Dagur - 04.08.1990, Blaðsíða 7

Dagur - 04.08.1990, Blaðsíða 7
Ljósopið Laugardagur 4. ágúst 1990 - DAGUR - 7 ■ Speglun Fallegt landslag, konur og klettahamrar. Leiðin til glötunar eða gæfu, tákn kristninnar. Ofið saman, fléttað saman, hyldýpi og hraðahindranir, spengileg kona og speglun vatnsins. Ymsar hugsanir vakna, ýmsar kenndir kvikna en hættur geta leynst hvar þeirra er síst von. Eftir þúsund ár verða klettarnir eins, eft- ir þúsund ár speglast þeir í vatninu en sú speglun verður ekki eins. Já, ýmsar hugsanir vakna þegar myndir Kristjáns Logasonar Ijósmyndara Dags eru gaumgæfðar. Þær hugsanir verða senni- lega aldrei allar festar á blað. -vas

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.