Dagur - 20.03.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 20. mars 1992
4. sýning
föstud. 20. mars kl. 20.30.
5. sýning
laugard. 21. mars kl. 20.30.
Upplýsingar í síma 31196.
Verð við píanóstillingar á Akur-
eyri dagana 29. mars til 3. apríl.
Upplýsingar í síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiður.
Píanóstillingar.
Verö á Akureyri og nágrenni dag-
ana 23.-27. mars.
Uppl. og pantanir í síma 21014 og
96-61306.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimiagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum viö söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Gengið
Gengisskráning nr.
19. mars 1992
55
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,510 59,670 58,800
Sterl.p. 102,527 102,802 103,841
Kan. dollari 49,851 49,985 49,909
Dönsk kr. 9,2332 9,2580 9,2972
Norsk kr. 9,1371 9,1617 9,1889
Sænsk kr. 9,8854 9,9120 9,9358
Fi. mark 13,1587 13,1940 13,1706
Fr. franki 10,5664 10,5948 10,5975
Belg.franki 1,7418 1,7465 1,7503
S v. franki 39,6337 39,7403 39,7835
Holl. gyllini 31,8585 31,9441 31,9869
Þýskt mark 35,8926 35,9891 36,0294
ÍL llra 0,04768 0,04780 0,04790
Aust. sch. 5,0983 5,1120 5,1079
Port. escudo 0,4164 0,4175 0,4190
Spá. pesetl 0,5673 0,5689 0,5727
Jap.yen 0,44862 0,44983 0,45470
irsktpund 95,772 96,030 96,029
SDR 81,3442 81,5629 81,3239
ECU.evr.m. 73,3074 73,5045 73,7323
- • Msm
Vantar vel með farna 4ra hellu
eldavél.
Vantar í umboðssölu alls konar
vel með farna húsmuni t.d.:
Frystikistur, ísskápa, kæliskápa,
örbylgjuofna, videó, myndlykla,
sjónvörp, sófasett 3-2-1, hornsófa
og gömul útvörp, skápasamstæður,
skrifborð, skrifborðsstóla og ótal
margt fleira.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Kurby-sugan, þessi sem
allt gerir. Margar gerðir af ódýrum
ísskápum. Ódýr hljómtækjasam-
stæða, sem ný, einnig saunaofn 71/2
kV. Flórída, tvíbreiöur svefnsófi.
Svefnsófar, tveggja manna og eins
manns. Kojur. Eldhúsborð, margar
gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð.
Snyrtikommóða með vængjaspegl-
um, sem ný. Ljós og Ijósakrónur.
Tveggja sæta sófar. Ódýr skatthol,
stór og lítil, (mishá). Skrifborð og
skrifborðsstólar. Sófaborð, horn-
borð og smáborð. Bókahillur, hans-
hillur og fríhangandi hillur, styttur
(orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móður-
ást og fleira, ásamt öðrum góðum
húsmunum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Til sölu Lada Sport árg. ’85, ekin
54 þús. km.
Verðhugmynd 220 þúsund.
Til greina kemur að taka fola á
tamningaraldri uppí.
Góð kjör.
Uppl. í síma 21372.
Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar
verður haldinn laugardaginn 4. april
nk. í félagsheimili klúbbsins að
Frostagötu 6 b, kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Árshátíð verður haldin um
kvöldið.
Nánar auglýst í félagsheimilinu.
Stjórnin.
Til sölu tölva, Tandon PCX með 20
mb hörðum diski, fimm og kvart drifi
og litaskjá.
Nánari uppl. í síma 31297, Árni.
Hallo - Halló!
Félög - Klúbbar - Forsvarsmenn
ættarmóta.
Nú er rétti tíminn til að athuga fjár-
öflun t.d.: gripi til minja.
Útvegum áprentaða penna og ýmsa
hluti til minja með áprentun.
Upplýsingar í síma 96-21014 á Ak.,
og hjá PR hf. í síma 91-689968
Reykjavík.
Bókhald/Tölvuvinnsla.
- Skattframtöl fyrir einstaklinga og
minni fyrirtæki.
- Ársuppgjör.
- Alhliða bókhaldsþjónusta.
- Launavinnsla.
- VSK-uppgjör.
- Tölvuþjónusta.
- Tölvuráðgjöf.
- Aðstoð við bókhald og tölvu-
vinnslu.
- RÁÐ hugbúnaður.
- Hugbúnaðargerð.
Rolf Hannén, sími 27721.
Leikdeild Ungmenna-
félags Skriðuhreppps
Bör Börsson
á Melum, Hörgárdal
15. sýning
föstudaginn 20. mars
kl. 20.30.
16. sýning
sunnudaginn 22. mars
kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðapantanir í símum 26786
eða 22891, alla daga
frá kl. 17-19.
Skemmtun fyrír
alla fjölskylduna
Ódýrustu passamyndirnar í
bænum.
Sjálfsali kr. 500.
Polaroid í stúdíói kr. 1.000, 4
myndir.
Norðurmynd, Glerárgötu 20,
sími 22807.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky '87, Bronco 74, Subaru ’80-
'84, Lada Sport ’78-’88, Samara
’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79,
Corolla ’82-'87, Camry '84, Skoda
120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87,
Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant
’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83,
Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83,
Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85,
626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88,
Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89,
Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87,
Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bflapartasalan Austurhlíð.
Hannyrðaverslunin Hnotan
auglýsir:
Komið og lítið á úrvalið!
Alltaf bætast við nýjar vörur. Tilbúin
koddaver, tvær stærðir, mjög falleg.
Ný gerð af kaffidúkum (polyester),
renningum og litlum dúkum.
Kemba, tvær stærðir. Páskadúkar
til útsaums, bæði úttalið og áteikn-
að, einnig komin ný munstur og
gerðir til málningar, t.d. mjög falleg
púðaborð og svuntur, vöggusett og
stök koddaver. Saumnálar, sér-
staklega fyrir sjondapra. Mikið
úrval af nýjum útsaumsmyndum,
úttalið. Einnig áteiknaðir púðar og
myndir fyrir börn og fullorðna. Sé
um að ganga frá púðum og vegg-
stykkjum.
Útsala á bómullargarni, Mandarin
Soft, einnig Kattens og Nova.
Fullar hillur af prjónagarni, heklu-
garni og útsaumsgarni.
Hannyrðaverslunin Hnotan,
Kaupangi, sími 23508.
Óska eftir að taka herbergi á
leigu.
Upplýsingar í síma 22486.
Við óskum eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð á leigu frá byrjun maí til loka
september, helst með húsgögnum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 97-51426 eftir kl.
17.00.
Til leigu 3ja herb. íbúð í parhúsi á
góðum stað á Eyrinni frá 1. maí.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt: „560“ fyrir 26. mars.
Glerárhverfi:
4ra herb. íbúð til leigu.
Laus strax.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt: L-15.
Bændur athugið!
Tek að mér rúning.
Einnig er til sölu Kemper hey-
hleðsluvagn, 24 rúmmetra, lítið not-
aður.
Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 96-27108.
Óska eftir þrekhjóli og handlóð-
um tii kaups eða leigu.
Upplýsingar í síma 24361.
Hressan 50 ára karlmann langar
að kynnast konu á aldrinum 35-
50 ára með sambúð í huga.
Svar sendist fyrir páskahelgina á
afgreiðslu Dags merkt „páska-
helgi“.
Verið óhræddar að skrifa og sendið
mynd með.
Veiðimenn - Eyjafjarðará.
Umsóknareyðublöð um veiðidaga í
Eyjafjarðará liggja frammi í Búnað-
arbankanum og versluninni Eyfjörð.
Eyðublöð þurfa að berast fyrir 15.
apríl til Harðar Snorrasonar,
Hvammi, Eyjafjarðarsveit eða
Jóhannesar Kristjánssonar, Eyrar-
vegi 33, Akureyri.
Arnað heilla
Arnaldur E. Snurrason, Grenivöll-
um 22, Akureyri, verður 50 ára
laugardaginn 21. mars.
Hann tekur á móti gestum í Hamri,
félagsheimili Þórs, Glerárhverfi,
milli kl. 5 og 9 síðdegis á afmælis-
daginn.
BORGARBÍÓ
Salur A
Föstudagur
Kl. 9.00 Ricochet
Kl. 11.00 Harley Davidson
Marlboro man
Laugardagur
Kl. 9.00 Ricochet
Kl. 11.00 Harley Davidson
Marlboro man
Salur B
Föstudagur
Kl. 9.00 Doc Hollywood
Kl. 11.00 Mobsters
Laugardagur
Kl. 9.00 Doc Hollywood
Kl. 11.00 Mobsters
BORGARBÍG
S 23500
LJ:iíu yjLJ m icm'af íCIli:
■ tT: ■? 5 íi m
Leikfélasí Akureyrar
ÍSLANDS-
KLUKKAN
eftir Halidór Laxness
Frumsýning
fö. 27. mars kl. 20.30.
2. sýning
lau. 28. mars kl. 20.30.
Su. 29. mars kl. 20.30.
Fi. 2. apríl kl. 17.00.
Fö. 3. apríl kl. 20.30.
Lau. 4. apríl kl. 15.00.
Miðasala er i Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57.
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18 og
sýningadaga fram að sýningu.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96-)24073.
Lgkfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073
iA
Saga leiklistar
á Akureyri
1860-1992
Ætlar þú að gerast áskrifandi?
Nú eru síðustu forvöð.
Láttu skrá þig í síma 24073.