Dagur - 30.04.1992, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 30. apríl 1992
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 30. apríl
18.00 Þvottabirnimir (1).
(The Racoons.)
18.30 Kobbi og klikan (8).
18.55 Táknmálafrittir.
19.00 Fjölskyldulif (40).
19.25 Sókn i stöðutákn (5).
(Keeping Up Appearances.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu.
Kynnt verða lögin frá Sviss,
Lúxemborg og Austurriki.
20.45 íþróttasyrpa.
Bein útsending frá úrslita-
keppni fyrstu deildar karla i
handknattleik.
21.15 Fólkið í landinu.
Hann gaf alnæminu andlit.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við Einar Þór Jónsson for-
mann samtaka áhugafólks
um alnæmisvandann.
21.50 Upp, upp min sál (5).
(I’Il Fly Away.)
22.40 Við ysta haf.
Helgi Már Arhursson var á
ferð um norðanverða Vest-
firði á dögunum og drap nið-
ur fæti á Galtarvita. Þar hafa
ung hjón dvalið slðustu fjög-
ur árin með ung böm sin i
hrikalegu en heillandi lands-
lagi.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Táppas i Þýskalandi.
(Pá tur með Táppas -
Tyskland.)
Enn á ný er sænski furðu-
fuglinn Táppas Fogelberg
kominn á stjá og fer nú um
blómleg héruð Þýskalands
þar sem hann hittir m.a.
greifynjuna af Mainau.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 30. apríl
16.45 Nágrannar.
17.30 Með Afa.
Endurtekinn þáttur.
19.19 19:19.
20.10 Kæri sáli.
(Shrinks.)
21.05 Á vettvangi glæps.
(Scene of the Crime.)
21.55 Miskunnarlaus morð-
ingi.#
(Relentless.)
Judd Nelson er hér í hlut-
verki geðveiks fjöldamorð-
ingja og gengur lögreglunni
mjög illa að hafa hendur i
hári hans þvi það er útilokað
að sjá fyrir hvar, hvenær eða
hvem hann drepur næst...
í kvöld, kl. 21.15, erá
dagskrá Sjónvarpslns
þátturinn Fólkið í landinu.
( þættinum ræðir Sigrún
Stefánsdóttir við Einar Þór
Jónsson um þau örlög að
smitast af alnæmi, gildi
þess að hafa vinnu og
þörfina fyrir aukna
fræðslu um alnæmi.
Aðalhlutverk: Judd Nelson,
Robert Loggia, Leo Rossi og
Meg Foster.
Stranglega bönnuð
börnum.
23.25 Eleni.
Spennumynd um frétta-
mann Time Magazine sem
fær sig fluttan yfir á skrif-
stofu tímaritsins i Grikklandi
en þar ætlar hann að reyna
að komast að sannleikanum
um aftöku móður sinnar i
seinni heimsstyrjöldinni.
Aðalhlutverk: KateNeUigan,
Oliver Cotton og Linda
Hunt.
Stranglega bönnuð
bömum.
01.15 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 30. april
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Guðrún Gunnarsdóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Sýn til
Evrópu.
Óðinn Jónsson.
7.45 Daglegt mál, Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Bara f París.
Hallgrimur Helgason flytur
hugleiðingar sínar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu. „Herra
Hú“ eftir Hannu Mákelá.
Njörður P. Njarðvik les (6).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikflmi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir - Auglýs-
lngar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Sölva-
tekja, reki og fjallagrös.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Kristnihald undir Jökli" eft-
ir Halldór Laxness.
Höfundur les (8).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikari mánaðarins,
Ragnheiður Steindórsdóttír
flytur elnleikinn „Útimark-
að“ eftir Arnold Wesker.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Spœnska sinfónían eftir
Eduard Lalo.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Hór og nú.
Fróttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Þegar vel er að gáð.
18.30 Auglýsingar * Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Úr tónlistarlifinu.
Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands i
Háskólabiói.
22.00 Fréttir.
Helmsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Liknardráp.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 30. apríl
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
- Fimmtudagspistill Bjama
Sigtryggssonar.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Auður Haralds segir fréttir
úr Borginni eilífu.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir.
- Kvikmyndagagnrýni
Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Mislétt milli liða.
20.00 Úrslitakeppni íslands-
mótsins í handknattleik,
1. deild karla, FH-Selfoss.
21.15 GuUskífan.
22.10 Landið og miðin.
00.10 í hóttinn.
01.00 Næturútvarp ó bóðum
rósum til morguns.
Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Með grótt í vöngum.
02.00 Fróttir.
02.02 Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Morguntónar.
Ljúf lög hljóma áfram fram
að Morgunþætti kl. 8.10.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 30. apríl
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Fimmtudagur 30. apríl
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með morgunþátt.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Ýmislegt skemmtilegt verð-
ur á boðstólum, eins og við
er að búast, og hlustenda-
lrnan er 671111.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Skemmtileg tónlist við vinn-
una í bland við létt rabb.
Mannamál kl. 14 og 16.
16.00 Reykjavik siðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni liðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssiminn.
Bryndis Schram tekur púls-
inn á mannlifinu og ræðir við
hlustendur um það sem er
þeim efst í huga. Siminn er
671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf María.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Það er Bjarni Dagur Jónsson
sem ræðir við Bylgjuhlust-
endur um innilega kitlandi
og „privat" málefni.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 30. apríl
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son velur úrvalstónlist við
allra hæfi. Síminn 27711 er
opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
Ég veit það ekki en |
ég hugsa að þetta
auki sjálfstraustið hjá-
honum!
/
# Of mikið...
of mikið...
sJTORT
okkar íslendinga að hafa of mik-
ið af öllu og sjást ekki fyrir þegar
um fjárfestingar er að ræða.
Það er ekki ofsögum sagt að við
íslendingar erum nokkuð sér á
báti í samfélagi þjóðanna þegar
fjárfestingar og framkvæmdir
eru annars vegar. Það hefur
lengi loðað við okkur að sjást
ekki fyrir í framkvæmdagleðinni
og þess vegna hefur þjóðin
fengið margar skrokkskjóðurnar
á síðustu árum. Nýjasta dæmið,
sem sagt var frá (fréttum nýlega,
er hinn ótrúlegi fjöldi notaðra
bíla sem stendur á bílasölum
um allt land og eru illseljanlegir
og þegar hefur verð notaðra bíla
lækkað um 20% og því er spáð
að verðið eigi enn eftir að lækka.
Talið er að 5-6 þúsund bílar
standi nú á bílasölunum og að
verðmætið nemi ekki milljónum
heldur milljörðum króna. Þetta
þykir mörgum alveg ótrúlegt að
svo mikil verðmæti geti legið
óseld mánuðum saman. Sömu
sögu er því miður að segja á
mörgum öðrum sviðum. Mörg
hundruð nýbyggðar íbúðir eru
óseldar og sú upphæð er millj-
arðar króna. Þá stendur fullbúin
Blönduvirkjun, sem kostaði eina
13 milljarða, ónotuð og ekki
fyrirsjáanlegt að raforkan sem
hún getur framleitt verði seld á
næstu árum. Svona mætti lengi
telja. Fjölmargir loðdýraskálar
og tugir fiskeldisstöðva standa
ónotaðar og engum að gagni.
Það virðist vera þjóðareinkenni
• Of lítið...
of lítið...
Eins og allir vita er fiskurinn á
miðunum í kringum landið að
mestu leyti okkar lifibrauð. Þar
er þó aðra sögu að segja en get-
ið var um hér að framan. Því mið-
ur er það svo að hin síðari ár hef-
ur þorskstofninn minnkað ár frá
ári og spár fiskifræðinga fyrir
næstu ár eru ekki uppörvandi,
þvi enn virðist síga á ógæfuhlið-
ina og enn er spáð minnkandi
þorskafla, sem þýðir versnandi
lífskjör allra fslendinga.
Sömu sögu er að segja af fjár-
festingum í sjávarútvegi og get-
ið var um hér að framan. Of mörg
skip, of margar fiskvinnslu-
stöðvar, að mati sérfræðinga. Of
miklar skuldir fyrirtækjanna
þrátt fyrir mikla hagræðingu og
sameiningu fyrirtækja á síðustu
árum.
Landsmenn hljóta þvi að velta
því fyrir sér á næstu mánuðum
og misserum hvort ekki sé kom-
inn tími til að snúa við blaðinu
og gæta hófs í sambandi við
fjárfestingar. Lita til baka og
temja sér sparnað og nýtni, sem
var í hávegum höfð fyrir nokkr-
um tugum ára. Sú eyðslustefna
sem nú er ( tisku er engum til
góðs, en getur haft alvarlegar
afleiðingar fyrir þjóðina á nýrri
öld.