Dagur - 27.02.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 27.02.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 27. febrúar 1992 Hross til sölu. Til sölu 2 hryssur. 7 vetra klárhryssa með tölti. Góð fyrir börn eða byrjendur. 8 vetra alhliða hryssa, viljug. Gott ferðahross. Á sama stað óskast keypt notuð PC tölva. Uppl. í síma 27290 á kvöldin. Hey til sölu! Gott hestahey til sölu. Upplýsingar í síma 23346. Keramikstofan Hjalteyri. Opið mánudag-laugardag kl. 13-18. Lokað á fimmtudögum. Óunnar keramikvörur, brennsla og mikið úrval af litum. Erum með námskeið að Ráðhús- torgi 1, 3. hæð á mánudags- og miðvikudagskvöldum. Komum einnig f félög og klúbba ef óskað er. Skráning er hafin í símum 27452 (Guðbjörg) og 25477 (Krist- björg). Mikið úrval af postulíni til handmál- unar ásamt öllu sem til þarf. Merkjum einnig glös, könnur, platta, boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir- tæki. Einnig minjagripaframleiðsla. Sendum um land allt. Leir og postulín, sími 91-21194. Greiðslukort. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Alhliða bókhaldsþjónusta, launa- vinnsla, vsk. uppgjör, ársuppgjör, tölvuþjónusta, aðstoð við bókhald og tölvuvinnslu, Ráð-hugbúnaður, og hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, Norðurbyggð 15, sími 27721. Félagsvist. Fjögurra kvölda félagsvist verður haldin f hreppunum 4 utan Akureyr- ar, næstu fjögur laugardagskvöld. Kvöld- og heildarverðlaun verða veitt. Fyrst verður spilað í Freyjulundi 29. febr. kl. 21.00. Hin kvöldin auglýst sfðar. Kaffiveitingar. Mánakórinn. Gengið Gengisskráning nr. 39 26. febrúar 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,360 59,520 58,100 Sterl.p. 103,138 103,416 103,767 Kan. dollari 50,252 50,387 49,631 Dönskkr. 9,2396 9,2645 9,3146 Norskkr. 9,1351 9,1597 9,2113 Sænskkr. 09,8802 09,9068 9,9435 Fi. mark 13,0850 13,1202 13,2724 Fr. franki 10,5272 10,5555 10,6012 Belg. franki 1,7403 1,7449 1,7532 Sv. franki 39,4379 39,5442 40,6564 Holl. gyllini 31,8037 31,8894 32,0684 Þýsktmark 35,7903 35,8866 36,0982 it. Kra 0,04770 0,04783 0,04810 Aust.sch. 5,0859 5,0996 5,1325 Port. escudo 0,4164 0,4176 0,4195 Spá. peseti 0,5709 0,5724 0,5736 Jap. yen 0,45720 0,45843 0,46339 írsktpund 95,501 95,759 96,344 SDR 81,5031 81,7227 81,2279 ECU.evr.m. 73,2532 73,4507 73,7492 Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bóistruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ný framleiðsla, hornsófar fram- leiddir eftir máli. Símabekkir, sófar, legubekkir (sessulonar), stakir sófar, áklæði að eigin vali. Bólstrun Knúts Gunnarssonar, Fjölnisgötu 4 • Sími 96-26123. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Leikfélae Akureyrar Tjútt & Tregi söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýningar: Fö. 28. feb. kl. 20.30. Lau. 29. feb. kl. 20.30, uppselt. Su. 1. mars kl. 20.30. Ath! Næstsíðasta sýningarhelgi. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96)24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhreppps Bör Börsson á Melum, Hörgárdal Sýningar: 4. sýning fimmtud. 27. febr. kl. 20.30. 5. sýning föstud. 28. febr. kl. 20.30. Miðapantanir í símum 26786 eða 22891, alla daga frá ki. 17-19. Skemmtun fyrír alla fjölskylduna Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer ( símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Vantar þig aðstoð við stærðfræð- ina? Tek að mér að aðstoða nemendur 10. bekkjar og 1. og 2. bekkjar fram- haldsskóla í stærðfræði. Upplýsingar veitir Kristján í síma 11161 kl. 17-19. Vantar vel með farna 4ra hellu eldavél. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1, hornsófa og gömul útvörp, skápasamstæðu, skrifborð og skrifborðsstóla. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Margar gerðir af ódýrum (sskápum. Gömul útvörp. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Sófasett 3-2-1 á góðu verði. Kojur. Húsbóndastóll með skammeli. Eld- húsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrtikommóða með vængjaspeglum, sem ný. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Stakir borðstofustólar (samstæðir). Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófa- borð, hornborð og smáborð. Bóka- hillur, hanshillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuð- urinn, Móðurást og fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Til sölu AC Cougar árg. ’87. Ekinn 3000 mílur. Skipti á vatnabáti kemur til greina. Nissan Sunny árg. ’87 4x4 einnig til sölu. Ekinn 73000 km. Uppl. í síma 26838. Til sölu vel með farin Daihatsu Charade, árg. ’80. Ekinn 73 þús. km frá upphafi, 5 dyra, vetrar- og sumardekk á felgum, útvarp/segulband, ný kúpling. Skoðaður '93. Uppl. ( síma 22812 Lárus eftir kl. 18.00. Range Rover, Land Cruiser '88, Rokky '87, Bronco 74, subaru ’80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Bens 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peogeol 205 '87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar ( síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Halló Halló! Félög Klúbbar • Forsvarsmenn ættarmóta. Nú er rétti tíminn til að athuga fjár- öflun t.d.: gripi til minja. Útvegum áprentaða penna og ýmsa hluti til minja með áprentun. Upplýsingar í síma 96-21014 á Ak., og hjá PR h/f í síma 91-689968 Reykjavík. Leiga/kaup/eignaskipti. Mjög reglusöm hjón með 2 börn, nú búsett erlendis, óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu frá 5. júní til 5. sept- ember '92. Leitum einnig að góðu húsi á 2 hæðum til kaups. ca. 200 fm. með bílskúr. Eignaskipti á eign- um á Reykjavíkursvæði möguleg. Uppl. sendist Degi merktar: 5. júní. GROHE e blöndunartæki LrjQIÍÍ Verslið við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Til sölu sóluð negld 13” vetrar- dekk á felgum undir Skoda. Uppl. í síma 91-624605. Til sölu Emmaljunga barnavagn og Maxi Cosi barnastóll ásamt teppi með höfuðpúða sem passar í stólinn. Upplýsingar í síma 25165 eftir kl. 19.00. Til sölu: Rúmlega eins árs gamall grár Silver Cross barnavagn. Mjög vel með farinn. Uppl. f síma 96-61734 eftir hádegi og á kvöldin. Til ieigu er mjög gott húsnæði í Glerárhverfi sem getur hentað undir margs konar starfsemi. Húsnæðið er 150 fermetrar að stærð og er með tvær innkeyrslu- hurðir sem eru hvor 380 cm á hæð- ina. Upplýsingar í síma 27478 á skrif- stofutíma og 25667 á kvöldin. Einbýlishús, 140 fm, 5 herbergja til leigu í Hlíðahverfi. Uppl. í síma 95-36601 eða 985- 27706. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Hreiðar Gíslason, ökukennari, sími 21141 og 985-20228. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Kenni á Galant 4x4 árg. '90. Tímar eftir samkomulagi. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. ÚKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öli gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN 5. RRNRBON Simi 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.