Dagur - 05.04.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 05.04.1991, Blaðsíða 10
r í ■ÍÓ - DÍköiÚR - ^osluáag ur'51 aprílul Sjónvarpið Föstudagur 5. apríl 17.50 Litli víkingurínn (25). (Vic the Viking.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (3). (Degrassi Junior High). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tídarandinn. Tónlistarþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og bömin hennar (8). (Betty’s Bunch.) 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.45 Flokkakynning. Frjálslyndir/Brogaraflokkur og Framsóknarflokkurinn kynna stefnumál sín fyrir Alþingiskosningarnar 20. aprfl. 21.15 Getturbetur. Spumingakeppni framhalds- skólanna. Lið Menntaskólans á Akur- eyri og Menntaskólans við Hamrahlíð eigast við í seinni þætti undanúrslita. 22.20 Neyðarkall frá Titanic. (S.O.S. Titanic.) Bresk-bandarísk mynd frá 1979. Myndin fjallar um eitt mesta sjóslys sögunnar, þegar farþegaskipið Titanic sigldi á borgarísjaka og sökk í jóm- frúarferð sinni. Aðalhlutverk: David Janssen, Cloris Leachman, Susan St. James, David Warner, Ian Holm og Helen Mirren. 00.00 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. f kvöld, föstudag, kl. 22.15, sýnir Sjónvarpið bresk-bandarísku myndina Neyðar- kall frá Titanic. Alls fara yfir 100 leikarar með hlutverk í myndinni, auk þess sem 2000 manna starfslið vann að gerð hennar. Stöð 2 Föstudagur 5. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa og Beggu til Flórída. 17.40 Lafði Lokkaprúð. 17.55 Trýni og Gosi. 18.05 Á dagskrá. 18.20 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 18.40 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Haggard. 20.35 MacGyver. 21.25 Ástarlínan.# (Lovelines). Eldfjörug og spaugileg gam- anmynd með nógu af tónlist. Aðalhlutverk: Greg Bradford, Mary Beth Evans og Michael Winslow. Bönnuð börnum. 22.55 Fortíðarfjötrar.# (Spellbinder). Mögnuð spennumynd um ungan mann sem finnur konu drauma sinna. Hún er ekki þar sem hún er séð og fortíð hennar ásækir þau. Dularfull spennumynd. Aðalhlutverk: Timothy Daly og Kelly Preston. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Stórslys í Skotstöð 7. (Disaster at Silo 7). Sjónvarpsmynd byggð á sönnum atburðum. Á árinu 1980 lá við stórslysi í einni af skotstöðvum kjamorku- flauga í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Perry King, Ray Baker og Dennis Weaver. Bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 5. apríl MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauk- inn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu. „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sig- fússonar (19). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. dagskró fjölmiðla 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Sambýli aldraðra á Akureyri. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefar- inn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygenring les (25). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Gioacchino Rossini. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgundagsins. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-;rá skrá morgundagsins. 22.30 Þingkosningar í apríl. Framboðskynning G-lista Alþýðubandalagsins. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 5. apríl 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. 3.00 Djass. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 5. apríl 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Föstudagur 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgundakt. Séra Cecil Haraldsson. 07.50 Almannatryggingar. Umsjón: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 08.15 Stafakassinn. 08.40 Nikkan þanin. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gam- ans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. 16.30- 18.30 Alkalínan. 18.30- 20.00 Hitt og þetta. 20.00 -22.00Gullöldin. 22.00-24.00 Grótar Miller leik- ur óskalög. 24.00-05.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Bylgjan Föstudagur 5. apríl 07.00 Morgunþáttur í lagi. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorrí Sturluson. 17.00 ísland í dag. 17.17 Fréttaþátturínn. 18.30 Þráinn Brjánsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 03.00 Heimir Jónasson. Hljóðbylgjan Föstudagur 5. apríl 16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp með taktfastri tónlist sem kemur öllum í gott skap. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. # Kosningarnar Alþingiskosningar eru á næsta leiti. Eftir 14 daga verður gengið til kosninga hér á landi og íslendingar velja sér þingmenn til að fara með stjórn landsins næstu fjögur ár. Allmargir þingmenn, sem nú sitja á Alþingi, kveðja nú sinn vinnu- stað, sumir eftir áratuga setu og farsæl störf fyrir land og þjóð, eins og sagt er. En það er dálítið einkennilegt, að þeír sem hafa setið sem lengst á þinginu eru ekki sátt- ir við að láta af þingmennsku, og geta varla hugsað sér að hætta og snúa sér að öðrum verkefnum. Þeir, sem komnir eru á aldur, eins og sagt er, geta þó huggað sig við að fá sæmileg eftirlaun, miðað við það sem gengur og gerist hjá almenningi. Eitt er það sem hinir almennu kjósendur velta fyrir sér, en það er hvað þingmannsstörf virðast vera eftirsóknarverð, og hversu margir þeir eru sem vilja komast í stólana 63, sem eru í Alþingishúsinu við Austurvöll. Margir eru kallað- ir en fáir útvaldir. • Fáir útvaldir í Norðurlandskjördæmi eystra verða kosnir sex þingmenn, og auk þess fær kjördæmið einn uppbótarþingmann. Þeir verða því sjö, þingmennirnir, sem kjördæmið á eftir kosn- ingarnar 20. apríl. Það er öruggt. Þegar þetta er ritað, á fimmtudegi, er ekki vitað hve margir bjóða sig fram til þing- mennsku í þessu kjördæmi, hvort það verða sjö eða átta listar og listabókstafir, sem hinn almenni kjósandi getur valið um. Eins og oft áður mun baráttan standa fyrst og fremst milli gömlu flokkanna svokölluðu, A, B, D og G lista. Þessa bókstafi þekkja allir, sem kosið hafa áður til Alþingis eða bæjarstjórnar. En svo koma V, Þ, H eða J, og kannski F. Það er víst að kjörseðillinn verður ansi stór að þessu sinni, en þetta er lýðræðið, að velja og hafna. Næstu daga mun það varla fara framhjá neinum að það á að kjósa til Alþingis 20. apríl. Allir fjölmiðlar verða fullir af fréttum um kosningarnar, blöð sem koma út endrum og eins lifna og blöð og bækl- ingar berast inn um bréfalúg- urnar, allt ókeypis auðvitað, þar sem kynntir verða fram- bjóðendur hinna ýmsu flokka. Hinn almenni kjós- andi skilar sér svo að kjör- borðinu 20. apríl, og um nótt- ina fást svo úrslitin, sumír vinna en aðrir tapa, en kannski sigra allir. Sjónar- spilinu lýkur, og menn snúa sér að hinu almenna brauð- striti á mánudagt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.