Dagur - 26.01.1991, Blaðsíða 15

Dagur - 26.01.1991, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. janúar 1991 - DAGUR - 15 KFUM og KFUK, ■t Sunnuhlíð. I * Sunnudagur 27. janúar, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður séra Lárus Halldórs- son. Allir velkomnir. oíj'i.! n '' í! ': SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagsfundur verður laugar- daginn 26. janúar kl. 13.30. Biblíusögur, söngur og leikir. Unglingafundur sama dag kl. 20.00. M.a. verður rætt um hugsanlega Færeyjaferð næsta sumar. Sunnudagaskóli í Lundarskóla sunnudaginn 27. janúar kl. 13.30. Almenn santkoma á Sjónarhæð sama dag kl. 17.00. Komið og hlustið. Verið hjartanlega velkomin! Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. 27. jan. kl. 11.00, helgun- arsamkoma, kl. 13.30, sunnudaga- skóli, kl. 19.30, bæn, kl. 20.00, almenn samkoma. Mánud. 28. jan. kl. 16.00, heimila- samband. Þriðjud. 29. jan. kl. 17.30, yngri liðsmenn. Fimmtud. 31. jan. kl. 20.30, Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUnnUKIfíKJAfl ^mhdshlíð Sunnud. 27. jan. kl. 13.00, barna- kirkjan (sunnudagaskóli). Öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30, vakingasam- koma. Mikill og fjölbreyttur söngur. Ath! Barnagæsla í samkomunni. Samskot tekin til Biblíuskólans. Allir eru hjartanlega velkomnir. Konur! Munið Aglow fundinn að Hótel KEA, mánudaginn 28. jan. kl. 20.30. Allar konur velkomnar, kaffiveit- ingar kr. 400.-. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð lónasar og Blómabúðinni Akur, Kaupangi. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. SKATTAFRAMTOL fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki Sími 25645 Sigurjón. Sími 31236 Egill Örn. Háskólinn á Akureyri Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöð- ur við Háskólann á Akureyri: Staða lektors í iðnrekstrarfræði við rekstrardeild. Meðal kennslugreina eru vinnurannsóknir og verk- smiðjuskipulag. Staða lektors í markaðsfræði við rekstrardeild. Meðal kennslugreina eru markaðsfræði og utanrík- isverslun. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ræki- lega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil sinn og störf. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður rekstr- ardeildar í síma 96-27855. Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 1. mars nk. Háskólinn á Akureyri. Laus staða Staða deildarsérfræðings á sviði byggingar- og skipulagsmála (arkitekts) í umhverfisráðuneyti er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist umhverfisráðuneyti ekki síðar en 15. febrúar nk. Æskilegt er að umsækjandi geti tekið til starfa sem fyrst og eigi síðar en 1. mars 1991. Umhverfisráðuneytið, 24. janúar 1991. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 26. janúar 09.50 HM i alpagreinum skidaiþrótta. Bein útsending frá keppni í bruni kvenna í Saalbach í Austurríki. 13.30 Hlé. 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending frá leik Tottenham og Oxford. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (15). 18.25 Kalli krít (8). 18.40 Svarta músin (8). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Háskaslóðir (15). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '91 á Stöðinni. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. í þættinum verða kynnt fyrri fimm lögin sem keppa um að verða framlag íslend- inga til söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva en úrslitakeppnin verður í San Remo á Ítalíu í maí í vor. Seinni lögin fimm verða kynnt að viku hð- inni. 21.35 Fyrirmyndarfaðir (17). (The Cosby Show.) 22.00 Lorna Doone. Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Þessi fræga ástar- og ævintýrasaga gerist á Englandi á tímum Karls konungs II. Ungur maður ætlar að hefna föður síns en ástin verður honum fjötur um fót. Aðalhlutverk: Chve Owen, Polly Walker, Sean Bean og Billie Whitelaw. 23.30 Gömlu refirnir. (Gathering of Old Men.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1987. Myndin segir frá hópi roskinna blökku- manna í Louisiana sem taka sameigin- lega á sig sök á því að hafa banað hvítum manni. Aðalhlutverk: Lou Gossett jr., Richard Widmark og Holly Hunter. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 27. janúar 11.20 HM í alpagreinum skídaíþrótta. Bein útsending frá keppni i bruni karla i Hinterglemm í Austurríki. 13.30 Hlé. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Tónlist Mozarts. 15.30 Madur er nefndur Guðmundur Daní- elsson. Jónas Jónasson ræðir við Guðmund Dani- elsson rithöfund. 16.20 Á afmæli Mozarts. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Eldspýtur. (Historien om tándstickan.) Myndin fjallar um heimsókn nokkurra drengja í eina eldspýtnasafnið i heimin- um, en það er í Jönköping í Svíþjóð, þar sem eldspýtan varð til á seinni hluta nítjándu aldar. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Dularfulli skiptineminn (6). (Alfonzo Bonzo.) 19.25 Fagri-Blakkur (12). (The New Adventures of Black Beauty.) 20.00 Fréttir, vedur og Kastljós. 20.50 Ófridur og örlög (16). (War and Remembrance.) 21.50 Þak yfir höfuðið (2). Gangabærinn. 22.20 Feluleikur. (The Ray Bradbury Theatre - Gotcha!) Kanadísk sjónvarpsmynd. Maður og kona hittast í samkvæmi og verða ástfangin, en að manninum læðist sá grunur að sælan verði skammvinn. Aðalhlutverk: Saul Rubinek. 22.45 Konur í stjórnmálum (2). Corazon Aquino. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 28. janúar 17.50 Töfraglugginn (13). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (35). (Families.) 19.15 Victoria (6). 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. Poppkom verður á dagskrá Sjónvarps kl. 19 á laugardag. Nýr umsjónar- maður er tónlistarmaðurinn vinsæli Björn Jr. Friðbjörnsson. 20.35 Simpson-fjölskyldan (4). (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 21.05 Litróf (11). Þáttur um listir og menningarmál. í þættinum verður fjallað um uppfærslu íslenska dansflokksins á Draumi á Jóns- messunótt og Nemendaleikhússins á Leiksoppum eftir Bandaríkjamanninn Craig Lucas. Þá verður rætt við Guðrúnu Agústsdóttur formann nefndar um kynn- ingu á íslandi erlendis og loks verður far- ið til fundar við Berlínarbjörninn. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 21.35 íþróttahornið. Fjahað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikj- um i Evrópu. 22.00 Boðorðin (7). (Dekelog). Pólskur myndaflokkur frá 1989 eftir einn fremsta leikstjóra Pólverja Krzystoff Kieslowski. Aðalhlutverk: Anna Polony, Maja Barelk- owska, Wadislaw Kowalski og Bougu- slaw Linda. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 26. janúar 09.00 Með Afa. 10.30 Bibliusögur. 10.55 Táningarnir í Hæðagerði. 11.20 Herra Maggú. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Henderson krakkarnir. 12.00 Þau hæfustu lifa. (The World of Survival.) 12.25 Eins konar ást. (Some Kind of Wonderful.) Þrælgóð unglingamynd. Keith er ekki með það alveg á hreinu hvað hann vil læra í háskólanum, en hann er bálskotinn í sætustu og ríkustu stelpunni í skólan- um. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson og Graig Sheffer. 14.00 Manhattan. Gamanþáttahöfundur segir starfi sinu lausu til að geta skrifað bók um hnignun þjóðfélagsins. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton og Meryl Streep. 15.35 Eðaltónar. 16.05 Hoover gegn Kennedy. Lokaþáttur. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 A la Carte. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America's Funniest Home Videos.) 21.15 Tvídrangar. (Twin Peaks.) 22.10 Óvænt hlutverk.# (Moon Over Parador.) Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera leikari. Hvað gerist þegar misheppn- aður leikari frá New York er fenginn til að fara til landsins Parador og ganga þar inn í hlutverk látins einræðisherra?. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Sonia Braga og Raul Julia. 23.50 Svikamyllan. (The Black Windmill.) Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast bestar. Myndin segir frá njósnara Sjónvarpið endursýnir úrvalsefni á sunnudagssíðdegi. Að þessu sinni fáum við að sjá þáttinn Maður er nefndur, en þar ræðir Jónas Jónasson við Guðmund Daníelsson. sem er á höttunum eftir mannræningjum sonar síns. Það reynist erfiðara en hann gerði ráð fyrir og engum er hægt að treysta. Aðalhlutverk: Michael Caine, Donald Pleasence og John Vernon. Bönuð bömum. 01.35 Hættur í lögreglunni. (Terror on Highway 91.) Sannsöguleg spennumynd um Clay Nel- son sem gerist lögreglumaður í smábæ í suðurrikjum Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Ricky Schroder, George Gzundza og Matt Clark. Bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 27. janúar 09.00 Morgunperlur. 09.45 Sannir draugabanar. 10.10 Félagarnir. 10.35 Mímisbrunnur. (Tell Me Why.). 11.05 Trausti hrausti. (Rahan) 11.30 Fimleikastúlkan. (Gym.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Framtiðarsýn. (Beyond 2000.) 13.25 italski boltinn. Bein útsending. 15.15 NBA karfan. 16.30 Guli kafbáturinn. (Yellow Submarine.) Einstök mynd sem fjórmenningarnir i Bítlunum gerðu árið 1968. 18.00 60 minútur. (60 Minutes.) 18.50 Frakkland nútímans. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.15 Björtu hliðarnar. 21.45 Ástin min, Angelo. (Angelo My Love.) Þetta er önnur myndin sem leikarinn Robert Duvall hefur leikstýrt og fær hann góða dóma fyrir. Myndin segir frá hvemig sígaunar lifa nú í dag í þjóðfélagi hraða og spennu og er hún sérstök að þvi leyti að öll aðalhlutverk myndarinnar eru í hönd- um þeirra sem myndin fjallar um, enginn þeirra hefur áður komið fram á leiksviði né í kvikmynd og bera þeir sömu nöfn og í myndinni. Myndin segir aðallega frá ungum sígaunastrák, Angelo Evans, sem gerir lítt annað en stunda hið ljúfa iíf. Hann skemmtir sér á kvöldin og á erfitt með að vakna til að mæta í skólann. Þegar að sérstökum fjölskylduhring er stolið ásetur Angelo sér að finna hann hvað sem það kostar. Aðalhlutverk: Angelo Evans, Michael Evans, Millie Tsigonoff og Cathy Kitchen. 23.45 Lif af veði. (L.A. Bounty.) Hörkuspennandi mynd um konu sem fyll- ist hefndarhug eftir að félagi hennar er myrtur. Aðalhlutverk: Sybil Danning, Wings Hauser og Henry Darrow. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 28. janúar 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Depill. 17.35 Blöffarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.15 Dallas. 21.05 Á dagskrá. 21.20 Hættuspil. (Chancer.) 22.15 Quincy. 23.00 Fjalakötturinn. Mömmudrengir.# (I Vitelloni.) í þessari sígildu kvikmynd er Fellini að fást við mennina sem hanga í pilsföldum mæðra sinna. Aðalhlutverk: Alberto Sordi og Franco Interlenghi. 00.45 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.