn á næsta ár,“ sagði Kristján. óþh Fíkniefnaafbrot á Akureyri: Fyrsta amfetammmáMð síðan 1987 - níu í amfetamíni og þrír í hassi Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf.: Auglýsir eftir minjagripum - „þarft mál,“ að sögn ferðamálafulltrúa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.