Dagur - 15.08.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 15.08.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 15. ágúst 1992 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Sófa- sett 1-2-3. Hornsófa. Skápasam- stæöur, frystikistur, ísskápa, kæli- skápa, örbylgjuofna, videó, videó- tökuvélar, myndlykla, sjónvörp, gömul útvörp, borðstofuborð og stóla, sófaborð, skrifborð, skrif- borðsstóla, eldhúsborð og stóla, kommóður, svefnsófa eins og tveggja manna og ótal margt fleira. Mikil eftirspurn eftir frystiskápum, kæliskápum, ísskápum og frystikist- um af öllum stærðum. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Bókahilla með uppistöðum, sökkli og yfirstykki, mikið húsgagn. Borðstofusett, stækkanlegt stórt borð, 4 stakir borðstofustólar sam- stæðir. ísskápar, kæliskápar á góðu verði, margar stærðir, með tveimur hurðum. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný. Nýleg ritvél. Sjónvörp. Saunaofn 7V2 kV. Flórída, tvíbreiður svefn- sófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsóf- ar, tveggja manna og eins manns. Stór fataskápur með hengi og hill- um 100x240 cm. Skrifborð og skrif- borðsstóla. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldavélar, ýmsar gerðir. Eldhúsborð og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar, hansahillur og fri- hangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og margt fleira, ásamt öðrum góðum hús- munum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21632. Meindýraeyðing - Meindýravarnir. Alhliða meindýraeyðing utan dyra sem innan. Við leysum vandamálið fyrir þig og losum þig við allar pöddur: i garðinum, á húsveggnum, í íbúðarhúsinu eða útihúsinu. Erum með fullkomnasta búnað til úðunar og svælingar sem völ er á. Eyðum einnig vargfugli, rottum, músum og villtum köttum. Ábyrgð á öllum verkum. Gerum tilboð ef óskað er. Nánari upplýsingar hjá Meindýra- vörnum sf., símar 96-41804 og 96- 41801 og í farsíma 985-34104. Til sölu Toyota 4runner árg. ’90. Vínrauður, ekinn 33 þús. km. 31” dekk, álfelgur, toppgrind, sílsabretti og spoiler. Uppl. gefur Geirmundur í síma 95- 35200 og 95-35631. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Hjón með 3 börn bráðvantar íbúð fyrir 1. október. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 27428. Fteyklaust, reglusamt par með ungt barn óskar eftir að leigja 2- 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Helst ekki í Síðuhverfi. Uppl. í síma 21057 allan daginn. Einhleypur maður óskar eftir her- bergi með eldunaraðstöðu, á Akureyri. Uppl. í síma 71054, Sigurður. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, í eitt ár. Leigan öll greidd fyrirfram. Uppl í síma 61775 á kvöldin. Húsnæði óskast! Fimm manna fjölskyldu vantar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 61094. Nemi í VMÁ óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu í vetur. Upplýsingar í síma 96-25023 eða 96-43583. Tvö einstaklingsherbergi og eld hús til leigu. Sér inngangur. Aðeins reglufólk kemur til greina. Uppl. í síma 23542 frá kl. 19-21. Herbergi til leigu á Akureyri með aðgangi að eldhúsi, baði og þvotta- húsi. Uppl. í síma 97-71342 eftir kl. 18. Til leigu 130m’, 5 herbergja rað- húsaíbúð t Gerðahverfi. Uppl. á sunnudag í síma 96-61025. íbúðir til leigu! Til leigu 4ra og 5 herbergja nýjar íbúðir á efstu hæð í fjölbýlishúsinu að Tröllagili 14, Akureyri. Tvö bílastæði í bílageymslu fylgja hverri íbúð. Tilbúnar og frágengnar 15. sept- ember og leigjast í 2-3 ár. Upplýsingar á skrifstofu SS-byggis í síma 26277 eða 26270 frá kl. 10-12 á daginn. Til leigu 4ra herbergja íbúð i Lundarhverfi. Laus í október. Uppl. í síma 71337. Sumarhús i Vestur-Húnavatns- sýslu til leigu. Húsið er fyrir 6-8 manns. Öll þægindi. Silungsveiði innifalin. Bæði er um að ræða viku- eða helg- ardvöl, laust frá 14. ágúst. Uppl. gefur Andrea í síma 95- 12928, Neðra-Vatnshorni. Atvinna óskast! 29 ára kona, stúdent frá Samvinnu- skólanum óskar eftir Vz dags starfi. Hef unnið við bókhald síðastliðin 9 ár. Margt annað kemur til greina. Einnig starf til skemmri tíma. Uppl. í síma 11187, Rósa. Hinn árlegi útimarkaður að Reist- ará verður haldinn laugardaginn 22. ágúst kl. 13.00. Básapantanir í síma 22891 og 25635 eftir kl. 18.00, í síðasta lagi miðvikudagskvöld. Nefndin. Torfærufundur. Fundur verður haldinn hjá Bíla- klúbbi Akureyrar þriðjudagskvöldið 18. ágúst kl. 20.00. Rætt verður um torfærukeppni sem haldin verður laugard. 22. ágúst í landi Glerár. Kaffiveitingar. Bílaklúbbur Akureyrar. Sumarhús, svefnpokagisting, tjaldstæði, veiðileyfi. Til leigu 2 sumarhús í Fljótunum. Stórbrotið landslag, fagrar göngu- leiðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi fyrir alla, berjamór við bæjardyr, stutt í sundlaug og verslun. Einnig á sama stað svefnpokagist- ing í heimahúsi og tjaldstæði niður við sjóinn. Upplýsingar flest kvöld í síma 96- 71069, Rósa og Pétur. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný sfmanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Spákona verður stödd á Akureyri í nokkra daga. Þeir sem vilja til mín leita hringi í síma 96-27259. Kristjana. Riffill til sölu! Sako 22-250. Taska, sjónauki og skot fylgja. Uppl. í síma 96-21913 eftir kl. 20. Lax - lax - lax. Laxveiði á 5 km svæði í Svartá, Skagafirði. Hægt er að fá veiðileyfi frá klst. og upp í heila daga. Veiðileyfi seld á Bakkaflöt, símar 95-38245 og 95-38099. Veiðifélag Svartár. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport '78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar i síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlfð. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, sfmaboðtaéki 984-55020. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Allar gerðir af plastpokum Buröarpokar, smávöru- pokar, sorppokar, nestis- pokar, áprentaöir pokar. Leitiö tilboöa í áprentaöa poka. B.B. Heildverslun Lerkilundi 1 • 600 Akureyri. Símar 96-24810 og 96-22895. Fax 96-11569 Vsk.nr. 671. Til sölu girðingastaurar. Uppl. gefur Jón í síma 96-51324 eftir kl. 19. Til sölu: Singer prjónavél m/mótor á kr. 20- 25 þúsund. Furuhjónarúm á kr. 10-15 þúsund, vel með farið. Toyota saumavél á kr. 5000 og blátt stelpureiðhjól á kr. 3000. Uppl. í síma 96-23669. Næstum nýtt. Umboðsverslun með notaðar barnavörur o.fl. Hafnarstræti 88, sími 11273. Tökum í umboðssölu vel með farn- ar barnavörur. Mikið úrval af t.d. vögnum, kerrum, vöggum, rúmum, leikgrindum, burð- arrúmum, bílstólum og m.m.fl. Hafðu samband, eða líttu inn. ÖKUKENN5LH Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JDN 5. HRNRBQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Hook Kl. 11.00 Stórrán í Beverly Hills Sunnudagur Kl. 3.00 Hook Kl. 9.00 Hook Kl. 11.00 Stórrán í Beverly Hills Mánudagur Kl. 9.00 Hook STORRANIBEVERLY HiLLS Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Refskák Kl. 11.00 Company Business Sunnudagur Kl. 3.00 Benni og Birta í Ástralíu Kl. 9.00 Refskák Kl. 11.00 Company Business Mánudagur Kl. 9.00 Refskák BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.