Dagur - 26.01.1991, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 26. janúar 1991
spurning vikunnar
Hvaða áhrif hefur stríðið
við Persaflóa á þig?
Ólafur Kristjánsson:
„Þaö hefur slæm áhrif á mig. Ég
fylgist meö fréttunum og horfi
mikið á CNN. Mér finnst ólíklegt
að stríðið muni hafa bein áhrif
hér á landi en éa hef mestar
áhyggjur af því að Israelsmenn
dragist inn í þetta og Arabarnir
sameinist gegn þeim. Og þótt
stríðinu yrði lokið á morgun þá
er hætta á hryðjuverkum í mörg
ár á eftir. Nú er búið að hella
bensíni á eldinn hjá öllum þess-
um brjálæðingum og það má
koma fram að mér er ekkert vel
við Arabana."
Steingrímur Ragnarsson:
„Auðvitað finnst mér þetta mjög
leiðinlegur atburður en stríðið
sjálft hefur lítil áhrif á mig. Bein
áhrif hér á landi gætu verið fólg
in í bensínsparnaði og ég tek
að sjálfsögðu þátt í slíkum
aðgerðum og geng bara
meira.“
Sigurhanna Vilhjálmsdóttir:
„Stríðið lagðist alveg hræðilega
í mig fyrst og það var hryllilegur
óhugur í mér. Ég svaf lítið og
fylgdist með fréttunum nánast
allan sólarhringinn en nú er
eins og ég sé orðin dofin fyrir
þessu og nenni ekki að fylgjast
með fréttum lengur. Þetta er
hrikalegt en maður deyfist fyrir
þessu og fer að líta á stríðs-
fréttirnar eins og hverja aðra
frétt. Ég óttast ekki að stríðið
skaði okkur hér á íslandi."
Sigurður Lúther:
„Það hefur svo sem engin áhrif
á mig en ég fylgist með fréttun-
um. Hvort ég virði tilmæli um
bensínsparnað? Jú, ég er
hlynntur þeim aðgerðum enda
er ég labbandi, strax byrjaður
að spara. Mér finnst alveg sjálf-
sagt að virða tilmæli um bens-
ínsparnað.“
Stefán Þór Jónsson:
„Stríðið leggst bara ágætlega í
mig og veldur mér engum
áhyggjum, enda er ég ungur og
áhyggjulaus. Ha, bensínsparn-
aöur? Já, já, það er á stefnu-
skránni að spara og ganga
meira. Annars eyðir þessi jeppi
engu, það liggur við að hann
framleiði bensín."
g helgarkrossgátan j
0 V Bundib Ulin.cU hann Dreiftr Stgafc Metib Samcli ViSbntur Bibliu- nafn Curóinq Enclincf
A M ■jjiisB IP Sketnmd Kíampa -
Hindf- aé t
\\ í ~ V V j£ \/
'fttrúnab urinri. Til 1-
V Rokur Kíampa 'threinka C> uh —v— Tónfi
> Systirin
5pui"n- artofn ■ Tónar'ib 3. H. ~1
T/mab'iL Dþetbu 7. Tala Nuddar Hestup
? r
Hreijfast T Pús- htutanM Traup 1. \l
S AM-bi V Tla c'r U t\qu f 'Dþrtia Tann >
SuncKatc Hiskunn 4. tilut Talai Samhl. lo.
Tölvu Núa Skijfa -fra
\/ D'{ ug röó Vi rótx ?■ Upph f. ~1
31 óm Haqnal Snœéa
RoStn Samhl ■ Teifund Samst- :
Fijrir ~ hö-fn xJ. 1 SaM Tolur- A. >
tili 10- L —-> V H*- y—
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags.
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 162“
Gróa G. Magnúsdóttir, Hjallastræti 25, 415 Bolungarvík,
hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 159. Lausnarorðið
var Garðagróður. Verðlaunin, skáldsagan „Þess bera menn
sár“, verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan
„Hjartarbaninn“, eftir E. M. Corder.
í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Foringinn hlóð byssuna
og sneri henni. Steven einblíndi á hana og sá ekkert annað.
Hlaupið benti á hann. Tár fylltu augu hans. Hann hristi
höfuðið. „Nei!“ Skæruliðarnir æptu á hann. Michael teygði
sig fram yfir borðið, klappaði honum á öxlina og sendi hon-
um traustvekjandi bros...“
Útgefandi er Bókaútgáfan Ögur.
og breiðum sérhljóðum.
reitunum á lausnarseðilinn hér
, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
p. □ □ S', □ ►flalKI □
h Tölut Ttl p T fl r> 1.
\l ~T Y* é R X L Þ
tlL Mu H fl L rt B Ú
hcr F r T ‘ ft
□ Ktn Gcrjot 'g fl /J í 5
t* V 5 k í 'E R Piloit ? L 0
físc/nd lettei) ú T L I T -Í1 ft F S a L
naiuf lala rt U ’í> U u /V 'fí V X
Tt e N fJ T u & c ’'fí ‘n R.
SatM R ‘c. 'A T] F 'r U Ð 1
Crm kt T £ I rJ n L I k n b f)
G fJ a TcaT 'A R 4 iamK! TT T L
i & u L b 3 ft F rJ fl V
L.::i SmM T i> R 'fl M f f -í L e
□ 6- o "í> k r í> Q
Hjarfarbaitinn
THE D£EK HUNTER
Saga eftír E. M. Corder
Helgarkrossgáta nr. 162
Lausnarorðið er ............
Nafn ..............
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður