Dagur - 05.04.1991, Blaðsíða 13

Dagur - 05.04.1991, Blaðsíða 13
O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur mánudaginn 8. apríl kl. 20.00 í félags- heimili templara. Reikningar Borgarbíós lagðir fram, kosingar embættismanna og stjórnar, önnur mál. Æ.t. Glerárkirkja: Sunnudagur kl. 11.00: Barnaguðs- þjónusta. Sóknarpresturinn. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verður n.k. sunnudag 7. apríl kl. 11 f.h. Síðasti sunnudagaskólinn fyrir vorferðalagið. Óll börn velkomin. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 160, 159, 42 og 166. Þ.H. Biblíulestur í umsjá Björgvins Jörgenssonar verður í Safnaðar- heimilinu mánudagskvöldið kl. 20.30. Allir velkomnir. Akureyrarkirkja: Messa í Miðgarðakirkju í Grímsey næsta laugardag kl. 16.00. Barnamessa næstkomandi sunnudag kl. 11.00. B.S. Minningarkort Hjarta- og æöavernd- arfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúð Jónasar. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru sekl í umboði D.A.S. í Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort S.I.B.S. eru seld í umboðu Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð lónasar og Blómabúðinni Akur, Kaupangi. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaaf- greiðslu F.S.A. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 13.00-16.00. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 8. apríl 1991, kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Birna Sigurbjörnsdóttir og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. QffjtÖtT^OpfBÍl. SJÓNARHŒÐ ' '// " ' 1 HAFNARSTRŒTI 63 Laugardagur 6. apríl: Laugardags- fundur fyrir 6-11 ára krakka. Biblíusögur, söngur og leikir. Unglingafundur kl. 20.00. Fjölbreytt efni. Sunnudagur 7. aprfl: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Frjálsir vitnisburðir, kaffi og meðlæti á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. t SS3E HVITA5Ut1t1UKIRKJAt1 wsmmshúd Föstudagur 5. aprfl kl. 20.30: Barnasamkoma. Sunnudagur 7. aprfl kl. 13.00: Barnakirkjan (sunndagaskóli). Öll börn velkomin. KI. 15.30: Vakningasamkoma. Ræðumaður Jóhann Sigurðsson. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. > Föstud. 5. apríl kl. 18.30, yngri æskulýður, kl. 20.30, æskulýður. Sunnud. 7. apríl kl. 11.00, helgunar- samkoma, kl. 13.30, sunnudagskóli, kl. 16.30, bæn, kl. 17.00, almenn samkoma. Mánud. 8. aprfl kl. 16.00, heimila- samband. Þriðjud. 9. apíl kl. 17.30, yngri liðsmenn. Fimmtud. 11. aprfl kl. 20.30, Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Áttræður er í dag Áskell Jónsson, tónskáld. Hann tekur á móti gestum ásamt eiginkonu sinni Sigurbjörgu Hlöð- versdóttur í Lóni kl. 16.-19. í dag. Laufey Tryggvadóttir, Austurbyggð 17, Akureyri, verður áttræð í dag 5. aprfl. Hún tekur á móti gestum að Dvalar- heimilinu Hlíð frá kl. 15.00 til 19.00. Hjá okkur er alltaf bílasýning legur Volvo 940 ríkulega búnir ★ Volvo E7 1980, ekinn 340 þús. km Höfum mikið úrval notaðra bíla i salnum, portinu og á skrá. ÞÓRSHAMAR HF. BILASALA Gierárgötu 36, sími 11036 og 30470 reoi- iíior a TuoBbuísö^ - ruoaö - sr Föstudagur 5. apríl 1991 - DAGUR - 13 Ungir kjósendur! Kvennalistinn býður ykkur til umræöufundar í Húsi aldraðra, sunnudaginn 7. apríl kl. 1 5.00. Stutt ávörp flytja: Málmfríður Sigurðardóttir, þingkona, Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir, Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur, Sigurlaug Skaftadóttir, málari. 0 11040 % Æ&appí' . ENDURUNNINN pappíR . TELEFAXPAPPIR • ÁÆTLUNARBLOÐ .ÁÆTLUNARBLOÐ ’.sérsSnpapp* . hvers kyns sérprentun DAGSPRENT STRANDGÖTU 31 • 600 AKUREYRI SÍMAR 24222 & 24166 FRAMSÓKNARMENN l|Íl AKUREYRI Bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90, mánudaginn 8. apríl kl. 20.30. Rætt um dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar. Þeir sem sitja í nefndum hjá Akureyrarbæ á vegum Fram- sóknarflokksins eru eindregiö hvattir til að mæta og einnig varamenn. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar. Norðurland eystra: Kosningaskrifstofur |||l Framsóknarflokksins ”” Aðalskrifstofa Hafnarstræti 90, Akureyri, opið alla virka daga kl. 9-22. Símar: 21180 - 26054 - 26425. Kosningastjóri: Siguröur P. Sigmundsson. Veriö velkomin í súpu og brauö í hádeginu. Frambjóðend- ur á staðnum. Dalvík: Skrifstofan, Hafnarbraut 5, verður opin: Föstudaginn 5. apríl kl. 20-22. Laugardaginn 6. apríl kl. 16-18. Mánudaginn 8. apríl kl. 20-22. Fimmtudaginn 11. apríl kl. 20-22. Sími 96-63191. Kosningastjóri: Óskar Pétursson. Húsavík: Skrifstofan, Garöarsbraut 5, verður opin: Föstudaginn 5. apríl kl. 20-22. Laugardaginn 6. apríl kl. 11-22. Sími 96-41225. Kosningastjóri: Ævar Ákason. Stuðningsmenn B-listans * Við minnum á að utankjörstaðaatkvæðagreiðslan er hafin. * Hafið samband við kosningaskrifstofuna og takið þátt í kosningastarfinu. Framsoknarflokkurinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.