Dagur - 07.06.1990, Blaðsíða 5

Dagur - 07.06.1990, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. júní 1990 - DAGUR - 5 Byggðablaðið „Útvörður“ konúð út „Útvörður“, blað Byggða- hreyfingarinnar Útvarðar, sem áður hét Samtök um jafnrétti milli landshluta, er komið út. Þetta er 1. tölublað 5. árgangs. í blaðinu er að venju fjölbreytt og áhugavert efni. Sveinn Þórar- insson, verkfræðingur á Egils- stöðum, ritar grein er hann nefnir: „Á að halda landinu öllu í byggö?“; Skúli G. Johnsen, borg- arlæknir, skrifar um stjórn heil- brigðismála í liéraði; Ragnar L. Þorgrímsson, kennari á Litlu- Laugum, skrifar um „símadöm- una“ Imbu á Kópaskeri; Anna Ólafsdóttir Björnsson ritar grein er hún nefnir: „Skipulag: í þágu hverra?“; Sigurður Helgason skrifar um byggðaþróun á Norðurlöndum og Hlöðver Þ. Hlöðversson skrifar grein um landsbyggðarátak Evrópuráðs- ins, í Svíþjóð. I „Útverði" er ennfremur að finna fimm greinar um febrúar- Karlakórarnir á Akureyri: Sungið fyrir Mývetninga á laugardagskvöld Karlakórinn Geysir og Karla- kór Akureyrar halda söng- skemmtun í Skjólbrekku í Mývatnssveit L.ugardaginn 9. júní kl. 21. F'fnisskráin er að meginhluta til sú sama og á vortónleikum í íþróttaskemm- unni á Akureyri fyrr í vor. Myndaður var einn kór úr kór- unum tveimur en stefnt er að því að forinleg sameining kór- anna verði fyrir næsta starfsár. Efnisskráin á tónleikunum í Skjólbrekku verður fjölbreytt. Meðal annars má nefna „Island ögrum skorið" eftir Sigvalda Kaldalóns, negrasálma, fanga- kórinn úr óperunni „Nabucco" eftir Vcrdi, ungverskt þjóðlag og lög eftir Pál Isólfsson og Emil Thoroddsen. Þá flytur Ingibjörg Marteinsdóttir lög úr My Fair Lady og einsöngsþátt við undir- leik Guðrúnar A. Kristinsdóttur. Stjórnandi söngmannanna er Michael Jón Clarke en með þess- um tónleikum er settur enda- punktur á vetrarstarf.kóranna. JÓH lesendahornið í- Gerum Gilið að menningarstað Dagmar Kristinsdóttir skrifar: Með þcssu bréfi vil ég taka undir með Guðmundi Ármanni og fleirum um menningu í Gróf- argili. Það væri yndislegt að sjá vinnustofur listamanna, gallerí, litlar kaffistofur og fleira þcss háttar í Gilinu. Slíkt myndi setja stórkostlegan svip á bæinn. Ef Gilið yrði menningarstaður Norðurlands, drægi það að sér bæði ferðafólk og heimamenn og slíkt gæti varla komið sér illa. Kostnaður við umbæturnar þyrfti ekki að vera mjög mikill og ég held að peningunum okkar yrði vel varið til þess verkefnis. Ósmekklegur kynnir á torfærukeppni Ég var áhorfandi á torfærukeppni á Akureyri þann 27. maí sl. Ég get ekki orða bundist út af kynn- inum sem þar var. Hann reyndi stöðugt að vera fyndinn á kostn- að annarra. Hámarkið fannst mér þær síendurteknu sendingar sem eina konan í keppninni inátti sitja undir. Þær fjölluðu um hvað ír- OKUM EINS OG MENN1 Aktu eins oq þú vilt að aá'ir aki! uæ FERÐAR konur væru ómögulegir bílstjórar og fleira í þeim dúr. Slíku svarar maður auðvitað ekki en ég hélt að það væri svo sjaldgæft að kon- ur tækju þátt í svona keppni að slíkt myndi fremur vekja já- kvæða athygli allra sem að þeim standa en hitt. Kynninum var það greinilega ekki ljóst að það hlýtur að hafa kostað Sigríði Ragnarsdóttur töluverða áræðni og kjark að taka þátt í umræddri torfæru- keppni. Með svona framkomu fælir kynnirinn aðrar konur frá, sem kunna að hafa áhuga á að vera með í framtíðinni. Að mínu mati skuldar hann Sigríði af- sökunarbeiðni. Rakel Sigurgeirsdóttir. samningana svonefndu, en höf- undar eru: Ásmundur Stefáns- son. forseti Alþýðusambands íslands: Árni Benediktsson, for- maður Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna; Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins; Ögmundur Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og Haukur Halldórsson, fo r m að u r S t c 11 a rs a m ba n ds bænda. Ingunn St. Svavarsdóttir. oddviti Prcsthólahrepps skrifar grein er hún nefnir: „Mótun atvinnustefnu á íslandi - sjónar- hóll jaðarbýlings"; Halldór Árnason, fiskmatsstjóri. skrifar grein er hann nefnir: „Þegar vel veiðist"; dr. Hannes Jónsson, fyrrverandi sendiherra, skrifar grein er nefnist: „Fórnum ekki meiri hagsfnunum fyrir minni i EFTA/EB-samningunum um efnahagssvæði Evrópu"; Aðal- geir Kristjánsson, fyrrverandi skjalavörður, skrifar grcin um landgræðsluátak er hann nefnir: „Við eigum samleið"; Kristín Halldórsdóttir, formaður Ferða- ntálaráðs, skrifar grein scm nefnist: „Islendingar eiga leikinn ef þeir vilja" og Guðjón Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suöur- nesjum, sktifar unt samstarf sveitarfélaganna á Suðurncsjum. I blaðinu eru enn fremur nokkur Ijóö og styttri greinar af ýmsu tagi. „Útvörður" er 60 blaðsíður að stærð, unninn að öllu leyti í Hér- aðsprenti sf. á Egilsstöðum. RucanoF^ sportfatnaöur á alla aldurshópa Gallar - Bolir - Buxur og fl. Kynning fimmtudag og föstudag M. H. Lyngdal í Sunnuhlíð — ekki bara skóverslun — Hrossaræktarsamband Eyfirðinga og Þingeyinga Hryssueigendur Eyjafirði og Þingeyjarsýslum Stóðhestar í notkun á Sambandssvæðinu vorið og sumarið 1990. GASSI 1036 FRÁ VORSABÆ. Kynbótagildi: Yfirsvipur 129 Tölt 126 Vilji Samræmi 131 Brokk 111 Geðslag Fætur 99 Skeið 116 Fegurð í reiö Stökk 114 Aðaleinkunn Verður í Þingeyjarsýslu eítir Landsmót. 114 113 122 130 SÓLON 84163001 FRÁ HÓLI VIÐ DALVÍK. Yfirsvipur Samræmi Fætur 108 103 106 Tölt Brokk Skeið Stökk 118 129 125 127 Vilji 111 Geðslag 120 Fegurð í reið 126 Aðaleinkunn 126 Verður á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi eftir Landsmót. REYKUR 85187007 FRÁ HOFTÚNI. Kynbótagildi: Yfirsvipur 112 Tölt 116 Vilji 114 Samræmi 111 Brokk 112 Geðslag 118 Fætur 107 Skeið 120 Fegurð í reið 116 Stókk 113 Aðaleinkunn 123 Verður á Bringu í Öngulsstaðahreppi í júlí og ágúst. BALDUR 84165010 FRÁ BAKKA. Kynbótagildi: Yfirsvipur 103 Tölt 120 Vilji 115 Samræmi 111 Brokk 118 Geðslag 115 Fælur 113 Skeið 121 Fegurðíreið 122 Stökk 125 Aðaleinkunn 124 Verður í Rauðuvík í Arnarneshreppi eftir Landsmót. DREYRI 834 FRA ALFSNESI. Kynbótagildi: Yfirsvipur 102 Töll 112 Vilji Samræmi 111 Brokk 109 Geðslag Fætur 111 Skcið Stökk 108 102 109 Fegurð i reið 113 119 Aðalcinkunn 114 Verður f Þingeyjarsýslu. HJORTUR 85765008 FRA TJÖRN. Kynbótagildi: Yfirsvipur 117 Tölt 112 Vilji 103 Samræmi 121 Brokk 103 Geðslag 103 Fætur 106 Skeið 113 Fegurð í reið 116 Stökk 114 Aðalcinkunn 117 Verður á Möðruvöllum i Hörgárdal eftir Landsmót. BJARTUR 85176007 FRÁ EGILSSTÖÐUM. Kynbótagildi: Ýfirsvipur 117 Tölt 114 Vilji 110 Samræmi 117 Brokk 112 Geðslag 112 Fætur 107 Skeið 118 Fegurðireið 115 Stökk 108 Aðaleinkunn 122 Verður i Svartaðardal frá 20. júni. SNÆLDU-BLESI 985 FRA ARGERÐI. Kynbötagildi: Yfirsvipur 123 Töll 130 Vilji Samræmi 136 Brokk 122 Geðslag Fætur 92 Skeið 121 Fegurðfreið Verður heima í Árgerði. Stökk 120 Aðaleinkunn 126 125 133 134 BJARMI 87165011 FRA ARGERÐI. - F. Kjarval 1025 - M. Snælda 68265001. Kynbótagildi: Yfirsvipur 125 Töll 126 Vilji 127 Samræmi 129 Brokk 121 Geðslag 134 Fætur 104 Skeiö 129 Fegurð í reið 135 Stökk 124 Aóaleinkunn 138 Verður i Bitru í Clæsihæjarhreppi frá 14. júli. OÐINN 88160800 FRÁ AKUREYRI. - F. Snældu-Blesi 985 - M. Frigg 5708. Kynbótagildi: Yfirsvipur 117 Tölt 121 Vilji Samræmi 123 Brokk 116 Geðslag Fætur 95 Skeið 118 Fegurðíreið Stökk 111 Aðaleinkunn Verður i Syðsta-Samtúni frá Ifí. júní. HNOKKI 85165003 FRÁ ÁRGERÐI. Kynbótagildi: Yfirsvipur 114 Tölt 118 Vilji Samræmi 115 Brokk 102 Geöslag Fætur 106 Skeið Stökk Verður í Öxnafellshólfi. 119 Fegurð í reið 115 Aðaleinkunn PRUÐUR 84157014 FRÁ NEÐRA-ÁSI. Kynbótagildi: Yfirsvipur 114 Tölt 115 Vilji Samræmi 117 Brokk 111 Geðslag Fætur 115 Skeið 116 Fegurð í reið Stökk 105 Aðaleinkunn Verður í Skjaldarvík í Clæsihæjarhreppi eítir Landsmól. 118 112 120 124 114 109 119 122 104 114 124 122 Úthlutunarreglur: í samræmi við samþykkt fulltrúaráðs Hrossaræktarsambandsins frá 10. des. 1987 verður plássum hjá hest- um á vegum Hrossaræktarsambandsins og deilda þess ráðstafað eftir verðlaunastigi (einkunnum og kynbótagildismati) hryss- anna, óháð búsetu eigendanna. Deildarheslunum skal ráðstaínð að V\ hlutum af deildum og ’/i hluta af sambandinu eftir sömu reglu. Félagsmenn og aðrir hryssueigendur skulu sækja um pláss lyrir þær hryssur sem þeir vilja halda undir fyrrtalda hesta sem fyrst og eigi síðar en 10. júní til stjórnarmanna þeirrar deildar þar sem þeir búa.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.