Dagur - 20.03.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 20.03.1992, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. mars 1992 - DAGUR - 13 O.A. fundir alla mánud. í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju kl. 20.00. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknarfé- , . laginu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson, miðill, verður með skyggnilýsingafund f Lóni v/Hrísa- lund, sunnudaginn 22. mars kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Laufásprestakall. j Barnasamkomur nk. 'laugardag, 21. mars, kl. 11 í Svalbarðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Krakkar sem ætla með í sunnudags- ferðina til Húsavíkur verða að mæta í kirkjuskólann á laugardag. Sóknarprestur. ifi A Akureyrarprestakall: Messað verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag . kl. 14. Sálmar: 18, 371, 118, 367, 531. Eftir messu mun Kór Akureyrar- kirkju vera með kaffisölu og syngja í safnaðarheimilinu til ágóða fyrir utanför. Fjölmennum og þökkum okkar ágæta kór í verki hið mikla starf, sem hann vinnur fyrir kirkj- una. B.S. Helgistund verður á Seli nk. sunnu- dag kl. 17. Glerárkirkja. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur og bænastund laugar- dag kl. 13.00. Messa sunnudag kl. 14.00. Æskulýðsfélagsfundur sunnudag kl. 17.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedronryndum Hafnarstræti 98, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil- inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer Helga- magrastræti 9. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri, fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld í umboði D.A.S. í Strandgötu 17, Akureyri. Minnmgarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Blómahúsið, Bóka- búð Jónasar, Bókvali, Möppudýr- inu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurð- ardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafs- firði: Apótekinu; Grenivík: Mar- gréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. SFerðafélag Akureyrar. Myndakvöld, föstudag 20. mars kl. 20.30 að Strandgötu 23. Kári Kristjánsson, skálavörður í Herðubreiðarlindum, sýnir myndir. Kaffiveitingar. Aðgangur kr. 300,- Stjórnin. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 22. mars almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Föstud. 20. mars kl. 20.30 æskulýðsfundur. Sunnud. 22. mars kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 almenn samkoma. Mánud. 23. mars kl. 16 heimilasam- band. Miðvikud. 25. mars kl. 17 fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 26. mars kl. 20 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. l rtl^íUli SJÓNARHÆÐ jv HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 21. mars: Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30. Unglinga- fundur sarna dag kl. 20. Sunnudagur 22. mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hl/ÍTASUtMUKIRKJAfl wsmkdshUd Föstudaginn 20. mars kl. 20.30 bæn og iofgjörð. Laugardaginn 21. mars kl. 13.00 barnakirkja, öll börn velkomin. Sama dag kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk, ungt fólk á öllum aldri velkomið. Sunnudaginn 22. mars kl. 15.30 vakningarsamkoma, ræðumaður Anna Höskuldsdóttir. Samskot tek- in til tækjakaupa. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaaf- greiðslu F.S.A. Minningarkort Hjarta- og æðavernd- arfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúð Jónasar. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. í þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aöra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von i staö örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaöur: AA húsið, Strandgata 21, Akureyri, sími 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaöar kl.14. FBA, Fulloröin börn alkóhólista, halda fundi á þriöjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk boðid velkomið. A Bridds Undanúrslit íslandsmótsins í bridds, sveitakeppni: Dregið í riðla og um töfluröð 6. S. Ármann Magnúss., Rvk. 7. Gylfi Pálsson, Norðurl. e. 8. Ingibergur Guðmundss. Norðurl. v. Undanúrslitin í sveitakeppni í opnum flokki á íslandsmótinu í bridds, íslandsbankamóti, fara fram á Hótel Loftleiðum 2.-5. apríl nk. Dregið var í riðla og um töfluröð í vikunni en tvær efstu sveitirnar í hverj- um riðli komast í úrslit. Keppt er í fjórum riðli og eru 8 sveitir í hverjum þeirra. Riðla- skiptingin er þessi: A-riðill: 1. Sigfús Þórðarson, Suðurl. 2. íslandsbanki, Norðurl. v. 3. Berg hf. Vesturl. 4. Hótel Höfn, Austurl. 5. Keiluhöllin, Rvk. 6. Tryggingamiðstöðin, Rvk. 7. Karl G. Karlsson, Reykjanes 8. Stefán G. Stefánsson Norðurl. e. B-riðiU: 1. V.Í.B., Rvk. 2. Hjalti Elíasson, Rvk. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Mikligarður, 1. hæð, suðurendi og kjallari, Hjalteyri, þingl. eigandi Sigurður Þ. Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. mars 1992, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl., Ólafur Birgir Árnason hrl., innheimtumaður ríkissjóðs og Benedikt Ólafsson hdl. Sunnuhlíð 12, Þ-hl., Akureyri, þingl. eigandi Skúli Torfason, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. mars 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Helgi Sigurðsson hdl. Tjarnarlundur 7 g, Akureyri, þingl. eigandi Gunnar Helgi Kristjánsson, fer fram á eigninni sjáifri miðviku- daginn 25. mars 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins og Trygg- ingastofnun ríkisins. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu Leikfélag Dalvíkur sýnir Rjúkandi ráð eftir Pír O. Man Sýning föstudag 20. mars kl. 21 Uppselt Sýning laugardag 21. mars kl. 21 örfá sæti laus Sýning þriðjudag 24. mars kl. 21 Sýning föstudag 27 mars kl. 21 Sýning laugardag 28. mars kl. 21 Ath! Sýningum fer fækkandi Miðapantanir í síma 63175 alla daga milli kl. 17 og 19 3. Kristinn Kristjánss., Vestf. 4. Herðir, Austurl. 5. Sigmundur Stefánss., Rvk. 6. Jakob Kristinsson, Norðurl. e. 7. Hraðfr.hús Fáskrúðsf., Austurl. 8. Sjóvá-Almennar, Vesturl. C-riðill: 1. Rauða ljónið, Rvk. 2. Alfasteinn, Austurl. 3. Viking Brugg, Norðurl. e. 4. Myndbandalagið, Rvk. 5. Roche, Rvk. Sveitakeppni Bridgefélags V- Hún. Hvammstanga lauk fyrir skömmu, en spiluð var tvöföld umferð. I efsta sæti varð sveit Orðtaks með 166 stig. Spilar- ar: Sigurður Þorvaldsson, Guðmundur Haukur Sigurðs- son, Eggert Karlsson og Steingrímur Steinþórsson. Röð sveitanna varð annars þessi: stig 1. Sveit Orðtaks 166 2. Sveit Karls Sigurðssonar 3. Sveit Arnar Guðjónssonar 4. Sveit Elíasar Ingimarssonar 5. Sveit Halldórs Sigfússonar 153 Firmakeppni félagsins Alls tóku 56 firmu þátt í keppn- Leiðrétting Sú misritun slæddist inn í frétt um Kjarnalund í blaðinu í gær að Vilhjálmur Ingi Árnason var sagður formaður Náttúrulækn- ingafélags Akureyrar. Vilhjálm- ur Ingi er formaður Náttúrulækn- ingafélags íslands en formaður Náttúrulækningafélags Akureyr- ar er Áslaug Kristjánsdóttir. Hlut- aðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessari misritun. Eir félag hjúkrunarnema við Háskólann á Akureyri gengst fyrir samkeppni um merki félagsins. Merkið yrði notað m.a. á bréfsefni og nælur. Nafnið Eir er fengið úr norrænni goðafræði. Eir var D-riðill: 1. Ármann J. Lárusson, Reykjanes 2. Búseti, Reykjanes 3. Landsbréf, Rvk. 4. Ásgrímur Sigurbjörnss. Norðurl. v. 5. Kristján M. Gunnarss. Suðurl. 6. Jón Orn Berndsen, Norðurl. v. 7. Gunnlaugur Kristjánss. Rvk. 8. Frank Guðmundsson, Vestf. inni og voru eftirtalin efst að stigum: stig 1. Heilsugæslustöðin Guðmundur Valur Guðmundss. 62 2. Bjarmi HU 13 Kjartan Jónsson 59 3. Rörasteypa Ástvaldar Ben. Unnar Atli Guðmundsson 58 4. Sjúkrahúsið Guðmundur Haukur Sigurðss. 54 5. Leikskólinn F.lías Ingimarsson 52 6. Happdrætti SÍBS Eggert Ó. Levý 52 7. Feykir Vilhjálmur Guðntundsson 52 8. Tröllagarður Unnar Atli Guðmundsson 50 9. Bókhaldsþj. ReynisJóh. Guðmundu Haukur Sigurðss. 50 10. Bókhaldsst. Hauks Fr. Einar Valur Guðmundsson 50 Þetta var einnig aðalein- ntenningur félagsins og urðu úrslit eftirfarandi: stig 1. Unnar Atli Guðmundsson 154 2. Eggert Ó. Levý 147 3. Guðmundur Haukur Sigurðsson 146 4. GuðmundurValurGuðmundsson 138 5. Elías Ingimarsson 131 6. Vilhjálmur Guðmundsson 130 7. Marteinn Reimarsson 124 8. Sigurður Þorvaldsson 123 9. Magnús Eðvaldsson 122 ásynja sem hjúkraði særðum goðum. Samkeppnin er öllum opin og eru verðlaun í boði. Hugmynd- um skal skila fyrir 21. apríl nk. merkt: „Eir - samkeppni“ Háskólinn á Akureyri v/Þingvalla- stræti 600, Akureyri. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRARINN VALDIMARSSON, frá Göngustöðum, Svarfaðardal, sem lést þann 14. mars á Dalbæ, Dalvík, verður jarðsunginn frá Urðakirkju, laugardaginn 21. mars kl. 13.30. Zophonías Antonsson, Halla Árnadóttir, Valur Þórarinsson, Anna Þorvarðardóttir, Hrafnhildur I. Þórarinsdóttir og barnabörn. Elskuleg móðir mín, amma og langamma, MARSELÍA JÓNSDÓTTIR, frá Eyrarlandi, Akureyri, andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð 16. mars. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 20. mars kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hennar láti Dvalarheimiiið Hlið njóta þess. Valborg Jónsdóttir, börn og barnabörn. Sveitakeppni Bridgefélags V-Hún. Hvammstanga: Sveit Orðtaks sigraði Samkeppni um merki Eirar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.