Dagur - 10.04.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 10.04.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 10. apríl 1992 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1, hornsófa og gömul útvörp, skápasamstæður, skrifborð, skrifborðsstóla og ótal margt fleira. Vantar vel með farna 4ra hellna eldavél, helst hvíta. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir husmunir til dæmis: Ódýrir ísskápar. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný, einnig saunaofn 71/2 kV. Sjónvörp. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefn- sófar, tveggja manna og eins manns. Eldhúsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófa- borð, hornborð og smáborð. Bóka- hillur, hansaskápar, hansahillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og fleira, ásamt öðrum góðum hús- munum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, síml 23912, h: 21630. Til sölu Opel Kadett 1300 árg. '82, 5 dyra. Upplýsingar gefur Ásgeir í síma 26580 eftir kl. 18.00 og um helgar. Til sölu Lada 2105,1300 árg. '87. Hvít að lit. Sumardekk fylgja. Skoðaður '93. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24435 eftir kl. 17.00. Til sölu Nissan Sunny 4x4 station, árg. ’91. Ekinn 8 þús. km. Uppl. í síma 24443 og 24646. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ’87, L 200 ’82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer '80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80- '84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 '87, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Gengið Gengisskráning nr. 70 9. aprfl 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,860 59,020 59,270 Sterl.p. 102,664 102,943 102,996 Kan. dollarl 49,431 49,565 49,867 Dönsk kr. 9,2777 9,3029 9,2947 Norskkr. 9,1639 9,1889 9,1824 Sænskkr. 9,9228 9,9498 9,9295 Fi. mark 13,1501 13,1859 13,2093 Fr.franki 10,6327 10,6616 10,6333 Belg.franki 1,7502 1,7550 1,7520 Sv.frankl 39,2139 39,3205 39,5925 Holl. gyllini 31,9839 32,0709 32,0335 Þýsktmark 36,0066 36,1045 36,0743 ít.lira 0,04774 0,04787 0,04781 Aust. sch. 5,1149 5,1288 5,1249 Port.escudo 0,4191 0,4202 0,4183 Spá. peseti 0,5678 0,5694 0,5702 Jap.yen 0,44473 0,44594 0,44589 írsktpund 95,842 96,102 96,077 SDR 80,9643 81,1844 81,2935 ECU.evr.m. 73,6015 73,8016 73,7141 Kawasaki 250 fjórhjól til sölu. Uppl. i síma 21930 eftir kl. 19. Au pair stúlka óskast á bújörð í Þýskalandi til að gæta þriggja barna og aðstoða við heimilishald. Einn reiðhestur á heimilinu til afnota. Uppl. í síma 21914 milli kl. 18 og 19. Stórfín 3ja herb. íbúð til leigu i miðborg Reykjavíkur frá og með páskaviku. Allur húsbúnaður fylgir, sjónvarp, video, gerfihnattamóttakari. Útsýni, svalir (ekki í lyftuhúsi). Uppl. í síma 91-22973. Óskum eftir 4-5 herbergja íbúð frá og með 1. júní. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24211 e. kl. 20.00 á kvöldin. Einstæð móðir óskar eftir lítilli íbúð til leigu sem allra fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 27526, eftir hádegi. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð frá og með 1. maí. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „íbúð 5“. Leikfélafi Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Fö. 10. apríl kl. 20.30. Lau. 11. apríl kl. 20.30. Mi. 15. apríl kl. 20.30. Fi. 16. apríl, skírd., kl. 20.30. Lau. 18. apríl kl. 20.30. Má. 20. apríl, 2. í páskum, kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 14. sýning föstud. 10. apríl, kl. 20.30, uppselt. 15. sýning laugard. 11. apríl, kl. 20.30, uppselt. 16. sýning miðvikud. 15. apríl, kl. 20.30. 17. sýning laugard. 18. apríl, kl. 20.30. 18. sýning mánud. 20. apríl, kl. 20.30. Upplýsingar í síma 31196. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Moselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohólmælar, sykurmælar, líkkjör- ar, filter, kol, kísill, felliefni, suðu- steinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hóiabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Tek að mér þrif á perskneskum mottum og teppum. Upplýsingar í síma 985-34654. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Til sölu mjög þægur og góður reiðhestur. Uppl. gefur Katrín í síma 22696. Til sölu fjögurra vetra brún hryssa undan Kolfinni frá Kjarn- holti. Uppl. í síma 61528 eftir kl. 21.00. Jörð til sölu. Hnjúkur í Ljósavatnshreppi er til sölu. íbúðarhús 130 fm, byggt 78, gamalt íbúðarhús áfast geymslu, fjósi, hlöðu og fjárhúsum, allt stein- steypt, 15 hektara tún, land í skógi, veiðiréttur, hægt að fá hitaveitu. Hugsanlegt að selja í tvennu lagi. Upplýsingar í símum 96-43614 og 96-41817 á kvöldin og um helgar. Bátur með krókaleyfi til sölu! Stærð 2,4 tonn. Uppl. í síma 27445 eða 25630. Sala og viðgerðarþjónusta á dýpt- armælum, talstöðvum, farsímum, loran, GPS, loftnetum, spennu- breytum og öðrum tækjabúnaði í skipum og bátum. Haftækni hf., Furuvellir 1, sími 27222. Hamingjuleit. Fólk leitar sólar og sælu. Bændur á öllum aldri, vel stæðir. Leitum að hesta- og hrossaræktar- fólki um víða veröld. 18 ára og eldri og fólk á Norður- landi. Sími 91-670785 til 22 eða pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Fullum trúnaði heitið. Bókhald/Tölvuvinnsla. - Skattframtöl fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. - Ársuppgjör. - Alhliða bókhaldsþjónusta. - Launavinnsla. - VSK-uppgjör. - Tölvuþjónusta. - Tölvuráðgjöf. - Aðstoð við bókhald og tölvu- vinnslu. - RÁÐ hugbúnaður. - Hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, sími 27721. Notað parket til sölu, ca. 80 fm. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 22600. Tilvaldar fermingar- og stúdenta- gjafir. Islenska Alfræðiorðabókin kr. 35.000. (slendingasögurnar, þrjú bindi, kr. 10.000 (kort fylgir). Familygame leikjatölva með 4 Mar- io Bros. Uppl. í síma 11697. Barnavagn til sölu! Til sölu vel með farinn Marmet barnavagn, dökkblár með stálbotni og burðarrúmi. Upplýsingar í síma 23219. Eumenia þvottavéiar með og án þurrkara. Verð frá kr. 52.500. Eumenia er engri lík. Raftækni Óseyri 6, símar 26383 og 24223. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bfla- sími 985-33440. Svinghjól af Perkingsmótor tap- aðist síðdegis miðvikudaginn 8. apríl á leiðinni Sauðárkrókur- Sesselíubúð. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 96-43638. Fundarlaun. O.A. fundir alla mánud. í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju kl. 20.00. Allir velkomnir. KFUM og KFUK, * Sunnuhlíð. Sunnudaginn 12. apríl: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Jón Viðar Guð- laugsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. 0^-Q 0 D 0 Ej. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 11. apríl: Laugardags- fundur kl. 13.30. Síðasti fundur fyrir páska. Unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Pálmasunnudagur 12. apríl: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30, síðasti sunnudagaskóli vetrarins. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVíTASunnummn ^mwsmlíð Föstud. 10. apríl kl. 20.30: Hljóm- sveitin Guðný og drengirnir á samt Hafliða Kristinssyni sem mun predika Guðs orð. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Laugard. 11. apríl kl. 13.00: Ferða- lag barnakirkjunnar í Kjarnaskóg. Sama dag kl. 21.00, samkoma fyrir ungt fólk fellur niður þar sem sam- koma með hljómsveitinni Guðnýju og drengjunum verður á Húsavík. Sunnud. 12. apríl kl. 15.30: Vakn- ingasamkoma, ræðumaður Hafliði Kristinsson ásamt hluta af hljóm- sveitinni Guðnýju og drengjunum. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar samkomur. Hjálpræðishcrinn: Sunnud. 12. apríl, kl. 20.00: Almenn sam- koma. Unglingalúðra- sveit frá Noregi, majórarnir Einar Höyland og Daníel Óskarsson og „Guðný og drengirnir“ taka þátt í samkomunni. Þriðjud. 14. apríl kl. 20.30: Tónleik- ar. Lúðrasveitin frá Noregi og Lúðrasveit Akureyrar leika. Fimmtud. 16. apríl kl. 20.00: Getse- manesamkoma. Föstud. 17. apríl kl. 20.00: Golgata- samkoma. Sunnud. 19. apríl kl. 08.00: Upp- risufögnuður. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.