Dagur - 26.01.1991, Blaðsíða 9

Dagur - 26.01.1991, Blaðsíða 9
r Liósopið Laugardagur 26. janúar 1991 - DAGUR - 9 Tónar liðast um loftið Blásið, plokkað, slegið, þrýst og hamrað. Tónarnir liðast um loftið, hefjast og hníga í samræmi við nótur tónskáldsins. Hljóðfæraleikar- arnir breyta torkennilegum táknum á blaði í þýða hljóma sem þeir veita frekari fyllingu með eigin tilfínningum svo úr verður heilsteypt tónverk. Með æfíngu, þrotlausri æfíngu ná þeir þeim árangri sem stefnt var að og flóknustu tónsmíðar leika í höndum hljóðfæra- leikaranna. Þeir skapa sér persónulegan stíl, blæbrigði og túlkun og hljóta viðurkenningu. Þá koma nýir hljóðfæraleikarar sem byrja að blása, plokka, slá, þrýsta og hamra. SS Myndir: GoIIi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.