Dagur - 27.07.1991, Page 18

Dagur - 27.07.1991, Page 18
18 - DAGUR - Laugardagur 27. júlí 1991 AKUREYRARRÆR íbúðir Kennara viö Tónlistarskóla, Lundarskóla og Síðuskóla vantar 3-4 herb. íbúöir á komandi vetri. Vinsamlega hringið á skrifstofu skólafulltrúa og komiö íbúðinni ykkar á framfæri. Sími 27245 kl. 08-16 virka daga. Skólafulltrúi. Atvinna Vantar duglegt og gott starfsfólk í pantanir og áfyll- ingu. Upplýsingar veitir Siguröur Hinrik á staönum, milli kl. 10.00 og 11.00, næstu daga. Ekki í síma. HAGKAUP íþróttakennari íþróttakennara vantar við grunnskóla Raufarhafnar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-51225. Viðskiptafræðingur Viöskiptafræöingur með 10 ára starfsreynslu í fjár- málastjórn, áætlanagerð, tölvumálum og stjórnun starfsmanna, óskar eftir starfi. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 3. ágúst merkt „Viðskiptafræðingur“. Atvinna í boði Vantar áhugasaman og duglegan starfsmann, helst vanan, í kjötborð okkar. Upplýsingar veittar hjá Jóhanni Inga á staönum milli kl. 10.00 og 11.00 næstu daga. Ekki í síma. HAGKAUP Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! IUMFERÐAR RÁÐ Af erlendum VETTVANGI Hvað eru margar tegundir dýra á jörðinni? Samkvæmt upplýsingum World Wildlife Fund eru til eitthvað í kringum 30 milljónir dýrateg- unda. Nákvæma tölu veit enginn. Aðeins örlítill hluti þessarra dýrategunda - eða eitthvað í kringum milljón - hafa hlotið nafn og verið skráð á bækur. Fuglarnir eru sennilega sá flokkur dýra, sem mestar upplýs- ingar eru til um. Um það bil 9040 tegundum fugla hafa verið gefin nöfn. Eigi að síður telja vísinda- menn, að svo sem tvö hundruð tegundir fugla séu enn nafnlausir og óskráðir. Þessar tölur benda til þess, að menn þekki nú um það bil 98 prósent fugla á jörðinni. Af spendýrum þekkja vísindamenn um það bil 4000, og er talið að það séu um 95 prósent af heild- inni. Af þessum 4000 spendýrum eru nagdýr ca 1500 tegundir og af leðurblökum finnast um það bil 950. Þekktar eru í kringum 19.000 mismunandi tegundir fiska, 6300 skriðdýr og 4200 láðs og lagar dýr. Talið er að á milli 10 og 30 prósent af þessum dýrategundum séu enn óþekkt. Skordýrin eru sá dýraflokkur, sem hvað minnst hefur verið rannsakaður. Um það bil 750 þúsund tegundir hafa verið skráðar, en giskað er á, að í heild geti tala skordýrategunda verið allt að 30 milljónum. Vísindamenn reikna með að til séu um 100 þúsund tegundir lin- dýra (snigla, skelfiska o.s.frv.) og helmingur þeirra sé þegar þekktur. Loks má nefna 38 þús- und tegundir krabbadýra, 900 tegundir holdýra (hveljur og kór- Á plánetunni jörð er vitað um 38.000 krabbadýr. - Hér sést einn sjókrabb- anna á gangi. aldýr) og svo sem 40 þúsund teg- undir svonefndra frumdýra, þ.e.a.s. amöbur, skólpdýr o.fl. af því tagi. En hvað mikið ennþá er óþekkt af krabbadýrum, hveljum og ýmisskonar frumdýrum víðs- vegar um jörðina, getur enginn sagt um. Hugsanlega eru eins mörg óþekkt ennþá og þau, sem þekkt eru. (Bengt Bengtsson í Fakta 12/90 -P.J.) Nýtt megrunarlyf, sem vekur vonir Efni, sem meðal vísindamanna gengur undir nafninu 2,5-anhy- dro-D-mannitol og er unnið úr skeljum krabbadýra, gæti orðið það undralyf, sem losað mann- fólkið við áhyggjur af líkams- þyngdinni. Peir amerísku vísindamenn, sem lengst hafa unnið að rann- sóknum á þessu efni, eru þó enn ekki tilbúnir til að gefa þeim sem þjást af offitu nein ákveðin fyrir- heit. Tilraunir hafa leitt í ljós, að efnið veldur því, að þeir, sem eru of léttir, þyngjast, en þeir, sem eru of þungir, léttast. Efnið hefur þannig tvíhliða áhrif og gæti því farið svo, ef menn færu almennt að neyta þess, næðu allir sinni kjörþyngd - og héldu henni. (Trúi þeir, sem vilja.) Vísindamennirnir hafa ekki komist að niðurstöðu um það, hvernig á því stendur, að efnið hefur þessi áhrif, en framundan eru tilraunir á mönnum. (Fakta 12/90. -Þ.J.) Ainerískir vísindamenn halda, að sá tími sé skammt undan, að konur jafnt sem karlar geti sleppt öllum áhyggjum af aukakílóum. „ UMBOÐSAÐILI A NORÐURLANDI: BILAVAL hf. (Q '00 e '■5 e <D 3 o Strandgötu 53 • Akureyri • Sími 96-21705 Sýningarsalur Bílavals við Strandgötu er opinn alla virka daga frá kl. 10.00-19.00 og laugardaga kl. 10.00-18.00 <B '00 BMW 320 Nýr og breyttur RENAULT CLIO Bíll ársins 1991 Gullna stýriö 1991 RENAULT 19 Glæsilegur fjölskyldubíll RENAULT NEVADA 4x4 skutbíll l!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.