Dagur - 18.09.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 18.09.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 18. september 1990 Þriðjudagur 18. september 1990 - DAGUR - 9 Hörpudeild Fram-Valur 3:2 ÍBV-Stjarnan 4:3 Þór-Víkingur 4:1 KR-KA 2:0 FH-ÍA Lokastaðan: 2:1 Fram 18 12-2- 4 39:15 38 KR 18 12-2- 4 31:17 38 ÍBV 18 11-4- 3 39:32 37 Valur 18 10-3- 5 29:21 33 Stjarnan 18 8-2- 8 25:37 26 FH 18 7-2- 9 24:29 23 Víkingur 18 4-7- 7 17:24 19 KA 18 5-1-12 18:28 16 Þór 18 4-3-11 13:24 15 ÍA Markahæstir: 18 3-2-13 19:36 11 Hörður Magnússon, FH Guðmundur Steinsson, Fram Ragnar Margeirsson, KR Hlynur Stefánsson, IBV Antony Karl Gregory, Val Jón Erling Ragnarsson, Frain Tómas Ingi Tómasson, ÍBV Kjartan Einarsson, KA Sigurlás Þorleifsson, ÍBV Andrej Jerina, ÍBV Pétur Pétursson, KR Arni Sveinsson, Stjörnunni Goran Micic, Víkingi Lárus Guðmundsson, Stjörnunni Ríkhaður Daðason, Fram Sigurjón Kristjánsson, Val Trausti Ómarsson, Víkingi 13 10 10 9 8 8 8 7 7 6 6 5 5 5 5 5 5 Kjartan Einarsson varð markahæsti leikmað- ur Akureyrarliðanna með 7 mörk. 2. deild Víðir-ÍBK 3:3 UBK-Tindastóll 1:1 Grindavík-Fylkir 2:0 ÍR-Selfoss 5:1 Leiftur-KS 4:1 Lokastaðan: Víðir UBK Fylkir ÍR ÍBK Selfoss Tindastóll Grindavík Leiftur KS 18 12-5- 1 40:20 41 18 9-5- 4 25:16 32 18 9-3- 6 34:21 30 18 8-2- 8 23:24 26 18 7-4- 7 19:21 25 18 7-3- 8 34:33 24 18 5-5- 8 20:28 20 18 6-2-10 20:31 20 18 5-4- 9 19:28 19 18 5-1-12 21:34 16 Markahæstir: Grétar Einarsson, Víði 14 Kristinn Tómasson, Fylki 12 Salih Porca, Selfossi 12 Grétar Steindórsson, UBK 9 Guðbrandur Guðbrandsson, Tindastól 9 Þorlákur Árnason, Leiftri 9 Hafþór Kolbeinsson, KS 8 Izudin Dervic, Selfossi 8 Gestur Gylfason, ÍBK 7 Steinar Ingimundarson, Víði 7 Tryggvi Gunnarsson, ÍR 7 Bragi Björnsson, ÍR 6 Einar Daníelsson, Grindavík 6 Heimir Karlsson, Selfossi 6 Hlynur Jóhannsson, Víði 6 Þórarinn Ólafsson, Grindavík 6 Leiftur niður þrátt fyrir stór- sigur á KS - Þorlákur með þrennu Það er óhætt að segja að lánið hafi ekki leikið við Leifturs- menn í síðustu umferð 2. deild- ar Islandsmótsins í knatt- spyrnu á laugardaginn. Leift- ursmenn unnu þá stórsigur á KS í Ólafsfirði, 4:1, en máttu þrátt fyrir það sætta sig við fall í 3. deild þar sem Grindvíking- ar unnu óvæntan sigur á Fylki á sama tíma. Leiftursmenn voru mun betri aðilinn í viðureigninni í Olafs- firði og hefði sigur þeirra getað orðið stærri. Þeir léku undan strekkingsgolu í fyrri hálfleik og sóttu nær látlaust. KS-ingar léku varnarleik og gengu vasklega Mark DufBeld í 1. deildina? Mark Duffield, þjálfari KS, var að vonum ekki ánægður með fallið í 3. deild. „Við reiknuðum með að verða í botnbaráttu þannig að þetta kemur kannski ekkert sérstak- lega á óvart. Hins vegar töpuð- um við 10 leikjum með eins marks mun og heppnin var svo sannarlega ekki með okkur í þeim leikjum,“ sagði Mark. Hann sagði að hópurinn hefði verið allt of lítill og það hefði valdið erfiðleikum. Þrátt fyrir að breytinga hefði oft verið þörf hefði mannskapurinn ekki boðið upp á slíkt. „Við lékum í sjálfu sér ekki illa. En það vantaði .ueiri baráttu og einhvern neista í leik liðsins." fram í því enda fengu þeir fjórum sinnurn að líta gula spjaldið fyrir hlé. Ólafsfirðingar náðu ekki að skora þrátt fyrir að þeir væru tví- vegis nálægt því, í annað skiptið þegar Ómar Torfason skaut rétt framhjá marki KS úr aukaspyrnu og Halldór Guðmundsson skall- aði yfir úr ágætu færi. I seinni hálfleik virtist vindur- inn engin áhrif hafa því Leifturs- menn náðu strax upp mikilli pressu sem þeir héldu til leiks- loka. Þorlákur Árnason náði for- ystunni á 49. mínútu þegar hann afgreiddi boltann laglega í netið eftir hornspyrnu. Heintamenn fengu tvö góð færi áður en næsta mark var skorað en þar var Þor- lákur aftur á ferðinni. Hann fékk fallega sendingu frá Halldóri Guðmundssyni og skoraði án vandræða. Þorlákur kom svo enn við sögu á 73. mínútu, Kristján Haraldsson sendi boltann fyrir og Þorlákur tók boltann viðstöðu- laust á lofti og sendi hann í markið. Loks bætti Halldór Guðmundsson fjórða markinu við eftir aukaspyrnu frá Kristjáni Haralds. Það var svo Baldur Benónýsson sem minnkaði ntun- inn fyrir KS í lokin þegar hann skoraði af öryggi úr vítaspyrnu sem dæmd var á Leiftur. Þessi leikur er trúlega einn sá besti sem Leiftursliðið lék í sumar. Allt liðið lék ágætlega en vert er að minnast sérstaklega á Þorlák Árnason sem var mjög hættulegur frammi. KS-liðið var slakt enda án Hafþórs Kolbeins- sonar og Hennings Henningsson- ar. Hlynur Eiríksson var besti maður liðsins og markvörðurinn Kristján Karlsson bjargaði nokkrum sinnum mjög vel. KH/JHB f/ Íþíóttií /j Gæfan var ekki með Sigurbirni Jakobssyni og félögum í Leiftri á laugardag- inn. Ómar Torfason „Svona er knattspyman“ „Þetta fór ekki nógu vel. Mað- ur hélt að sigur í síðasta leikn- um myndi duga en bæði Fylkir og Breiðablik „klikkuðu.“ Við áttum góðan endasprett, unn- um sigur í fjórum af síðustu sex leikjum en það dugði ekki og er auðvitað mikið áfall,“ sagði Ómar Torfason, þjálfari Leift- urs, eftir að Ijóst var orðið að liðið var fallið í 3. deild. Ómar sagði ekki geta gefið neina eina skýringu á gengi liðsins. „En þetta var að stórum hluta nýr mannskapur og það tekur alltaf tíma að sjóða þetta saman. Við lékum ekki nógu vel saman í byrjun en þetta kom smátt og smátt eftir því sem leið á sumarið. Við föllum með-19 stig - eitt jafntefli til viðbótar og við erum uppi. En svona er knatt- spyrnan. Maður gengur aldrei að < neinu vísu þar.“ Ómar sagði að andinn í liðinu hefði verið góður og sér hefði lík- að mjög vel að starfa fyrir norðan. Hann sagði að framtíðin væri óráðin, aðilar hugsuðu nú sinn gang áður en ákvarðanir yrðu teknar. Golf: Áslaug, Bjöm og Aðalgeir unnu Jaðars- og minningamiótið til leiks og þar af voru aðeins 6 gestir úr öðrum klúbbum. Keppt var í karla-, kvenna- og unglingaflokki. Úrslitin urðu þessi: Karlar án forgjafar: 1. Björn Axelsson, GA 160 2. Sigurður H. Ringsted, GA 162 3. Sverrir Þorvaldsson, GA 164 Konur án forgjafar: 1. Áslaug Ó. Stefánsdóttir, GA 194 2. Anna Freyja Eðvarðsd., GA 197 3. Rósa Gunnarsdóttir, GA 229 Unglingar án forgjafar: 1. Aðalgeir Arnar Jónsson, GA 182 2. Haukur Dór Kjartanss., GA 183 3. Birgir Haraldsson, GA 189 Karlar með forgjöf: 1. Gísli Friðfinnsson, GÓ 149 2. Sigurður Stefánsson, GA 150 3. Halldór Rafnsson, GA 150 (árangur á síðustu þremur holunum réði hverjir lentu í verðlaunasætum en alls voru 5 manns á 150 höggum). Konur með forgjöf: 1. Anna Freyja Eðvarðsd., GA 141 2. Áslaug Ó. Stefánsdóttir, GA 156 3. Rósa Gunnarsdóttir, GA 173 Unglingar með forgjöf: 1. Birgir Haraldsson, GA 143 2. Aðalgeir Arnar Jónsson, GA 152 3. Gísli Már Helgason, GÓ 153 Dómaranámskeið í körfubolta Körfuknattleikssamband Islands stendur fyrir dómaranámskeiði í körfuknattleik sem haldið verður í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Námskeiðið hefst laugardaginn 29. september kl. 10 og er ætlað öllum þeint sem áhuga hal'a á að dæma í körfuknattleik. Skráning fer fram á skrifstofu KKÍ. Þar fást allar nánari upplýsingar. Námskeiðsgjald verður 2000 kr. Opna Jaðars- og minningar- I haldið til minningar um látna mótið í golfi fór fram á Jaðars- félaga úr GA. Þátttaka var í velli um helgina. Mótið er | dræmara lagi, 50 manns mættu Björn Axclsson sigraði í mcistaraflokki karla. Mynd: Goiii Fundir meö þingmönnum Norðurlandskjördæmis eystra Þingmenn Noröurlandskjördæmis eystra verða til viðtals fyrir sveitarstjórnarmenn og forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana á eftirtöldum stöðum: Raufarhöfn, fimmtudaginn 20. september. Húsavík, föstudaginn 21. september. Akureyri, mánudaginn 24. september og þriðjudaginn 25. september. Tímapantanir og nánari upplýsingar verða veittar hjá sveitarstjóra á Raufarhöfn og bæjarstjórunum á Húsavík og Akureyri. Þingmenn Norðurlandskjördæmis eystra. AKUREYRARB/ÍR Forstöðumaður félagsstarfs aldraðra Öldrunardeild Akureyrarbæjar auglýsir hér með til umsóknar stöðu forstöðumanns í fé- lagsstarfi aldraðra. Starfið er laust 1. des. nk. og verður ráðið í stöðuna til eins árs. Félagsstarf aldraðra er fjölþætt fræðslu- og af- þreyingarstarfsemi, sem fer fram bæði innan stofnana öldrunarþjónustunnar og utan. For- stöðumaður skipuleggur þetta starf og hefur yfir- umsjón með því. Við leitum að einstaklingi með menntun á félags- eða fræðslusviði og reynslu af skipulags- og stjórnunarstarfi. Reynsla af störfum með öldruð- um kæmi sér einnig vel. Upplýsingar um starfið gefur deildarstjóri Öldrun- ardeildar Akureyrarbæjar á skrifstofu sinni í Hlíð. Upplýsingar um launakjör veitir starfsmannastjóri Akureyrarbæjar. Umsóknareyðublöð fást einnig hjá honum. Umsóknarfrestur er til 1. okt. nk. Deildarstjóri. 2. deild: Jafntefli nægði bæði Blikum og Tindastól - úrslitin 1:1 í Kópavogi Mark sagðist hafa hug á að snúa sér að nýjum verkefnum enda hefði hann leikið í 3. deild og hefði ekki áhuga á að endur- taka það. „Maður fer jafnvel í 1. deildina. Maður á nóg eftir og stefnir hærra í fótboltanum. Ég þjálfa ekki meira hérna í bili enda hafa Siglfirðingar sennilega gott af því að fá nýjan þjálfara,“ sagði Mark Duffield. Jaðar: Nýliðamót í golfi Á morgun fer fram nýliðamót í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er ætlað þeim sem eru byrjendur í golfi, hafa t.d. ver- ið á nýliðanámskeiðum í sumar þó að það sé ekki skilyrði. Ekki er nauðsynlegt að vera félagi í GA til að taka þátt í mótinu. Ekkert keppnisgjald verður innheimt af keppendum. Leiknar verða 9 holur og í för með hverj- um hóp verður reyndur golfleik- ari sem segir mönnum til og leið- beinir þeim varðandi reglur. Mótið hefst kl. 17 og að því loknu býður klúbburinn kepp- endum upp á veitingar í golf- skálanum þar sem golfreglurnar verða kynntar. Segja má að bæði Breiðablik og Tindastóll hafi náð settum markmiðum í leik sínum í Kópavogi á laugardag. Leikn- um lauk með jafntefli, 1:1, og þegar úrslit í öðrum leikjum lágu fyrir var Ijóst að Blikar höfðu tryggt sér sæti í 1. deild að ári en Tindastólsmenn héldu sæti sínu í 2. deild. Blikar voru meðvitaðir um að sigur Fylkis á Grindvíkingum hefði getað sett strik í reikning þeirra. Þeir sóttu stöðugt allan fyrri hálfleik með vindinn í bakið en gekk illa að skapa sér opin marktækifæri. Reyndu þeir þess í stað að skjóta af löngu færi en ýmist geiguðu skotin eða Stefán Arnarsson, markvörður norðan- manna, varði þau auðveldlega. Eigi að síður skoruðu Blikar eitt mark. Valur Valsson skallaði í netið á 8. mínútu eftir fyrirgjöf frá Þorsteini Geirssyni. Tindastólsmenn, sem höfðu verið frekar óöruggir í fyrri hálf- leik, mættu mjög ákveðnir til leiks í þeim seinni. Eftir aðeins tvær mínútur jafnaði Guðbrand- ur Guðbrandsson leikinn með skoti af löngu færi, óverjandi fyr- ir Eirík Þorvarðarson, markvörð Breiðabliks, sem hafði hætt sér of framarlega í markinu. Tindastóli Knattspyrnuliði Tindastóis frá Sauðárkróki tókst að halda sér uppi í 2. deild með jafntefli við UBK um helgina. Dagur hafði samband við Bjarna Jóhanns- son, þjálfara liðsins, til að heyra álit hans á tímabilinu, en hann er nú á förum frá Tinda- stól eftir fjögur ár í þjálfara- stólnum. „Tímabilið var frábrugðið tveimur síðastliðnum tímabilum að því leyti að núna lentum við aldrei í fallsæti. Hin árin, sérstak- lega 1989, vorum við alltaf í fall- sætum. Að mínu mati var deildin tókst þó ekki að fylgja þessari góðu byrjun eftir og knýja fram sigur. Máttu þeir reyndar teljast heppnir að halda jafnteflinu því minnstu rnunaði að Valur Vals- son bætti við öðru marki fyrir sterkari í sumar en í fyrra og árangur okkar viðunandi þó að alltaf sé hægt að gera betur. Stig- in urðu jafnmörg, en mörkin miklu færri. Ég er því nokkuð ánægður með sumarið og tel að við höfum átt það skilið að hald- ast uppi,“ sagði Bjarni. Bjarni er nú á förum frá Tinda- stól, en hann tók við liðinu í 3. deild árið 1987 og kom því þá upp í 2. deildina. En livað er honum minnistæðast frá þessum fjórum árum? „Það sem mér er minnistæðast er sumarið ’87 þegar við vorum í heimamenn í lokin en hann hitti ekki boltann í dauðafæri. Nokkuð kapp færðist í menn þegar á leið og sýndi Gylfi Orra- son, nokkuð góður dómari leiks- 3. deild. Þá var mikil gleði og mikill kraftur í liðinu og árangur mjög góður það sumar. Sigrar í bikarnum og góðir sigrar í deild- inni standa auðvitað upp úr, en það sem maður saknar mest er að fá aldrei þefinn almennilega af toppbaráttunni í 2. deild. Eg held að Tindastóll eigi að geta það í framtíðinni ef vel er haldið á spöðunum, en ég tel að þeir verði samt núna að taka því rólega og byggja liðið upp. Metn- aðurinn á auðvitað að vera að halda sterkum leikmönnum á Sauðárkróki.“ ins, þremur norðanmönnum gult spjald. Ekki er vert að lofa ein- staka leikmenn liðanna. Aðstæð- ur til knattspyrnuiðkunar voru slæmar, hvasst og völlurinn blautur og flugháll. MG Bjarni sagðist ekki vera búinn að ákveða neitt um framtíðina, nema það að hætta með Tinda- stól. Hann kennir við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja og að eigin sögn segist hann koma til með að sakna Sauðárkróks. Þeir hjá knattspyrnuráði Tindastóls sögð- ust ekki vera farnir að horfa eftir eftirmanni Bjarna þegar Dagur hafði samband við þá í gær. „Ég óska félaginu velfarnaðar í framtíðinni og vona að þeir haldi velli sem lengst í þessu,“ voru lokaorð Biarna Jóhannssonar. SBG Bjami hættir með Tindastólsliðið - „árangurinn viðunandi,“ segir hann Innritun er hafin í alla flokka 10 tíma námskeið 1 x í viku Kennslustaður Gránufélagsgata 49 efri hœð Kennsla hefst 24. september Námskeið í barnadönsum yngst 3 ára • samkvœmisdönsum gömlu dönsunum • Rokk og Tjútt Vouge • Hipp Hopp • Námskeið fyrir hópa, félagasamtök og einstaklinga Innritun og allar nánari upplýsingar í síma 26624 milli kl. 70.00 og 18.00 Léttir og skemmtilegir tímar með góða skapið í fyrirrúmi VISA raðgreiðslur DANSSKOU SMu Síðasta innritunarvika

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.