Dagur - 04.08.1990, Page 7

Dagur - 04.08.1990, Page 7
Ljósopið Laugardagur 4. ágúst 1990 - DAGUR - 7 ■ Speglun Fallegt landslag, konur og klettahamrar. Leiðin til glötunar eða gæfu, tákn kristninnar. Ofið saman, fléttað saman, hyldýpi og hraðahindranir, spengileg kona og speglun vatnsins. Ymsar hugsanir vakna, ýmsar kenndir kvikna en hættur geta leynst hvar þeirra er síst von. Eftir þúsund ár verða klettarnir eins, eft- ir þúsund ár speglast þeir í vatninu en sú speglun verður ekki eins. Já, ýmsar hugsanir vakna þegar myndir Kristjáns Logasonar Ijósmyndara Dags eru gaumgæfðar. Þær hugsanir verða senni- lega aldrei allar festar á blað. -vas

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.