Dagur - 26.01.1991, Síða 9

Dagur - 26.01.1991, Síða 9
r Liósopið Laugardagur 26. janúar 1991 - DAGUR - 9 Tónar liðast um loftið Blásið, plokkað, slegið, þrýst og hamrað. Tónarnir liðast um loftið, hefjast og hníga í samræmi við nótur tónskáldsins. Hljóðfæraleikar- arnir breyta torkennilegum táknum á blaði í þýða hljóma sem þeir veita frekari fyllingu með eigin tilfínningum svo úr verður heilsteypt tónverk. Með æfíngu, þrotlausri æfíngu ná þeir þeim árangri sem stefnt var að og flóknustu tónsmíðar leika í höndum hljóðfæra- leikaranna. Þeir skapa sér persónulegan stíl, blæbrigði og túlkun og hljóta viðurkenningu. Þá koma nýir hljóðfæraleikarar sem byrja að blása, plokka, slá, þrýsta og hamra. SS Myndir: GoIIi

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.