Dagur - 04.08.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 04.08.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 4. ágúst 1990 Til sölu 3ja tonna diesel lyftari með húsi og snúningi. Allur nýuppgerður. Uppl. í síma 96-62366 milli kl. 17.00 og 20.00. Til sölu: lína og línuspil, net og netaspil með afdragara, snurvoð, togspil og vírar fyrir 10-15 tonna bát. Allt nýlegt og í góðu lagi. Uppl. í síma 96-62366 milli kl. 17.00 og 20.00. Til söiu rafmagnsþilofnar og hita- dunkur með túbu. Uppl. í síma 22912. Til sölu úrvals kartöflupokar: 10, 25 og 50 kg pokar. Allir með bláu fyrirbandi. Mjög hagstætt verð. Öngull hf. Staðarhóli Eyjafirði símar 96-31339 og 31329. Til sölu kýr, heyhleðsluvagn, heyblásari og súgþurrkunar- mótor. Uppl. í Syðra-Holti, Svarfaðardal í síma 61571 í hádeginu. Til sölu: 6 rása fjarstýring, hálfsamansett flugvélamódel, mótor og allir fylgi- hlutir á kr. 38 þús. Uppl. í síma 27731. Til sölu girðingarstaurar. Uppl. gefur Jón í síma 96-51324. Tek að mér slátt og heybindingu á túnum (baggar). Hef einnig loftpressu og ýtutönn á traktor. Uppl. í sima 22347 í hádegi og á kvöldin. Arnar Friðriksson. Lokað vegna sumarleyfa frá 6. ágúst til 3. sept. Gluggatjaldaþjónustan Glerárgötu 20. Golf. Hötum opnað 6 holu golfvöll í Mel- gerði. Alda hf. Ferðaþjónusta, sími 96-31267. Alltsmáprent Til leigu 100 fm iðnaðarhúsnæði. Laust strax. Uppl. í síma 96-11162 eftir kl. 19.00.___________________________ Til leigu 3ja herb. íbúð við Sunnuhlíð. Laus 1. september. Uppl. f síma 24811. Húsnæði til söiu að Garðarsbraut 24b á Húsavík. Laust strax. Auðvelt í flutningi og gæti hentað sem sumarbústaður. Allur réttur áskilinn. Uppl. gefur Hróðný i síma 41251 og Gunnar í síma 41571. Til leigu 3ja herb. íbúð í þríbýli í Barmahlíð í Reykjavík. Uppl. í síma 96-22092 eftir kl. 20.00. Til leigu á brekkunni stórt herb., eldhús og snyrting. Allt sér. Einnig til sölu vatnsrúm.áttkantur. Uppl. í síma 25076. Til sölu lítil 3ja herb. íbúð nálægt miðbænum. Ath. að taka bíl eðatrillu upp í kaup- verð. Uppl. í síma 26611 á daginn og 27765 eftirkl. 19.00. Tveir Verkmenntaskólanemar óska eftir herb. eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 31223 og 31244. Tvær reglusamar stúlkur bráðvantar ódýra 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-43267, Heiðrún. Óska eftir 4ra til 5 herb. raðhús- íbúð til leigu. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 27428. Ungt og reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð eða herb. til leigu í vetur frá 1. sept. Uppl. gefa Ruth í síma 62231 eða Boggi í síma 61156. Akureyringar ath! Þrír skólanemar með rúmlega árs- gamalt barn óska eftir 3ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Uppl. í síma 96-71066, eftir kl. 16.00. Til sölu er Volvo GL 240 árg. ’86. Beinskiptur, ekinn 65 þús. km. Uppl. gefur Hreiðar i síma 96- 41477 heima og 96-41444 í vinnu. Til sölu lítllega dældaður svartur Daihatsu Charade árg. '88, ekinn 36 þús. km. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 21051. Til sölu Yamaha 350XT mótorhjól árg. '88, ekið 3500 mílur. Uppl. í síma 23845 eftir kl. 20.00. Láttu ekki sumarleyfið fara út um þúfur.. með óaðgæslu! UUMFERDAR RAO Til sölu Massey Ferguson 35 dráttarvél árg. '63 f góðu lagi. Einnig til sölu tveggja vetra meri undan Mána frá Ketilstöðum. Uppl. í síma 52270 eða 52263. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Reiðnámskeið. Reiðnámskeið í hestaíþróttum verður haldið í Melgerði dagana 7., 8. og 9. ágúst. Kennari verður Reynir Aðaisteins- son Sigmundarstöðum. Alda hf. Ferðaþjónusta, sími 96-31267. Til sölu. Þessi glæsilegi Renault 19 GTS er til sölu. Árg. ’90, litað gler, rafdrifnar rúður, fjarstýrðar hurða- læsingar, ekinn 9 þús. km. Uppl. í síma 96-21765. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Sírnar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Akureyrarprestakall. Lesmessa verður í Akureyrarkirkju sunnudaginn kl. 11.00 f.h. Þ.H. Síðustu sumartónleikarnir verða í Akureyrarkirkju sunnudaginn kl. 17.00. Sönghópurinn Hljómeyki syngur. Akureyrarkirkja. Félag aldraðra, Lundagötu 7, sími 23595. Opnu húsin hefjast aftur að loknu sumarleyfi, miðvikudaginn 8. ágúst kl. 14. Mætið öll hress í spilin og kaffið. Formaður. Náttúrugripasafnið á Akureyri sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10.00 til 17.00. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akureyri, verður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí n.k. og verður húsið opið á sunnudögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka. Minjasafnið á Akureyri. Opið frá 1. júní til 15. septemberfrá kl. 13.30-17.00. Safnahúsið Hvoll, Dalvík verður opið í sumar frá 1. júní til 15. september alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 frá 4. júní til 1. september. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega frá kl. 15.00-17.00. Safnvörður. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M. H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun- inni Bókval. .t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐLAUGAR ÞÓRU FRIÐRIKSDÓTTUR, Völlum Saurbæjarhreppi, fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 8. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður í Saurbæ sama dag. Freyja Sigurvinsdóttir, Reynir Björgvinsson, Kristín Sigurvinsdóttir, Leif Mikkelsen, Jakobfna Sigurvinsdóttir, Arnbjörn Karleson, Margrét Sigurvinsdóttir, Jakob Thorarensen, Valgerður Sigurvinsdóttir, Sigtryggur Jónsson, og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.