Dagur - 16.06.1990, Side 2
2 - DAGUR - Laugardagur 16. júní 1990
Dagskrá 17. júní á Norðurlandi
Akureyri:
Fjölbreytt dagskrá í höfuðstaðnum
Dagskrá 17. júní hátíðarhald-
anna á Akureyri verður með
hefðbundnu sniði. Miðpunktur
hátíðarhaldanna verður íþrótta-
völlurinn eftir hádegi og Ráð-
hústorg síðdegis og annað
kvöld. Að venju munu hvítir
kollar stúdenta við Mennta-
skólann setja svip sinn á
bæinn.
Dagskráin hefst í fyrramálið
kl. 9.00 með hópakstri og
klukkustund síðar munu félagar í
unglingadeild hestamannafélags-
ins Léttis sýna listir sínar á flöt-
inni neðan við Samkomuhúsið.
Börnunum verður boðið upp á að
fara á bak.
Klukkan 13 verður lagt upp í
skrúðgöngu frá Dynheimum að
íþróttavellinum þar sem verður
hátíðardagskrá. Séra Þórhallur
Höskuldsson verður með helgi-
stund og Kór Akureyrarkirkju
syngur. Hátíðarræðu flytur Pétur
Pórarinsson. Þá flytur nýstúdent,
Hildigunnur Þráinsdóttir, ávarp
og sömuleiðis flytur Unnur Mjöll
Donaldsdóttir ávarp fjallkonunn-
ar.
Af öðrum atriðum á fþrótta-
vellinum má nefna fallhlífarstökk
og nýkjörin bæjarstjórn Akur-
eyrar bregður á Ieik.
Klukkan 16 og 16.30 verður
hleypt heiðursskoti af fallbyssu
í Ólafsfirði hefjast hátíðar-
höld vegna þjóðhátíðarinnar á
laugardeginum, en það eru
kvenfélagið, skátarnir, hesta-
mannafélagið og íþróttafélagið
sem sjá um framkvæmd og
undirbúning þeirra.
Dagskráin á laugardeginum
hefst kl. 10.30 með sundkeppni
fyrir alla aldurshópa, og kl. 13.00
verða knattspynuleikir milli
Leifturs og KA í 5. og 3. flokki
og kvennaleikur og kl. 17.00
verður hjólreiðakeppni. Um
kvöldið verður svo dansleikur
þar sem hljómsveitin Karakter
leikur fyrir dansi.
Hljómsveitin Gloría frá Húsa-
vík startar þjóðhátíðargleðinni
þar í bæ með þrumustuðdans-
leik í félagsheimilinu í kvöld
kl. 23. Dagskráin á morgun
verður með hefðbundnum
hætti og kl. 8 verða fánar
dregnir að hún. Þjóðhátíðar-
höldin á Húsavík eru í höndum
Völsungs.
Það verður sjálfsagt yngri kyn-
slóðin sem byrjar að hjóla um
bæinn kl. 10 í fyrramálið frá
Barnaskólanum með fána,
blöðrur, vindrellur, ýlustafi og
við tjörnina neðan við Minjasafn-'
ið. Klukkan 16.15 verða sjóskíði
og fleira á Pollinum og kl. 17
hefst skemmtidagskrá á Ráðhús-
torgi. Þar sér Leikklúbburinn
Saga um götuleikhús og Þrír
félagar stíga á stokk. Eddi og
fiskarnir leika fyrir dansi.
Lúðrasveit Akureyrar leikur
Líkt og nágrannar þeirra á
Blönduósi taka Hvammstanga-
búar forskot á sæluna með
dansleik í félagsheimilinu í
tilefni þjóðhátíðardagsins.
Hljómsveitin Vanir menn úr
Reykjavík treður upp í kvöld,
Sautjánda júní hátíðarhöldin á
Dalvík hefjast kl. 10.30 í fyrra-
inálið með árlegu víðavangs-
hlaupi. Rásmarkið verður fyrir
ofan Ráðhús bæjarins.
Sjálf hátíðarhöldin hefjast síð-
an kl. 13.30 með helgistund í
með hátíðarræðu og ávarpi fjall-
konunnar við Tjarnarborg; síðan
verður víðavangshlaup. Síðan
verða leikir bæði fyrir börn og
fullorðna og barnahljómsveit
mun spila en meðlimir hennar
eru úr Barnaskóla Ólafsfjarðar.
Kaffisala verður frá kl. 15.30,
skátar verða með tívoli við sund-
laugina og þar geta börn og ung-
lingar farið á hestbak undir eftir-
liti hestamanna. Barna- og ung-
lingadiskó verður frá kl. 18.00 til
20.00, og kl. 21.00 verður kvik-
myndasýning í Tjarnaborg, þar
sem sýnd verður gamanmynd
sem hentaröllum aldurshópum.
annað tilheyrandi. Messað verð-
ur í Húsavíkurkirkju kl. 11.
Gengið verður í skrúðgöngu
kl. 13.30 frá Kjarabót á íþrótta-
völl þar sem hátíðardagskrá hefst
kl. 14. Þar verður á boðstólum
fimleikasýning, ávarp fjallkonu,
hátíðarræða Einars Njálssonar,
tónlist og leikjakeppni margs
konar.
Sundmót hefst í sundlauginni
kl. 16., hið árlega 17. júní mót.
Hátíðarhöldunum á Húsavík lýk-
ur um kvöldið með útidansleik
við Barnaskólann þar sem hljóm-
sveitin Gloría leikur fyrir dansi.
nokkur létt lög undir stjórn Atla
Guðlaugssonar kl. 20.30 og hálfri
klukkustund síðar hefst kvöld-
dagskrá á Ráðhústorgi. Þar
munu nemendur úr Tónlistar-
skóla Akureyrar leika létt lög
undir stjórn Grétu Baldursdótt-
ur, Ómar Ragnarsson skemmtir
og fram koma Þrír félagar og'
fyrst fyrir unglingana kl. 21 og
á miðnætti hefst almennur
dansleikur. Dansað verður
fram eftir nóttu og því ekki
byrjað á dagskránni á morgun
fyrr en eftir hádegið!
Nýkrýndir íslandsmeistarar í
Dalvíkurkirkju þar sem séra Jón
Helgi Þórarinsson, sóknarprest-
ur, flytur hugvekju og kirkjukór-
inn syngur nokkur ættjarðar- og
sumarlög.
Hálfri klukkustund síðar eða
kl. 14safnast hátíðargestir saman
í brekkunni fyrir framan kirkjuna
og þar verður hátíðin sett. Flutt
verður hátíðarræða, ávarp fjall-
konunnar, sem er að þessu sinni
Yrsa Hörn Helgadóttir. Þá verð-
ur tívolí og leiksmiðja í umsjón
félaga úr Leikfélagi Dalvíkur.
Selt verður kaffi og kakó í
Hólaveginum, sem er skammt
fyrir sunnan kirkjubrekkuna.
Hátíðarhöldunum lýkur með
varðeldi sem ætlunin er að efna
til í kirkjubrekkunni kl. 20 annað
kvöld. Hér er um skemmtilega
nýjung að ræða í 17. júní hátíðar-
höldum á Dalvík. Lagið verður
tekið við varðeldinn og ýmis
skemmtiatriði. óþh
Blöndósingar taka forskot á
sæluna í sínum þjóðhátíðar-
höldum með dansleik í kvöld í
félagsheimilinu þar sem Rokk-
bandið leikur fyrir dansi.
Dagskráin á 17. júní hefst kl.
10 um morguninn og geta
bæjarbúar valið um þrjá staði,
reiðvöllinn, golfvöllinn og
flugvöllinn.
A milli kl. 10 og 12 verður
hestasport í Arnargerði þar sem
Blöndósingar geta m.a. fengið
að fara á bak. Á sama tíma verða
kylfingar með kynningu á golf-
íþróttinni í Vatnahverfi og fyrir
að fara holu í höggi fá menn frítt
félagsgjald í golfklúbbinn!
Flugklúbburinn Haukar býður
upp á stutt útsýnisflug yfir
Blönduós og nágrenni frá kl. 10.
Börn 14 ára og yngri verða að
vera í fylgd með fullorðnum.
Hátíðardagskráin hefst í
Fagrahvammi kl. 14 með ávarpi
forseta bæjarstjórnar, Péturs Á.
Péturssonar. Þar verður einnig
hugvekja, ávarp fjallkonu, hátíð-
arræða, kirkjukórinn syngur,i
Djassbandið. Þá leika Eddi og
fiskarnir fyrir dansi. í göngugötu
verður harmonikkuleikur. Dag-
skrárlok eru áætluð kl. 1.00.
Að vanda verður Bílaklúbbur
Akureyrar með bílasýningu á
þjóðhátíðardaginn. Dagskráin
hefst kl. 9 með hópakstri með
dansi, Jón Pétur og Kara, verða
með danssýningu á dansleikjun-
um í kvöld og ættu Hvamm-
stangabúar að fá ágætis fræðslu í
fótamennt þar.
Á morgun, 17. júní, verður
messað í Hvammstangakirkju kl.
13.30. Að messu lokinni verður
farið í skrúðgöngu að hátíðar-
svæðinu við félagsheimilið.
Dagskrá þar hefst kl. 14.30 með
fánahyllingu og síðan taka við
ávarp fjallkonu, leikjakeppni
Kormáks, fjölþrautakeppni fyrir-
tækja á staðnum og fleira. Þá
Siglfíröingar gera sér dagamun
á þjóöhátíðardaginn líkt og
aðrir landar þeirra. Boðið er
upp á fjölbreytta dagskrá, þar
sem allir aidurshópar ættu að
flnna eitthvað við sitt hæfi.
Fjörið hefst með skrúðgöngu
frá torginu kl. 13.30 þar sem
leið liggur að Hóli.
Á Hóli verður margt um
dýrðir. Hljómsveitin Max mun
leika nokkur létt lög þegar skrúð-
gangan birtist og við taka hefð-
bundin atriði eins og hátíðarræða
og ávarp fjallkonu. Jóhannes
hinn eini sanni Kristjánsson verð-
ur með sígildar eftirhermur og þá
mun íris Gunnarsdóttir frá Siglu-
firði syngja einsöng. Boðið verð-
ur upp á ýmiss konar leiki og
lúðrasveit leikur og að lokum fer
fram knattspyrnuleikur aldarinn-
ar. Ef sautjándajúníveðrið verð-
ur ekki til staðar færist hátíðar-
dagskráin inn í íþróttahúsið.
Að lokinni dagskrá í Fagra-
Hátíðarhöld á Sauðárkróki
þann 17. júní verða með nokk-
uð hefðbundnu sniði nema
hvað enginn þjóðhátíðardans-
leikur verður.
Dagurinn hefst klukkan 8.00
með því að fánar verða dregnir
að hún. Klukkan 10.00 verður
hópreið hestamanna um bæinn
og að henni lokinni gefst yngri
kynslóðinni tækifæri til þess að
bregða sér á bak á malarvellinum
þar sem teymt verður undir
þeim. Skrúðganga í umsjá Skáta-
félagsins Eilífsbúa hefst síðan
klukkan 13.30 á brekkunni vest-
an og ofan við sjúkrahúsið.
blómabíl og blásarasveit.
Klukkustund síðar verður sýning
klúbbsins formlega opnuð og kl.
11 verður efnt til kassabílarall-
keppni. Klukkan 11.30 verður
reiðhjólakeppni, kl. 13 keppni
fjarstýrðra bíla, kl. lóaksturvél-
hjóla með sýningargesti og kl.
16.30 verða bílar gangsettir. óþh
munu Jón Pétur og Kara stjórna
diskóteki fyrir yngri kynslóðina.
Þegar dagskrá lýkur á hátíðar-
svæðinu, um kl. 16, fer fram
firmakeppni hestamannafélags-
ins í Kirkjuhvammi. Þangað eru
félagar úr hestamannafélaginu
Þyt hvattir til að mæta með fáka
sína. Eftir keppni verður hópreið
um götur Hvammstanga og lýkur
þar með formlegri dagskrá.
Hvammstangabúar ætla svo að
slappa af um kvöldið, m.a. að
rækta ættartengslin og fá sér kaffi
og kökur hjá vinum og vanda-
mönnum. -bjb
íþróttir.
Kaffi- og grillveisla verður á
Hóli að lokinni hefðbundinni
dagskrá. Þegar allir hafa fyllt
maga og munn verðijr sýnt fall-
hlífarstökk. Einn stökkvaranna
kemur með fótbolta með sér sem
verður notaður í árlegum knatt-
spyrnuleik siglfirskra peyja úr
norður- og suðurbænum. Leikur-
inn á að hefjast kl. 17.
Hátíðinni á Siglufirði lýkur um
kvöldið með því að hljómsveitin
Max leikur fyrir dansi á Hóli, þar
sem öll fjölskyldan mun skemmta
sér saman.
Það er Knattspyrnufélag Siglu-
fjarðar og skíðafélagið sem hafa
veg og vanda að dagskránni á 17.
júní. -bjb
hvammi verður kaffisala í félags-
heimilinu og síðar um kvöldið
kvikmyndasýning og fjölskyldu-
dansleikur, þar sem Geirmundur
Valtýsson verður í léttri sveiflu.
Gengið verður um götur bæjarins
og endað inni á íþróttavelli þar
sem hátíðardagskrá byrjar klukk-
an 14.00 með fánahyllingu og
setningu. Sr. Hjálmar Jónsson
sér um helgistund og Sigríður
Friðjónsdóttir flytur hátíðarræðu
dagsins. Fjallkonan mun auðvit-
að láta sjá sig og síðan verður
skemmtidagskrá. Á milli 19.00
og 21.00 verður svo barnaball í
Bifröst fyrir 12 ára og yngri, en
eftir það unglingaball (12-16 ára)
sem stendur til miðnættis. Þess
má geta að hátíðarhöldin eru í
umsjón 4. flokks Tindastóls.
SBG
Ólafsíjörður:
Hátíðarhöld
hefjast í dag
17. júní hefst svo dagskráin
GG
Húsavík:
Nýi bæjarstjórinn
flytur hátíðarræðu
Vanir menii spila á Hvammstanga
Dalvík:
Varðeldur annað
kvöld í kirkjubrekku
Blönduós:
Ballið byrjar í kvöld
Sigluíjörður:
Húllumhæ á Hóli
-bjb
Sauðárkrókur:
Með hefðbundnu sniði