Dagur - 04.08.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 04.08.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 4. ágúst 1990 spurning vikunnar Ert þú sáttur/sátt við skattaálagninguna? Jóhanna Elíasdóttir, varð- stjóri hjá Pósti og síma: „Fljótsagt, nei.“ Stefán Aspar, skipstjóri: „Ég er sáttur." Rúnar Kristdórsson, málara- meistari: „Langt í frá, viö búum við órétt- látt skattakerfi." Árni Pálsson, lögfræðingur: „Verður maður ekki að vera svo?“ Úlfar Gunnarsson, kaupmað- ur: „Tiltölulega sáttur.“ dagskrá fjölmiðla Rás 1 Sunnudagur 5. ágúst 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar ••Tónlist. 13.10 Klukustund í þátíð og nútíð. 14.00 Hver er höfundurinn? 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. 17.00 Kvartett Sigurðar Flosasonar leikur. 18.00 Sagan: „í föðurleit" eftir Jan Ter- louw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guð- bjargar Þórisdóttur (2). 18.30 Tónlist • Auglýsingar. Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. 20.00 Frá tónleikum hljómsveitarinnar „Suisse romande" í Viktoríusalnum í Genf 22. desember sl. 21.00 Sina. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rásl Mánudagur 6. ágúst frídagur verslunarmanna 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtímann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Það gerðist um versl- unarmannahelgi. 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir Kate Chopin. Sunna Borg les (8). 14.00 Frá djasshátíðinni á Egilsstöðum. 15.00 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fróttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Á heimleið. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (6). 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Þriðjudagur 7. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les (2). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fróttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Útlendingar á ís- landi. 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin" eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helga- sonar (9). 14.00 Fróttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Innlit. 21.30 Sumarsagan: „Rómeo og Júlía í sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les loka- lestur (7). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðskonan" eftir Philip Levene. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 4. ágúst 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Ný íslensk tónlist kynnt. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni - Gerry Mulligan. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Suður um höfin. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 ífjósinu. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 5. ágúst 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líð- andi stundar. 12.20 Hádegisfréttir. - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngleikir í New York. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Á gallabuxum og gúmmískóm. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn - Styttur bæjarins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á þjóðlegum nótum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönpum. 6.01 Afram ísland. Rás 2 Mánudagur 6. ágúst frídagur verslunarmanna 7.03 Morguntónar. 9.03 Morgunsyrpa. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Knebworth-tónleikarnir. 16.03 Hingað og þangað. 18.03 Bítlarnir á BBC. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið I. 00 Söðlað um. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 6. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Rás 2 Þriðjudagur 7. ágúst 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 09.03 Morgunsyrpa. II. 03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. - Veiðihornið rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nú er lag. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram ísland. Rikisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 7. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 4. ágúst 08.00 Ólafur Már Björnsson og húsbændur dagsins. 13.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Á næturvakt... 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Sunnudagur 5. ágúst 09.00 í bítið... 14.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 18.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi. 23.00 Heimir Karlsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Mánudagur 6. ágúst 09.00 Ólafur Már Björnsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Helgi Rúnar Óskarsson. 15.00 Ágúst Hóðinsson. 18.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Þriðjudagur 7. ágúst 07.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Valdis Gunnarsdóttir. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Haraldur Gíslason. 22.00 Ágúst Héðinsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 6. ágúst 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.