Dagur - 23.12.1991, Qupperneq 15
Dagskrá fjölmiðla
Mánudagur 23. desember 1991 - DAGUR - 15
Rásl
Þriðjudagur 24. desember
Aðfangadagur
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Daglegt mál. Mörður
Árnason flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 „Kátt er um jólin, koma
þau senn“
Hefðir og skemmtanir sem
tengjast jólunum, svo sem
matarvenjur, jólakettir, jóla-
póstur og jólatré.
09.45 Segðu mér sögu.
„Af hverju afi? “ Sigurbjörn
Einarsson biskup segir börn-
unum sögur og ræðir við
þau.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 „Kátt er um jólin, koma
þau senn"
- heldur áfram.
11.00 Fréttir.
HÁTÍÐARÚTVARP
12.00 Dagskrá aðfangadags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Jóladagskrá Útvarps-
ins.
Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
13.30 Ljóð og tónar.
Hrafnhildur Guðmundsdótt-
ir og Guðríður Sigurðardóttir
flytja lög eftir Jón Ásgeirs-
son við ljóð Matthíasar
Johannessens og Halldórs
Laxness.
Umsjón: Tómas Tómasson.
14.03 Útvarpssagan: „Ástir
og örfok" eftir Stefán
Júlíusson.
Höfundur les lokalestur (14).
14.30 Ljóðasöngur.
Flutt verður ljóðatónlist eftir
Debussy, Schumann og
Scubert.
15.00 Jólakveðjur til sjó-
manna á hafi úti.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Kertaljós og klæðin
rauð..."
Sitthvað úr ljóðapokanum.
17.10 Jólahúm.
Einar Jónsson leikur á picc-
alo-trompet og Orthulf
Prummer á orgel.
17.40 Hlé.
18.00 Aftansöngur í Dóm-
kirkjunni.
Prestur: Séra Jakob Ágúst
Hjálmarsson.
19.00 Næturljóð.
Frá aðventutónleikum Blás-
arakvintetts Reykjavíkur og
félaga.
20.00 Jólavaka Útvarpsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Messías.
Jólaþátturinn úr óratóríunni
„Messías" eftir Georg Fri-
edrich Hándel.
23.30 Miðnæturmessa í Hall-
grímskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson
00.30 Ájólanótt.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Miðvikudagur 25. desember
Jóladagur
HÁTÍÐARÚTVARP
08.00 Klukknahringing.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Frá kirkjulistahátíð.
09.45 Segðu mér sögu.
„Af hverju Afi„ Sigurbjörn
Einarsson biskup segir börn-
unum sögur og ræðir við
þau.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Heil sértu María.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
11.00 Messa í Neskirkju.
Prestur: Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson.
12.10 Dagskrá jóladags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Kóratónleikar eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
Umsjón: Kristinn J. Níels-
son.
13.05 Góðvinafundur í Gerðu-
bergi.
14.10 Sveigur úr ljóðaþýðing-
um Magnúsar Ásgeirsson-
ar.
15.10 Heimsókn í þjóðgarðinn
á Þingvöllum.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnajól.
„ Jólin hans Vöggs litla“ eftir
Viktor Rydberg.
17.10 ...sem árgeislinn læð-
ist hún rótt..."
Útvarpið minnist Þorsteins
Ö. Stephensens.
18.15 Tveir litlir flautukons-
ertar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Sagan af Rómeó og Júl-
íu.
20.00 Jólatónleikar Útvarps-
ins 1950-Hljóðritun kemur
í leitirnar.
21.00 „Hátíð er í bæ.“
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Ljóðaperlur á jólum.
22.30 Barrokktónlist á jólum.
23.00 Aðventutónleikar Mót-
ettukórs Hallgrímskirkju.
24.00 Fréttir.
00.05 Orgeltónleikar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rásl
Fimmtudagur 26. desember
Annar í jólum
HÁTÍÐARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Um tíðasöng.
09.00 Fréttir.
09.03 Nokkur lög af nýjum
plötum.
09.45 Segðu mér sögu.
„Af hverju, afi?"
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Jól á framandi stöðum.
11.00 Messa í Akureyrar-
kirkju.
Prestur séra Birgir Snæ-
björnsson.
12.10 Dagskrá annars í jólum.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Suttungar og suður-
amerísk sveifla.
14.05 „Ég lít í anda liðna tíð."
Felubarn á jólum.
15.10 Dragspilið.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Við jólatréð.
17.10 Síðdegistónleikar.
18.00 Af englum.
18.35 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 „Fiðla Rotshilds", smá-
saga eftir Anton Tsjekhov.
20.00 Finnsk-íslenskur djass.
21.05 „Portúgalska stúlkan",
smásaga eftir Robert Musil.
22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.25 íslensk einsöngslög.
23.00 Raddir morgundagsins.
24.00 Fréttir.
00.10 Bland í poka.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rásl
Föstudagur 27. desember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Krítík.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Helgin framundan.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 „Ég man þá tíð".
09.45 Segðu mér sögu.
„Af hverju, afi?"
Sigurbjörn Einarsson biskup
segir börnunum sögur og
ræðir við þau.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið.
Á jóladag kl. 13.00 verður á dagskrá Rásar 1, Góðravinafundur ( Gerðubergi. Á Góðravinafundi er von margra góðra gesta.
Fyrsta ber að telja óperusöngvarana Sólrúnu Bragadóttur og Guðbjörn Guðbjörnsson, þá Skólakór Kársness og Þórunni
Björnsdóttur, Dómkórinn og Martein H. Friðriksson, Þórarinn Stefánsson Píanóleikara og Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu.
Gestgjafar eru sem fyrr Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem jafnframt er umsjónarmaður.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Út í loftið.
Rabb, gestir og tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Norður og niður", smásaga
eftir Böðvar Guðmundsson.
Höfundur les fyrri hluta.
14.30 Út í loftið
- heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 „Hátíð er í bæ."
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fróttir.
16.05 Völuskrín.
Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Píanókonsert í a-moll
ópus 16 eftir Edvard Grieg.
17.00 Fróttir.
17.03 Á förnum vegi.
17.35 Dragspilið þanið.
18.00 Fréttir.
18.03 Fólkið í Þingholtunum.
Lokaþáttur.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kontrapunktur.
21.00 „Það var þá", smásaga
eftir Elías Mar.
Höfundur les.
21.25 Harmoníkuþáttur.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 Tónleikar Tríós Reykja-
víkur í Hafnarborg.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Laugardagur 28. desember
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Yfir Esjuna.
Menningin á árinu 1991.
15.00 Tónmenntir - Grískur
tregi.
Fyrri þáttur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Jólaleikrit barna og
unglinga: „Sitji guðs
englar" eftir Guðrúnu
Helgadóttur.
17.10 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrir.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfróttir.
19.20 Djassþáttur.
Umsjón: Jón Múli Árnason.
20.10 Skotlandssögur.
21.00 Saumastofugleði.
Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 „Apinn sem missti róf-
una", smásaga eftir Victor
S. Prichett.
23.00 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 24. desember
Aðfangadagur
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr
hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Sím-
inn er 91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Aðfangadagur á Rás 2.
16.00 Fréttir.
16.03 Bráðum koma blessuð
jólin.
Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir og Magnús Þór
Jónsson.
17.20 Gullskífan: „Christmas
with Kiri."
18.00 Aftansöngur í Dóm-
kirkjunni.
19.00 Jólatónlist.
22.00 Aðfangadagskvöld á
Rás 2.
24.00 Jólatónar.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Næturútvarpið
01.00 Jólatónar
hljóma áfram.
02.00 Fréttir.
03.00 Jólatónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Jólatónar halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Jólatónar
hljóma til morguns.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.45 Veðurfregnir.
Rás 2
Miðvikudagur 25. desember
Jóladagur
09.00 Gleðileg jól.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
10.00 Fréttir.
- Jólamorgunn Gyðu
Tryggvadóttur heldur
áfram.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Jólatónlist að hætti
Bjarkar Guðmundsdóttur.
14.00 Hangikjöt.
Umsjón: Lísa Páls.
16.00 Jólatónlist.
Þrjú á palli og Eddukórinn
syngja.
17.00 Jól með Bítlunum.
18.00 Jólasöngvar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Gullskífur:
„Silent night" með Mahaliu
Jackson frá 1962.
„To wish you a merry
Christmas" með Harry
Belafonte frá 1971.
„Nu tándas tusen juleljus"
frá 1980.
22.00 Jólatónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Næturútvarpið
01.00 Jólatónar
hljóma áfram.
02.00 Fréttir.
03.00 Jólatónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Jólatónar halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Jólatónar
hljóma til morguns.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.45 Veðurfregnir.
Rás2
Fimmtudagur 26. desember
Annar í jólum
09.00 Á annan í jólum.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Jólatónlist.
14.00 Uppstúfur.
16.00 Sagnanökkvinn landar.
18.00 Jólamús.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Gullskífur:
Uppáhaldslög bandaríska
jólasveinsins frá 6., 7., 8. og
9. árum, „A very special
christmas". Plata þessi var
gefin út til styrktar Ólympíu-
leikum fatlaðra 1987 og
„The Winterland" með gít-
arsveitinni Spotnicks.
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Næturútvarpið
01.00 Mauraþúfan.
02.00 Fróttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Föstudagur 27. desember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Fjölmiðlagagnrýni Ómars
Valdimarssonar og Fríðu
Proppé.
09.03 9-fjögur.
Ekki bara undirspil í amstri
dagsins.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr
hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Sím-
inn er 91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan: „Christmas
portrait" með Carpenters
frá 1978.
22.07 Stungið af.
Umsjón: Margrét Hugrún
Gústavsdóttir.
00.10 Fimm freknur.
Lög og kveðjur beint frá
Akureyri.
Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
- Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur.
03.30 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
- Næturtónar halda áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar.
07.00 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Föstudagur 27. deseraber
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Rás 2
Laugardagur 28. desember
08.05 Laugardagsmorgunn.
Margrét Hugrún Gústavs-
dóttir býður góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Páls og
Kristján Þorvaldsson.
- 10.05 Kristján Þorvalds-
son h'tur í blöðin og ræðir við
fólkið í fréttunum.
- 10.45 Vikupistill Jóns
Stefánssonar.
- 11.45 Viðgerðarlínan -
sími 91-686090.
Guðjón Jónatansson og
Steinn Sigurðsson svara
hlustendum um það sem bil-
að er í bílnum eða á heimil-
inu.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 íþróttaannáll.
14.00 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
15.00 Erlendur poppannáll.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældarlisti götunn-
ar.
21.00 Safnskífur:
„Christmas", jóladægurlög
frá 1955-1988.
„A Motown Christmas",
vinsælustu jólalög Motown-
fyrirtækisins frá 1973.
22.07 Stungið af.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældarlisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
01.30 Næturtónar.
Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
05.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Næturtónar halda áfram.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 27. desember
17.00-19.00 Axel Axelsson
segir frá því hvað er að ger-
ast í menningarmálum, hst-
um og íþróttum helgarinnar.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2
kl. 18.00.