Dagur - 14.09.1990, Side 12

Dagur - 14.09.1990, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 14. september 1990 Til sölu: Kawai rafmagnsorgel. Uppl. i síma 21695 eftir kl. 17.00. Til sölu 2ja ára Pearl trommusett með töskum og symbölum. Uppl. í síma 96-61044 í hádeginu og á kvöldin. Halló konur! Heilsurækt Allýar hefur tekiö til starfa á ný eftir sumarfrí og býöur upp á einstaklingsleikfimi,(einnig fyrir ófrískar konur), heilsunudd, waccumnudd, sjúkranudd og gigtarlampa. Líttu við í Munkaþverástræti 35 sími 23317. Hef opiö mánudaga, miövikudaga og föstudaga frá kl. 7.30 til 11.00 og 13.00 til 18.00. Bílkerra til sölu. Hægt að fá hana meö loki og aftur- Ijósum og búnaöi fyrir snjósleða. Uppl. í síma 22607 á kvöldin. Til sölu litill rafmagnslyftari og sturtuvagn fyrir traktor. Uppl. gefur Magnús Sigursteinsson í sfmum 96-62194 og 96-62196. Til sölu Ijósgrár Ora barnavagn með burðarrúmi,Hægt að breyta í kerru. Uppl. í síma 25924. Til sölu 700 lítra hitadunkur með tveimur rafmagnstúbum. Meö fylgihlutum. Uppl. f síma 21517. Til sölu frístandandi bað- og skiptiborð, vel með farið. Tegund: Mister Baby. Verðhugmynd kr. 5000. Einnig Baby Björn ungbarnastóll, verð kr. 1500. Uppl. í síma 26367. SHURE hljóðnemar við allra hæfi. Beta 58 kr. 16.320,00. SM 58 kr. 11.980,00. SM 57 kr. 9.395,00. P 14 L kr. 3.320,00. Einnig statíf, snúrur og klemmur. Tónabúðin, sími 22111. Til sölu: Mazda 929 station árg. 78, skoðað- ur 1990, fjögur varadekk fylgja. Verð: tilboð. Á sama stað tveggja ára frystiskáp- ur, 120 lítra. Verð: 25.000 kr. og nýr leðurjakki nr. 36, svartur. Verð: 10.000 kr. Uppl. f síma 96-26509 eftir kl. 18.00. Gengið Gengisskráning nr. 174 13. september 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,020 57,180 56,130 Sterl.p. 106,231 106,529 109,510 Kan. dollari 48,913 49,050 50,419 Dönskkr. 9,4054 9,4318 9,4694 Norskkr. 9,3124 9,3386 9,3581 Sænskkr. 9,8158 9,8433 9,8310 Fi. mark 15,3012 15,3442 15,3802 Fr. franki 10,7165 10,7466 10,8051 Belg.franki 1,7451 1,7500 1,7643 Sv. franki 42,9691 43,0897 43,8858 Holl. gyllini 31,8467 31,9361 32,1524 V.-þ. mark 35,8853 35,9860 36,2246 ít. lira 0,04813 0,04826 0,04895 Aust. sch. 5,0981 5,1124 5,1455 Port. escudo 0,4056 0,4067 0,4118 Spá. peseti 0,5710 0,5726 0,5866 Jap.yen 0,41319 0,41435 0,39171 Irskt pund 96,281 96,551 97,175 SDR13.9. 78,9026 79,1240 76,3446 ECU.evr.m. 74,3341 74,5427 75,2367 Fáeinir tímar lausir í vetur f íþróttahúsinu við Laugargötu sími 23617. Bjúgnapressa! Óska eftir bjúgnapressu. Uppl. í síma 95-38085. Starfsmaður óskast frá 1. októ- ber. Þarf að vera vanur mjöltum. Benjamín, Ytri-Tjörnum, sími 31191. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- súgur, háþrýstidælur, haugsuga stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa. dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Til leigu neðsta hæð í Aðalstræti 12 Akureyri. Uppl. í símum 93-47783 Ingvar, 93- 47713 Þórunn og 93-47711 Lilla. 5 herbergja raðhúsíbúð til leigu frá 1. október. Er í Glerárhverfi. Tilboð leggist á afgreiðslu Dags fyrir 20. sept. merkt „468“. Óska eftir 5 herb. íbúð á leigu. Helst á brekkunni. Uppl. í síma 25113. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu á Akureyri. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „501“. Óska eftir raðhúsi eða einbýlis- húsi í Síðuhverfi til leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „502“. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Lítið hús kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 91-17119. Nemi í V.M.A. óskar eftir að taka á leigu herbergi eða ódýra ein- staklingsfbúð helst sem næst skólanum. Á sama stað er til sölu Ford Bronco árg. 74, 8 cyl., 35 tommu Mudder og ónýt kúpling. Uppl. f síma 96-31209 eftir kl. 19.00. Bingó heldur Náttúrulækningafélag- ið á Akureyri í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 16. september 1990 kl. 15.30 e.h. til ágóða fyrir heilsu- hælisbygginguna í Kjarnalundi. Mjög margir og góðir vinningar í boði eins og jafnan áður, t.d. matur á Hótel KEA fyrir tvo og aðgangur á dansleik á eftir, kartöflupoki 25 kg. Stór kjötrúlla og fleira og fleira. Spilaðir verða 14 umferðir. Stjórnandi: Sveinn Kristjánsson. -Komið og styðjið gott málefni. N.L.F.A. Notuð dráttarvél óskast. Helst með fjórhjóladrifi. Uppl. í síma 96-21570. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. (Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Verslið viö fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Léttar styrkjandi æfingar byggðar á Hatha-Yoga. Notaleg 1/2 tíma slökun eins og undanfarin ár. Einungis 8 í hóp. Gott fyrir konur sem karla. Verð bæði á Akureyri og Dalvík. Innritun og nánari upplýsingar í síma 61430. Steinunn Hafstað. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-17119. Aukavinna! Karlmaður í vaktavinnu óskar eftir vel launaðri aukavinnu. Margt kemur til greina, hef meira- próf. Uppl. í síma 25985. Rafiðnfræðingur - rafvirki óskar eftir vinnu á Akureyri. Uppl. í síma 11090. Tölvunarfræðing vantar verkefni, hálft starf eða fullt við forritun tölva, þýðingar eða skrifstofustörf. Uppl. í síma 96-27982. Vélvirki óskar eftir vinnu. Er með meirapróf og þungavinnuvélanám- skeið. Uppl. eftir kl. 14 í síma 22368. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu tölva, Amstrad PCW 8256, sérhæfð ritvinnslutölva ásamt forritum og prentara. Uppl. í síma 26747 eftir kl. 18.00. Óska eftir barnagæsiu! 13 ára stúlka óskar eftir að passa börn, 1-2 kvöld í viku, eða eftir nán- ara samkomulagi. Er vön og með Ftauðakrossnámskeið. Nánari uppl. í síma 24756, Sif. Dugleg ráðskona óskast í sveit í um það bil tvo mánuði. Mætti hafa með sér eitt til tvö börn. Upþl. á skrifstofu Dags á Húsavík í síma 41585, en á kvöldin og um helgar hjá Ingu í síma 41529. Hjálparsveit Skáta, Akureyri ósk- ar eftir tilboðum í Polaris Long Track vélsleða, árg. ’83. Tilboð sendist H.S.S.A. pósthólf 443, Akureyri fyrir 1. október 1990. Nánari upplýsingar veitir Haukur í síma 96-27202 á kvöldin. Vantar ódýra tvíburakerru og svalavagn. Hef áhuga á notuðum leikföngum. Á sama stað er til sölu Galant árg. 79, nýskoðaður og í góðu lagi. Selst ódýrt. Vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 26198. Til sölu gott mótorhjól, Susuki Dakar 600 árg. '88. Verð kr. 300 þús. Skipti á jeppa sem mætti þarfnast viðgerðar. Milligjöf staðgreitt ca. 200 þús. Uppl. í síma 96-81152 í matar- tímum og á kvöldin. Flugvél til sölu! Til sölu er Tri-Pacer PA22 TF- TOM. Vélin er flogin 2100 tíma og 400 tímar búnir á mótor. Selst ný, ársskoðuð. Uppl. gefur Orri í síma 91-28122 á daginn og 91-15108 á kvöldin. Stjörnukort, persónulýsing, fram tiðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Námskeið í svæðanuddi verður haldið á Akureyri í haust. Námskeiðið skiptist á helgarnar 29.- 30. september, 13.-14. október og 27.-28. október og er alls 48 kennslustundir. Kennd verða undirstöðuatriði í svæðameðferð á fótum. Upplýsingar gefur Katrín Jónsdóttir í síma 96-24517 eftir kl. 6. Hestar! Til sölu 8 vetra hestur. Uppl. í síma 22254. Tökum á móti í geymslu hjólhýsi, tjaldvagna, fellihýsi og bíla á laugar- daginn 15. september frá kl. 09.00- 17.00. Ólafur Gíslason, Gísli Eiríksson, Eyrarvik, Glæsibæjarhreppi. Til sölu Subaru 1800 st. 4WD, ár- gerð 1982. Uppl. í síma 27784 eftir kl. 18.00. Til sölu Mazda 323 1300 árg. ’85. Billinn er mjög heillegur og góður. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 22092. Til sölu Subaru station árg. '86 ekinn 60 þús. Uppl. í síma 96-31288. Óska eftir mjög ódýrum bíl. Helst skoðuðum. Uppl. í síma 23456 í hádeginu. Til sölu heyhleðsluvagn Kemper Rol 790, 2ja hásinga, árg. ’87. Uppl. í síma 95-37425. Heybindivél til sölu! Til sölu Deutz Fahr heybindivél HD 360, árgerð 1982. Uppl. í síma 95-36553. Til sölu tveggja öxla hestakerra, yfirbyggð. Með Ijósum og bremsum. Uppl. í síma 95-24950. 850 í síðustu viku Við í auglýsingadeild Dags vekjum athygli á hentug- um og ódýrum smáauglýs- ingum til einstaklinga og fyrirtækja. Staðgreidd smáauglýsing kostar 860 kr. og endur- tekningin kostar 200 kr. í livert skipti. í síðustu xiku xroru tun 250 s íu íííi ui>lýs i xig,íir í JDegi. auglýsingadeild sími 24222. Opið írú kl. 8.00-16.00 - einnig í hádeginu.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.