Dagur - 07.06.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 07.06.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 7. júní 1990 Veiðivörur - Veiftivörur! Höfum tekið fram veiðivörurnar! Eigum takmarkað magn af veiðivör- um á verði frá 1989. Verið velkomin. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Til sölu: Fallegur Ijósblár Simo barnavagn, Maxi-Cosi barnastóll frá 0-10 kg, barnabaðborð, allt notað eftir eitt barn. Uppl. i síma 21285 eftir kl. 18.00. Til sölu er gamalt sófasett, skáp- ar og tsskápur. Uppl. í síma 23967 frá kl. 20.00- 22.00. Æðislegt gufubað til sölu! Gufubaðið er næstum ónotað, með tímastilli og hitastilli...og bara öllu. Uppl. í síma 96-27991, helst á kvöldin. Til sölu Camptourist tjaldkerra. Uppl. í síma 25376 milli kl. 12.00og 13.00. EUMENIA þvottavélar! < Litlar vélar, stórar vélar með eða án þurrkara, þó allar nettar og létt-1 byggðar. Komið og skoðið þessar frábæru þvottavélar, eða hringiö og fáiö upp- lýsingar. Raftækni, Brekkugötu 7, simi 26383. Linsa til sölu! 600 mm Vivitar aðdráttarlinsa í tösku til sölu. Verð kr. 22.500.-. Má borgast í tvennu lagi. Uppl. í síma 26428 eftir kl. 19.00. Ljós - Lampar - Smáraftæki! ★ Handryksugur, hárblásarar, krumpujárn. ★ Rakvélar, brauðristar, vöfflujárn. ★ Sjálfvikrar kaffikönnur, örbylgju- ofnar o.fl. o.fl. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Tjaldvagnar! Fortjald óskast á Combi-Camp Familie tjaldvagn. 8 tommu dekk á combi-Camp á felgum til sölu. Uppl. í síma 25053. Til sölu Volkswagen rúgbrauð, ferðabíll, Suzuki 250 fjórhjól, Honda MT 65, Honda MB 50. Uppl. í síma 96-31223 og 23080. Alfa Romeo 4x4, árg. 1986 til sölu. Skipti á dýrari eða ódýrari bíl, helst station. Góð kjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 22027. Til sölu M.M.C. Lancer, árg. 87. Ekinn 30 þús. km. Gullsanseraður á litinn. Bein sala. Uppl. í síma 61556 eftir kl. 17.00. Lada Sport árg. 1982 til sölu. Aukagangur af nýlegum dekkjum á felgum og vél keyrð 45 þús. km. fylgir. Verð kr. 130 þús. (staðgr.). Uppl. í símum 23536 og 26448. Til sölu: MMC Galant árg. ’79. Þarfnast lagfæringar. Tilvalið fyrir menn sem vantar varahluti, eða laghentan mann. Uppl. í síma 27959. Ef símsvari er á, vinsamlegast skiljið eftir skilaboð. Vantar nokkra þæga hesta til leigu í sumar. Nánari uppl. gefur Stefán Kristjáns- son, Grýtubakka, sími 33179 á kvöldin. Svört 14 vetra hryssa ómörkuð tapaðist í vetur frá Sandhólum í Eyjafirði. Á sama stað er í óskilum brún hryssa. Þeir sem geta gefið uppl. hringi í Þór Sigurðar, í síma 22500 á dag- inn og í síma 24555 á kvöldin. Barnavagn óskast! Óska eftir góðum nýlegum barna- vagni, með stórum hjólum. Uppl. í síma 26367. Mig vantar notaðan ísskáp sam er ekki stærri en: Hæð 145 cm, breidd 55 cm. Uppl. í síma 23814 eða 27583. Óska eftir regnhlífakerru fyrir 3 Önnumst alla álinnrömmun, mikið úrval af állistum og kartoni. Tilbúnir álrammar, plastrammar, smellurammar og trérammar í fjöl- mörgum stærðum. Gallery myndir og plaköt. AB búðin, Kaupangi, sími 25020. Gengið Gengisskráning nr. 104 6. júní 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,280 60,440 60,170 Sterl.p. 101,707 101,977 101,898 Kan. dollarl 51,352 51,489 50,841 Dönsk kr. 9,3712 9,3960 9,4052 Norskkr. 9,2982 9,3228 9,3121 Sænsk kr. 9,8820 9,9082 9,8874 Fi. mark 15,2434 15,2839 15,2852 Fr. franki 10,6005 10,6287 10,6378 Belg.franki 1,7372 1,7418 1.7400 Sv. franki 42,2129 42,3249 42,3196 Holl. gyllini 31,7623 31,8466 31,8267 V.-þ. mark 35,7522 35,8471 35,8272 ít. líra 0,04859 0,04872 0,04877 Aust.sch. 5,0798 5,0933 5,0920 Port. escudo 0,4061 0,4071 0,4075 Spá. peseti 0,5783 0,5798 0,5743 Jap.yen 0,39496 0,39600 0,40254 irsktpund 95,740 95,994 96,094 SDR6.6. 79,1742 79,3843 79,4725 ECU, evr.m. 73,5326 73,7277 73,6932 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 ára gamalit barn. Uppl. í síma 22813. Óska eftir barngóðri og traustri stúlku til að gæta lítilla systkina í sveit í sumar. Uppl. í síma 96-43216. ísskápur - ísskápur - isskápur! Vantar kæliskáp, má ekki vera hærri en 85 cm. Uppl. í síma 96-27991, helst á kvöldin. Hjólhýsaeigendur athugið! Á Jónasarvelli í Aðaldal er góð aðstaða fyrir hjólhýsi í sumar eða hluta af sumri, einnig góð tjald- stæði. Erum miðsvæðis í Þingeyjar- sýslu og stutt á þekkta ferða- mannastaði. Nánari uppl. og pantanir í síma 96- 43501 og 96-43584. Leiguskipti Akureyri - Reykjavík Til leigu 4ra herb. íbúð í Reykjavík í Hraunbæ, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á Syðri-Brekkunni á Akureyri. Uppl. í síma 91-674438 í Reykja- vík. Til leigu 4ra herb. íbúð á Brekk- unni. Leigutími 1 ár, laus 1. júlí. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „358“ fyrir 15. júní. Til leigu herb. með sér snyrtingu. Á sama stað er til sölu göngugrind og burðarstóll, sem nýtt. Uppl. í síma 21067. íbúð til leigu! Uppl. í slma 25817. Sumarleiga! 4ra herb. blokkaríbúð í Glerárhverfi til leigu til 1. september. Laus strax. Uppl. í síma 27585. íbúð til leigu! íbúð við Tjarnarlund til leigu í 3 mánuði í sumar. Uppl. í síma 52245. Kópavogur! 2 herb. til leigu fyrir einhleypa stúlku með aðstöðu. Laus strax. Uppl. í síma 91-42994. Óska eftir einstaklingsíbúð á leigu. Uppl. í síma 27579. Vantar starfskraft til bústarfa, ekki yngri en 16 ára. Starfsreynsla æskileg. Uppl. I síma 96-33171. Vantar starfsstúlku háifan eða allan daginn. Uppl. ekki veittar í síma. M.H. Lyngdal, skóverslun. Símar - Símsvarar - Farsimar. ★ Kingtel símar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsímar, frábærir símar nú á lækkuðu verði. Þú færð símann hjá okkur. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. 8 manna sumarhús til leigu, viku í senn. Stutt að fara í Þjóðgarðinn við Jökulsárgljúfur. Uppl. í símum 96-52261 og 96- 52260. Húsmunamiðiunin auglýsir: Stór skrifborð 80x160, einnig minni skrifborð og skrifborðsstólar I úrvali. Hornsófi, leðurklæddur, nýlegur. Kæliskápar. Ryksuga sem ný, litasjónvarp, bókahilla, borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Hillusamstæða, með tveim gler- skápum og Ijósum. Ný barnaleikgrind úr tré. Eins manns rúm með og án náttborðs. Svefnsófar. Ótal margt fleira. Vantar nauðsynlega tvíbreiðan Florída svefnsófa, og vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn - Mikil sala. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Fáið ódýrari þökur. Sé um skurð og flutning. Nánari upplýsingar í síma 985- 23793 og 96-23163. Á sama stað óskast tún til þöku- skuðar. Geymið auglýsinguna. Til sölu, ★ Garðáhöld. ★ Jarðvegsdúkur. ★ Sláttuvélar. ★ Rafstöðvar. ★ Vatnsdælur. ★ Hjólbörur o.fl. o.fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Útimarkaður! Dalvíkingar, nærsveitamenn. Útimarkaðurinn hefst laugard. 9. júní og verður starfræktur á laugar- dögum í sumar. Uppl. í síma 61619 milli kl. 17.00og 19.00 alla daga. Víkurröst Dalvík. Nýtt á söluskrá: ENGIMÝRI: 5-6 herb. einbýlishús, hæð, ris og kjallari, 177 fm. Bílskur 28 fm. Laust í júlí. HEIÐARLUNDUR: 5 herb. raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr, samtals 174 fm. Eignin er í mjög góðu ástandi. FASTÐGNA& M skipasalaSST NORfHJRLANDS II Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími söiustjóra, Péturs Jösefssonar, er 24485. Spírað útsæði til sölu. Uppl. í sima 24939. Úrvalið er hjá okkur! Hjá okkur færð þú úrval af nýjum og söltuðum fiski: T.d. ýsa heil, í flökum, þorskur heill og í flökum, sjósiginn fiskur, lax, ýsuhakk, gellur, saltaðar gellur, saltaðar kinnar, saltfiskur, siginn fiskur, nætursöltuð ýsa, reykt ýsa, reyktur lax og silungur, svartfugl og svartfuglsegg. Margt fleira. Fiskbúðin Strandgötu 11 b. Opið frá 9-18 alla virka daga og á iaugard. frá 9-12. Heimsendingarþjónusta til öryrkja og ellil ífeyrisþega. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. >io í Siglinganámskeið! Halló - Halló Spennandi námskeið í siglingum fyrir 8 til 15 ára. Vertu skipstjóri á eigin skútu. Tveggja vikna námskeið y2 daginn. Námskeiðin hefjast 5. júní, 18. juní 2. júlí og 16. júli. ']u' Innritun i síma 25410 og 27707. ' Nökkvi, félag siglingamanna, sími 27488. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Ökukennsla Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.