Dagur - 07.06.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 07.06.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 7. júní 1990 myndasögur dags 7í ÁRLAND ...ekki misskiija mig Friö- rikka... Þaö er ekkert aö því aö vilja veröa húsmóðir... Þaö sem ég er aö reyna aö segja... er að þú hefur svo marga möguleikai... viltu ekki fá meira út úr lífinu en bara fjölskyldu og hús meö sætum aarði?! n .m ll Auðvitað Lísa! Jæja gott! f i ...Mig langar í kött!... Og örbylgjuofn... og sumarbú- staö fyrir austan... og jeppa.. og ANPRÉS ÖND BJARGVÆTTIRNIR Ertu aö segja að viö gæt- um verið skotin niöur? ÍSvo sannarlega! Við viljurrli því ekki aö yfirmenn flug- |ræningjanna heyri til okkar í, jeirra tækjum.... ra ------m V © i9flr K.<ig Feaiuies Synd-caie •< ...og komist þannig aö því aö áætlun þeirra hafi mistekist og aö farmur okkar muni komast á áfangastaö.. ? Ég skil ekki... hvaöa V ýöingu hefur farmurinn i Mjög mikla, vinur minn! Súdönsku feröamennirnir voru í raun aöeins aöj fylgjast meö honum og_flugrænjngj- arnir á i # Lax, lax, lax Og aftur lax. Þá er það hafið eina ferðina enn. Laxveiði- brjálæðið er farið af stað. Framkvæmdastjórar og for- stjórar flykkjast út í árnar veifandi milljóna króna „græjum“ sem laxagreyin eiga frekar að narrast á heldur en útsöluútbúnað almennings. Menn standa í ám upp að höndum og kasta hver sem betur getur. Á hinum endanum er svo iðandi ánamaökur eða skrautleg fluga sem á nátt- úrlega ekkert skylt við fljúg- andi nöfnur sínar. Flugurn- ar hafa svo hver sitt nafn og það er víst ekki sama hvort það er með Hófí eða Hólm- fríði sem beitt er. Sumir eiga sér leynivopn sem þeir hafa legið yfir í vetur við að hnýta úr fjöðrum af portú- gölskum páfuglum og guð má vita hverju. - # Grunsamlegt næturrölt Ekki er það óalgengt að maður verði var við grun- samlegar mannaferðir i görðum sem þekktir eru fyr- ir spikfeita ánamaðkaupp- skeru. Gerist það þá helst um nætur að menn skríði um á fjórum fótum vopnaðir maðkaboxi og stundum vasaljósi. Sumir eru svo for- sjálir í maðkaveiðunum að þeir vökva duglega flötina áður en náttar svo sumir garðar líkjast meira mýr- lendí en vel hirtum garði eft- ir aðgerðirnar. Það ku nefni-1 lega vera eðli þeirra mjóu að leita í rakann og notfæra menn sér það töluvert svo þeir þurfi ekki að plokka greyin upp úr jörðinni stykki fyrir stykki. Þessi forleikur veiðimanna fer þó alltaf minnkandi því ánamaðkaeldi hefur auk- ist mjög hér á landi síðustu árin og hafa meðal annars komið upp hugmyndir um að þetta sé fín aukabúgrein í sveitum þessa lands. Ekki hefur ritari S&S þó getað grafið upp hversu margir ánamaðkar séu í einu ærgildi. # Þeir stóru sleppa Þegar talað er um laxveiði má nú ekki gleyma veiði- sögunum. Einhvern veginn í ósköpunum er það nú allt- af þannig að fiskurinn sem sleppur af krækjunni er sá stærsti sem sést hefur. Að minnsta kosti hljómar það alltaf þannig í sögum sem sagðar eru þegar heim úr túrnum er komið með nokkra titti í frystiboxinu. Það kom upp í huga ritara S&S hvort umhverfis- málaráðherra yrði ekki að kanna veiðiárnar eins og skíðasvæðin. Við skulum bara vona að hann velti ekki sínum fjallabíl ofan á neinar fiskitorfur. dagskrd fjölmiðla h Sjónvarpið Fimmtudagur 7. júní 17.50 Syrpan (7). 18.20 Ungmennaíélagið (7). Umsjón: Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (111). 19.20 Benny Hill. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Odds- sonar. 21.00 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) 21.50 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. Kynning á liðum sem taka þátt í Heims- meistaramótinu í knattspyrnu á Ítalíu. 22.25 „1814“. Lokaþáttur. Leikin norsk heimildamynd um sjálf- stæðisbaráttu Norðmanna 1814-1905. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 „1814“ frh. 00.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 7. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 22.15 Óþekkti elskhuginn.# (Letters To An Unknown Lover.) Myndin gerist árið 1943 í Frakklandi sem þá var hernumið af Þjóðverjum. Tvær ólík- ar systur, Helena og Agnes, vinna hörð- um höndum fyrir lifibrauði sínu og lítið örlar á væntumþykju þeirra á milli. Aðalhlutverk: Ralph Bates, Mathilda May og Cherrie Lunghi. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Svikin. (Intimate Betrayal.) Julianne og Michael eru hamingjusöm hjón, eða svo hefur virst þar til einn dag- inn birtist ókunnugur maður og eftir það gerast atburðirnir hratt. Aðalhlutverk: James Brolin, Melody Anderson, Pamela Bellwood og Morgan Stevens. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 7. júní 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku áð loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir • Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýra- læknir" eftir Hugh Lofting. Kristján Franklín Magnús les (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Persónur og leikendur" eftir Pótur Gunnarsson. Höfundur les (6). 14.00 Fróttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Þegar draumar rætast" eftir Patriciu Highsmith. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. 21.30 Sumarsagan: „Birtingur" eftir Voltaire. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Þjónustu- og neytendahornið. 22.30 Skuggabækur. 23.10 Sumarspjall. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 7. júní 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir og Sigurður Þór Salvarsson. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. 22.07 Landið og miöin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Ekki bjúgu! 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk zakk. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 7. júní 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 7. júní 07.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmáls- deild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson. 11.00 í mat með Palla. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Listapopp. 20.00 íslandsmótið Hörpudeild. Valtýr lýsir leik Fram og KA á Laugardals- velli. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 7. júni 17.00-19.00 Létt síddegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.