Dagur - 08.11.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 08.11.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 8. nóvember 1990 Skólar - félagasamtök! 10 feta snókerborð, 8 feta Pool borð og fótboltaspil selst á góðu verði. Uppl. í síma 96-24805. Til sölu negld vetrardekk: 4 stk. 175x14 á felgum undir Fiat og 4 stk. 185x13. Einnig til sölu Skoda 120 L árg. '88. Ekinn 31 þús. km. Dekurbíll. Uppl. í sima 23873. Kjólföt til sölu. Til sölu lítið notuð kjólföt, stærð 54. Uppl. í síma 21014. Útgerðarménn - Sjómenn! Allur búnaður til línuveiða. Setjum upp línu eftir þörfum hvers og eins. Hagstæð verð og greiðsluskilmálar. Sandfell hf., Akureyri, sími 26120. Skotveiðar - byssur. Af sérstökum ástæðum er til sölu nánast ónotuð haglabyssa af gerð- inni Winchester 140, sem er hálf- sjálfvirk og þriggja skota. Skiptanlegar þrengingar. Kjörið vopn til rjúpna- og gæsa- veiða. Uppl. gefur Jóhann i síma 24222 í dag og 24504 í kvöld. Hestar til sölu. Til sölu tveir folar, þriggja og fjögurra vetra. Einnig tólf vetra, mjög góður klár- hestur. Uppl. í síma 96-27776. Aðalfundur Foreldrafélags Glerárskóla verður haldinn i dag, fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.30 í Glerárskóla. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Á Foreldrafélagið rétt á sér? Ef svo er þá eru foreldrar eða for- ráðamenn beðnir að mæta á fundinn. Stjórnin. Til sölu er Yamaha SM 340 árg. ’79. Hef áhuga á Yamaha ET 340T eða ET 340TR. Uppl. gefur Axel í sima 96-81270 eftir kl. 20.00. Gengið Gengisskráning nr. 213 7. nóvember 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,220 54,380 54,940 Sterl.p. 106,870 107,186 107,339 Kan. dollarl 46,651 46,789 47,209 Dönskkr. 9,5374 9,5655 9,5299 Norskkr. 9,3636 9,3912 9,3515 Sænsk kr. 9,7755 9,8044 9,8011 Fi. mark 15,2797 15,3248 15,2675 Fr.franki 10,8843 10,9164 10,8599 Belg.tranki 1,7733 1,7786 1,7664 Sv.franki 43,4804 43,6087 42,9924 Holl. gyllini 32,3788 32,4744 32,2598 V.-þ. mark 36,4983 36,6060 36,3600 It. lira 0,04858 0,04873 0,04854 Aust. sch. 5,1888 5,2041 5,1684 Port.escudo 0,4154 0,4166 0,4129 Spá. peseti 0,5820 0,5837 0,5804 Jap.yen 0,42459 0,42584 0,43035 irsktpund 97,772 98,061 97,519 SDR 78,5686 78,8004 79,0306 ECU, evr.m. 75,4498 75,6725 75,2925 Til leigu 4ra herb. íbúð í Síðu hverfi. Laus strax. Uppl. í síma 62456. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax. Uppl. í síma 11116. íbúð óskast! Ung reglusöm hjón óska eftir góðri íbúð frá og með einhvertíman í desmeber eða í byrjun janúar. Helst raðhúsíbúð eða íbúð á jarðhæð. Uppl. í síma 92-68303 eöa 96- 62329. Félagsvist. Höldum áfram okkar vinsælu spila- kvöldum að Melum. Annað kvöldið af þremur verður n.k. Iaugardag 10. nóvember kl. 21.00. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Félagsvist verður í Þelamerkur- skóla í kvöld, fimmtudag kl. 21.00. Kaffiveitingar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. 10. bekkur. Skákmenn! Hraðskákmót U.M.S.E. verður haldið í Þelamerkurskóla n.k. föstu- dagskvöld kl. 20.30. Stjórnin. Flóamarkaður verður í Kjarnalundi föstudaginn 9. nóvember kl. 14.00- 17.00. Mikið komið af góðum vörum. Náttúrulækningafélagið. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlfki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til söiu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar í öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. viö Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Leigjum út nýja burstavél og vatnssugu til bónleysinga á gólfi. Útvegum einnig öll efni sem til þarf. Ath! Tökum að okkur að bónleysa og bóna, stór og smá verk. Hljómur h/f., vélaleiga, Skipagata 1, simi 26667. Skoda 130 GLárg. '88 til sölu. Uppl. í síma 96-25932. Til sölu Subaru station árg. '86. Ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 33168. Scout '80. Tilboð óskast í INT. Scout II, árg. '80. Bfllinn er skoðaður '91. Til sýnis við Mjólkursamlag KEA. Tilboðum skal skilað til Kristjáns á sama stað sem gefur allar upp- lýsingar, einnig í síma 30401, 22112 eða 985-20397. Til sölu Saab 99 GLi árg. ’81. Tilbúinn í snjóinn á nýjum snjó- dekkjum. Skipti á gömlum jeppa koma til greina, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í vinnusíma 24296 og heima- síma 26258. Til sölu til niðurrifs Volvo F85 árg.’71. Góð vél með túrbínu og 8 dekk á felgum. Einnig Ford D607 með kassa. Uppl. í síma 24746 frá kl. 20.00. Óska eftir hraðfiskibáti til leigu. Þarf að vera klár á handfæraveiðar. Uppl. í síma 61646 eða 61678 eftir kl. 19.00. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Leikfélat* Akureyrar eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 7. sýning: Aukasýning fimmtudaginn 8. nóv. kl. 20.30 Uppselt. 8. sýning: Föstud. 9. nóvember kl. 20.30 9. sýning: Laugard. 10. nóvember kl. 20.30 Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. LeiKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur. Frystiskápar. Kæliskápar. Hansahillusamstæða með hillum, baki og skáp ca. 3 bil. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, ásamt hornborðum og sófaborðum, einnig stök hornborð, sófaborð og síma- borð. Tveggja sæta sófar og tveggja sæta svefnsófar. Nýr leðurklæddur armstóll með skammeli. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d. Móðurást, Hugsuðurinn ofl. og ofl. Hansahillur, skatthol og stuttur skenkur með glerhurðum og skúffum, einnig stórir skenkir ca 2 metrar með fúluðum hurðum. Sjónvarpsfótur og borð með neðri hillu fyrir video, antik. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Taurúlla. Nýtt bílútvarp, dýrt merki. Sjónvarp, svart/hvítt í skáp (fallegt stykki). Eins manns rúm með og án náttborðs. Tveggja hólfa gaselda- vél, einnig krónur, lampar og kastarar fyrir 220 volt. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu, einnig skilyindu. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og jsímanúmer I símsvara. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pfpulagningameistari. Sími 96-25035. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sirni 96-24691 og 985-34122. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomuiagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Bassi og delay! Til sölu Aria Pro II RSB Straycat bassi. Taska getur fylgt. Einnig á sama stað Boss digital delay gítar- effect. Uppl. í síma 95-35960 milli 8 og 17 á virkum dögum. Til sölu! Volvo Lapplander 8 manna með aflstýri. 2 gangar af dekkjum á felgum. Ekinn 17 þúsund km. Mjög góður bíll. ÞÚRSHAHIAR HF. BÍLASALA Glerárgötu 36, simi 11036 og 30470

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.