Dagur - 18.09.1990, Blaðsíða 1

Dagur - 18.09.1990, Blaðsíða 1
73. árgangur Akureyri, þriðjudagur 18. september 1990 178. tölublað LACOSTE Peysur • Bolir HERRADEILD Gránufélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Kuldakast um helgina: Fjallavegir hálir -10 cm jafnfallinn snjór í Múlanum í gær í gærmorgun var 10 cm jafn- fallinn snjór í Ólafsfjarðar- múla og mikil hálka á veginum sem og á öðrum fjallvegum á Norðurlandi. Um helgina snjóaði talsvert í fjöll og voru ökumenn varaðir við hálku á Dalvík: Lííi blásið í tveggja ára dreng nokkrum fjallvegum. Samkvæmt upplýsingum frá vegaeftirliti Vegagerðar ríkisins á Akureyri hafði snjó tekið að mestu upp af þessum vegum þeg- ar líða tók á gærdaginn. Þó var snjór enn á veginum í Ólafsfjarð- armúla undir kvöld í gær en hjól- för þó komin niður á möl þannig að hættuminna var að aka um veginn á bílum búnum sumar- hjólbörðum. Ekki hafa neinar fregnir borist af óhöppum í umferðinni vegna þessa. „Það er kominn sá árstími að menn geta farið að búast við snjó á fjallveg- um,“ sagði vegaeftirlitsmaður í gær. JÓH Vagg og velta. Bílaklúbbur Akureyrar hélt um helgina torfærukeppni þar sem keppendur reyndu með sér á trylli- tækjum sínum. Hér er myndasyrpa af einni veltunni. Lífi var blásið í tveggja ára gamlan dreng á Dalvík á sunnudag. Hann hafði dottið í litla tjörn í bænum og var með- vitundarlaus þegar að honum var komið. Sveiílur í áhuga á verknámsbrautum í VMA: Viðskiptin víkja ÍVrir matvælunum - færri heija nú nám á viðskiptabraut en verið hefur frá því skólinn var stofnaður Tjörn var fyrir skömmu útbúin í Láginni svokölluðu á Dalvík en hún er í miðjum bænum. Dreng- urinn virðist hafa farið að tjörn- inni og fallið ofan í hana en ekki komist upp úr. Lífgunartilraunir báru fljótt árangur og komst drengurinn til meðvitundar eftir að blásið hafði verið í hann. JÓH Slökkvilið Akureyrar: Sunnudags- heimsókn í „Ríkið“ Á sunnudaginn var Slökkvilið Akureyrar kallað að útibúi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Akureyri. Ekki reyndist um eld að ræða heldur setti brauðrist eldvarnakerfið í gang- . Kerfi áfengisverslunarinnar er beintengt við slökkvistöðina en í húsinu er einnig íbúð sem tengd er inn á kerfið. Brauðrist í íbúð- inni sótaði full mikið fyrir skynjarana og setti kerfið í gang og því virðist hjá slökkvilið- inu sem um eld væri að ræða. Svo var ekki og því sneru slökkviliðs- menn aftur frá þessari óvæntu helgarheimsókn í „Ríkið“. JÓH Héraðsráð Eyjafjarðar mót- mælti á fundi í gær vinnu- brögðum og málflutningi ein- stakra ráðamanna sem undan- farið hafa komið fram vegna umræðu um staðsetningu ál- vers í Keilisnesi. Degi barst í gær fundarsam- þykkt Héraðsráðs Eyjafjarðar. Orðrétt hljóðar bókun fundar- ins svo: „Héraðsráð Eyjafjarðar mótmælir harðlega þeim vinnu- „Ekki vil ég nú segja að aðsókn í verklegu deildirnar sé óvenjulega mikil nú þó að aukn- ing sé áberandi,“ sagði Hauk- ur Jónsson, aðstoðarskóla- meistari Verkmenntaskólans á Akureyri, aðspurður hvort nemendur sæki meira nú en áður í verklegt nám. Minnk- andi áhugi virðist meðal nem- enda á viðskiptagreinum en hins vegar eru tvöfalt fleiri nemendur á fyrsta ári matvæla- brautar en voru fyrir tveimur árum. Haukur segir að miðað við síð- ustu tvö ár sé veruleg aukning í aðsókn í tréiðnaðardeild, málmiðnaðardeild sé fullskipuð líkt og verið hefur en rafiðnaðar- deildin sé eina verklega deildin sem merkjanlegur sé afturkippur í aðsókn frá því sem var. Flestir hafa nemendur verið 36 í rafiðn- aðardeildinni en nú eru nemend- urnir 24. Sú deild skólans sem snýr að matvælum er í hraðri sókn á sama tíma og áhugi virðist dofna á viðskiptagreinunum. Hvort brógðum sem einstakir ráða- menn hafa undanfariö haft í frammi fyrir staðsetningu álvers í Keilisnesi. Þar sem viðræðunt Eyfirðinga við Atlantsál og iðn- aðarráöuneytið hefur ekki verið slitið telur Héraðsráð slíkan málflutning afar ósntekklegan og villandi fyrir almenning. Héraðsráð Eyjafjarðar mót- mælir hugmyndum um ölmusu- gjafir til einstakra byggðarlaga sem áhugann á matvælabrautinni ber að þakka heilsubylgjunni sem gengið hefur yfir á síðustu árunt eður ei þá er það engu að síður staðreynd að nemendur á braut- inni eru tvöfalt fleiri en voru Lítil viðbrögð hafa orðið við auglýsingum Útgerðarfélags Húsavíkur eftir kvóta að undanförnu og hefur hið nýja félag ekki enn fest kaup á kvóta. Félagið var stofnað í júlílok og á stofnfundi söfnuð- ust hlutafjárloforð að upphæð rúmlega 20 milljónir. í byrjun er megintilgangur félagsins að utan Suðvesturlands verði álver reist á Keilisnesi. Þess í stað skorar Héraðsráð á ríkisstjórn- ina að sýna fram á mcð hvaða hætti hún ætlar að uppfylla ákvæði málefnasamnings síns unt eflingu atvinnulífs á lands- byggðinni. Héraðsráð varar við þeim alvarlegu afleiðingum sem staðsetning álvers á höfuðborg- arsvæðinu muni hafa fyrir atvinnulíf og búsetu á lands- byggðinni." EHB fyrir tveimur árum. Á þessari braut eru nú á sjötta tug nemenda á fyrsta ári þar sem þeir sækja bóklega tíma í undirbún- ingsnáminu auk þess að sækja um 20 tíma á viku í verklegri mat- kaupa kvóta til bæjarins og renna með því styrkari stoðum undir útgerð og flskvinnslu sem fyrir er. „Þetta gengur mjög illa, en við munum halda áfram því sem við höfunt verið að gera, auglýsa, fylgjast með auglýsingum, hafa samband við aðila sem eiga kvóta og gera tilboð, vinna á fullu við að reyna þetta," sagði Einar Njálsson, bæjarstjóri og stjórn- arformaður félagsins. Forsvarsmenn útgerðarfélags- ins auglýstu viðtalstínta fyrir bæjarbúa sem áhuga hefðu á atvinnumálum og vildu leggja hinu nýja félagi lið með hluta- fjárframlagi. Enginn mætti í fyrsta viðtalstímann á fimmtudag og virtist bæjarstjóra að áhugi fólks til að vinna að þessu máli væri eitthvað að dofna. í viðtals- tímana um helgina mætti einn maður og skráði hann sig og konu sína, hvort um sig fyrir 10 þúsund króna hlut í félaginu. Síðasti viðtalstími forsvarsmanna félagsins er í dag frá kl 18-20, en síðan er fyrirhugað að ganga í hús til að safna hlutafjárloforð- um. IM reiðslu og framreiðslu. „Jú, skýring á þessu kann að vera þessi heilsubylgja sem geng- ið hefur yfir og menn virðast vera farnir að horfa öðrum augum á framtíðina. Peningahyggjan ein ræður ekki ferðinni heldur vill fólk líka huga að heilsu og líkam- legu heilbrigði í framtíðinni," segir Haukur og segir aukningu á heilsugæslubraut skólans renna stoðum undir þessa kenningu. Þar eru nú tveir bekkir en fyrir tveimur árum var aðeins einn bekkur á þessari braut. Svipaða sögu er að segja af heilsugæslu- brautinni þar sem um tvöföldun er að ræða frá því sem áður var. „Aukningin er því í þessum geira á sama tíma og viðskipta- brautin minnkar. Þar eru nú tveir bekkir en hafa alltaf verið þrír frá því skólinn var stofnaður," segir Haukur. JOH Tjörnes: Fálki á múkkaveiðum - sendur suður í bað Ungur fálki af Tjörnesi var færður lögreglunni á Húsavík sl. fimmtudag og sendi lögregl- an fuglinn umsvifalaust í þrifabað til Reykjavíkur. Fálkanum hafði dottið í hug að ná sér í inúkka í matinn, en fór flatt á þeirri veiðiferð því rnúkk- inn brást ókvæða við og beitti efnavopnum sínum af ntiklum skepnuskap. Var fálkinn illa á sig kominn eftir viðureignina, út- ataður í spýju múkkans og því ófleygur og bjargarlítill. Lögregl- an á Húsavík tók á móti fálkan- um og sendi hann til Ævars Petersens, fuglafræðings, sem þrífur fugla sem lenda í slíkum skakkaföllum. IM Héraðsráð Evjaíjarðar mótmælir vmnubrögðum í áimáimu Útgerðarfélag Húsavíkur hf.: Engiiin kvóti verið keyptur enn - „áhugi fyrir hlutaQárloforðum eitthvað að dofna,“ segir Einar Njálsson bæjarstjóri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.