Dagur - 29.11.1990, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 29. nóvember 1990
myndasögur dags
ÁRLAND
# Eldur í helvíti
Nóvember er að Ijúka og þeg-
ar fólk vaknar upp þann
fyrsta desember verður kom-
ið jólaskraut um borg og bý
og þegar kveikt verður á
útvarpinu munu jólalögin
hljóma hátt. Jólin eru trúar-
hátíð og messað er í kirkjum
landsins í gríð og erg. E.t.v.
hefur það verið vegna undir-
búnings fyrir jólin sem pró-
fasturinn boðaði eitt sinn
nokkra presta til kvöldfundar
á tilteknum degí og einmitt
þennan dag varð konan hans
að ieggjast í rúmið með mik-
inn hita. Prófastur gerðí boð
eftir lækni í annað byggðar-
lag. Læknirinn þurfti að aka
langa leið I þungri færð,
kulda og myrkri og varð æ
þyngra í skapi, og ekki batn-
aði það þegar hann hafði
sannfærast um að prófastsfrú-
in var aðeins haldin vægri
inflúensu. Lækninum var auk
þess litið um presta gefið og
því varð hann ekkert minna
én ævareiður þegar honum
var vísað til stofu þar sem
sægur presta var á stjákli fyr-
ir framan arininn.
Hvaðan ber þig svo að, mað-
ur minn? spurði prófasturinn
til að brjóta upp á samræð-
um.
Frá helvíti, hvæsti læknirinn.
Nú, og hvernig er umhorfs
þar? spurði prófasturinn.
- Nákvæmlega eins og
hérna. Það sást ekki í eldinn
fyrir prestum.
# Bensínlausa
tíkin
Ritari S&S heyrði gamla og
góða gamansögu um daginn.
Það var sagan um konuna
sem bjó í Sogamýrinni fyrr á
árum. Hún átti hundstik og
var í stórvandræðum með
hana. Tíkin hafði bara engan
frið fyrir hundunum í hverf-
inu og var alltaf hvolpafull.
Konunni var þá gefið það ráð
að rjóða bensíni á afturend-
ann á tíkinni og sagt að þá
myndu hundarnir forðast
hana.
Hún lét ekki segja sér þetta
tvisvar, og lengi vel gaf þetta
góða raun, eða þangað til
dag einn að fjögurra ára gam-
all drengsnáði kemur hlaup-
andi inn til konunnar og
kallar: „Það vantar bensín á
tíkina!"
„Ha, hvað segirðu barn?“
hváði konan.
„Jú,“ sagði strákur. „Hún
stendur hérna í brekkunni og
kemst ekki áfram og það er
hundur að reyna að ýta henni
áfram. Það vantar bensín á
hana!“
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 29. nóvember
17.50 Stundin okkar (5).
18.20 Síðasta risaeðlan (28).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (13).
19.20 Benny Hill (15).
19.50 Hökki hundur.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.45 Matarlist.
Þáttur um matargerð í umsjón Sigmars B.
Haukssonar. Gestur hans að þessu sinni
er Áskell Másson tónskáld.
21.05 Matlock (24).
22.00 íþróttasyrpa.
22.20 Ný Evrópa 1990.
Fjórði þáttur: Pólland.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 29. nóvember
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.10 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.05 Draumalandið.
Annar þáttur Ómars Ragnarssonar þar
sem hann fer ásamt þátttakendum á vit
draumalandsins.
21.35 Kálfsvað.
(Chelmsford 123.)
22.05 Áfangar.
22.20 Listamannaskálinn.
Steven Berkoff.
23.15 Byrjaðu aftur.
(Finnegan Begin Again.)
Skemmtileg sjónvarpsmynd um ekkju
sem á í tveimur ástarsamböndum á sama
tíma. ...
Aðalhlutverk: Mary Tyler More, Robert
Preston og Sam Waterston.
01.05 Dagskrárlok.
Rásl
Fimmtiidagur 29. nóvember
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir.
7.32 Segðu mér sögu.
„Anders í borginni“ eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (14).
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunauki um við-
skiptamál kl. 8.10.
8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem
Mörður Árnason flytur.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már
Magnússon.
09.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan (38).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður
Arnardóttir og Hallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og umfjöllun
dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Undir fönn", minningar Ragnhildar
Jónsdóttur, Jónas Ámason skráði.
Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (3).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit mánaðarins, Baldvin Hall-
dórsson flytur einleikinn „Frægða*-
ljómi" eftir Peter Barnes.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
• Dánarfregnir.
• Auglýsingar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
16.40 „Ég man þá tíð“
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar •
18.45 Veðurfregnir •
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00.
20.00 í tónleikasal.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Á bókaþingi.
23.10 Til skilningsauka.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 29. nóvember
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja dáginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtón-
list og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rás-
ar 2 með veglegum verðlaunum.
Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir,
Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum.
20.00 Lausa rásin.
21.00 Rolling Stones.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Gramm á fóninn.
2.00 Fréttir.
- Gramm á fóninn heldur áfram.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
4.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 29. nóvember
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 29. nóvember
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
17.17 Síðdegisfréttir frá fréttastofu.
18.30 Listapopp.
22.00 Haraldur Gíslason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Haraldur Gíslason á vaktinni áfram.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 29. nóvember
17.00-19.00 Ómar Pétursson.