Dagur - 30.10.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 30.10.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 30. október 1990 Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Eyborg EA-59, þingl. eigandi Borg hf., föstud. 2. nóv., ’90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun og Fjárheimtan hf. Hafnarbraut 14, Dalvík, þingl. eig- andi Saumastofan Ýlir hf., föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Hafnartræti 88, efri hæð að norðan, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson, föstud. 2. nóv., '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingarsjóður ríkisins, Fjárheimt- an hf. og Gunnar Sólnes hrl. Heiðarlundur 3 c, Akureyri, þingl. eigandi Vignir Jónasson, föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Steingrímur Þormóðsson hdl. Helgamagrastræti 10, Akureyri, þingl. eigandi Ólafur Halldórsson, föstud. 2. nóv., '90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Tjarnarlundur 3 b, Akureyri, þingl. eigandi Rakel Bragadóttir, föstud. 2. nóv., 90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Byggingar- sjóður ríkisins. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. ena ur Skilafrestur auglýsinga sem eru 2ja dálka (10 cm) á breidd eða smáauglýsinga er til kl. 11.00 daginn fyrir útgáfudag, nema í helgarblað, þá er skilafrestur til kl. 14.00 á fimmtudag. Allar stærri auglýsingar og lit þarf að panta með 2ja daga fyrirvara. í helgarblað þarf að panta allar stærri auglýsingar fyrir kl. 11.00 á fimmtudag. auglýsingad.eild Sími 96-24222 -i kvikmyndarýni L Umsjón: Jón Hjaltason Eru þýðendur metnaðar- lausir peningaplokkarar? Schwarzenegger og Rachel Ticotin ræða við eitt fórnarlamba harðstjórans á Mars. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Aðalutræti 63, Akureyri, þingl. eig- andi Kristján Jóhannsson o.fl., föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Björnshús, Hjalteyri, þingl. eigandi Einar Helgason o.fl., föstud. 2. nóv., '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Byggingarsjóður ríkisins. Draupnisgata 3, M-N-O, hl. Akur- eyri, þingl. eigandi ValgeirÞórisson, föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Draupnisgata 7 o, Akureyri, talinn eigandi Marsella Sigurðardóttir, föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Fjárheimtan hf. Hafnarstræti 77,3. og 4. hæð, Akur- eyri, þingl. eigandi Jóna Ákadóttir o.fl., föstud. 2. nóv., '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Byggingarsjóður ríkisins. Hjallalundur 3 e, Akureyri, þingl. eigandi Ragnar Daníelsson, föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Byggingarsjóður ríkisins. Mímisvegur 24, Dalvík, þingl. eig- andi Hannes Sveinbergsson, föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Islandsbanki og Ólafur Birgir Árna- son hrl. Móasíða 1 02-06, Akureyri, þingl. eigandi Kristján Gunnarsson, föstud. 2. nóv., '90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Helgi Sigurðs- son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Benedikt Ólafsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Móasíða 8 a, Akureyri, þingl. eig- andi Hannes Sigurðsson, föstud. 2. nóv., '90, kl. 13.30. Uppboösbeiðendur eru: Halldór Þ. Birgisson hdl., Gunnar Sólnes hrl., Benedikt Ólafsson hdl. og Byggingarsjóður ríkisins. Óseyri 1 a, Akureyri, þingl. eigandi Þór hf., föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Fjár- heimtan hf., íslandsbanki, Ólafur Birgir Árnason hrl., Gunnar Sólnes hrl. og Ásdís J. Rafnar hdl. Rimasíða 16, Akureyri, þingl. eig- andi Kristján Gunnarsson o.fl., föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Byggingar- sjóður ríkisins, Hafsteinn Hafsteins- son hrl., Gunnar Sólnes hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Helgi Sigurðsson hdl., Haraldur Blöndal hrl., Sveinn Skúlason hdl. og Sigríður Thorla- cius hdl. Skarðshlíð 4j, Akureyri, þingl. eig- andi Jenný Jónsdóttir, föstud. 2. nóv., '90, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Ólafur Birgir Árnason hrl. Tjarnarlundur 14 i, Akureyri, þingl. eigandi Málfríður Hannesdóttir, föstud. 2. nóv., '90, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingarsjóður ríkisins, inn- heimtumaður ríkisjóðs, Gunnar Sólnes hrl. og Ólafur BirgirÁrnason hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Borgarbíó sýnir: Fullkomin hug (Total Recall). Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Rachel Ticotin og Sharon Stone. Tri-Star 1989. Oft er það svo að þegar maður býst við miklu verður raunin ekki út af eins glæsileg og ímyndunin hafði verið. Og ég verð að játa að Fullkominn hugur stendur ekki undir þeim væntingum er ég gerði til hennar. Því verður þó ekki neitað að ekkert hefur verið til sparað svo kvikmyndin mætti verða sem ævintýralegust og allur umbúnaður myndarinnar er eftir því stórkostlegur. Einkennilegir Marsbílar þjóta eftir þröngum strætum og heilu fjöllin eru gegn- umboruð. Menn eru skotnir í tætlur undir vökulu auga kvik- myndavélanna og ýmsar drápsað- ferðir aðrar eru gaumgæfilega kannaðar - blóðið rennur í stríð- um straumum og Schwarzenegger er hrikalegri en nokkru sinni fyrr. Fullkominn hugur er spennu- mynd og þrátt fyrir svolítil von- brigði mín með hana þá er hún í góðu meðallagi sem slík. Það er alltaf eitthvað um að vera, menn að meiðast eða geispa golunni - leikurunum er aldrei leyft að slappa af, allt á að vera á þeysi- ferð allan tímann. En það er ein- mitt þetta auglýsingabragð af kvikmyndinni, - ein senan tekur við af annarri, sífelld iða og ekk- ert pláss fyrir manneskjuna - sem mér gekk illa að sætta mig við. Fullkominn hugur segir frá Doug Quaid (Schwarzenegger) og leit hans að sjálfum sér, leit sem leiðir hann til Mars á flótta undan vondum mönnum. Á Mars er allt í hers höndum, einræðis- herra ræður þar ríkjum og skammtar mönnum lífsloft. Upp- Þriðjudaginn 16. október sl. hélt ITC deildin Mjöll Akureyri, kynningarfund í Blómaskálanum Vín. Gafst fólki þá tækifæri til að kynnast starfi og þjálfun þeirri sem ITC samtökin veita. Á fund- inn komu margir góðir gestir, þ.ám. nokkrir áhugasamir JC félagar. Annar varaforseti Landssamtaka ITC ásamt öðrum varaforseta Annars ráðs sátu fundinn. ITC gefur tækifæri til að: Þjálfa hæfileika til forystu. - reisnarseggir eru á ferðinni og Quaid, sem gengist hefur undir mjög róttækan heilaþvott, sogast inn í átökin og er í raun miðju- punktur þeirra án þess að átta sig á ástæðunni. Allar minningar um fortíðina hafa verið hreinsaðar úr minni hans en heiti kvikmyndar- innar, „Total Recall“ vísar ein- mitt til þess að lykillinn að falli einræðisherrans liggur í því að Quaid fái munað atburði úr for- tíð sinni. Hvernig íslenska heitið á kvikmyndinni, Fullkominn hugur, er hugsað hef ég hins veg- ar ekki hina minnstu hugmynd um. Þetta erþó hreint aukaatriði Auka hæfni sem áheyrandi og flytjandi. - Þjálfa skipulagshæfi- leika. - Öðlast þroska með því að byggja upp sjálfstraust. - Ná meiri viðurkenningu í starfi og samfélagi sem einstaklingur. - Vera þátttakandi í alþjóðlegum félagsskap sem starfar á fræðileg- um grundvelli án gróðasjónar- miða. Stefna ITC: Þroski frjálsrar og opinskárrar umræðu án fordóma um nokkurt málefni, hvort sem er stjórnmálalegs, félagslegs, hagfræðilegs, kynþáttalegs eða og einskis vert í samanburði við þýðinguna er fylgir myndinni. Ég segi það hreint út að aðra eins handarbaksvinnu hef ég aldrei séð á hvíta tjaldinu, ritvillurnar eru slíkar að engu er líkara en að hingað norður hafi slæðst vinnu- eintak þýðandans - og hafi hann nokkurn metnað er ég viss um að hann vildi ekkert frekar en að þessu yrði kippt í liðinn hið fyrsta. Sé þetta hins vegar vand- lega yfirfarin og leiðrétt þýðing er augljóst að einhverjir verða að taka sig verulega á eða skipta um starf. trúarlegs eðlis. Kjörorð: Sýnum hug okkar til móðurmálsins með því að rækta málfarið og styrkja tungutakið. ITC deildin Mjöll heldur fundi sína 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar kl. 20.30 að Aðalstræti 54, c/o Zontaklúbbur Akureyrar. Félagsskapurinn er opinn bæði körlum og konum og öllum vel- komið að sitja fundi til að kynn- ast starfinu. Öllum sem hafa áhuga er velkomið að vera. Forseti ITC Mjallar er Lilja Guðmundsdóttir. Frá fundi ITC í Blómaskálanum Vín. F.v.: Kristín Dagbjörtsdóttir 2. varaforseti 2. ráðs, Hjördís Jensdóttir 2. vara- forseti landssamtaka ITC, Björg Þórðardóttir ritari 2. ráðs, Hjördís Sigfúsdóttir, ritari Mjallar, en sú deild starfar á Akureyri. ITC deildin Mjöll á Akureyri: Kynnmg á starfi og þjálfun sem ITC samtökin veita

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.