Dagur - 18.08.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 18.08.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 18. ágúst 1992 Brúðarkjólar til leigu, skírnarkjól- ar til sölu og leigu. Upplýsingar í síma 21679. Geymið auglýsinguna. (Björg). Garðyrkjustöðin Grísara, sími 96-31129, fax 96-31322. 20% afsláttur af öllum blómrunnum í ágúst. Opið 1-6 alla virka daga. Seljum líka nýtt grænmeti. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og simanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardfnum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingemingar teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, simi 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gengið Gengisskráning nr. 153 17. ágúst 1992 Kaup Sala Dollarl 54,32000 54,48000 Sterlingsp. 104,08800 104,39500 Kanadadollar 45,50400 45,63800 Dönsk kr. 9,58070 9,60890 Norsk kr. 9,36550 9,39310 Sænsk kr. 10,14270 10,17250 Flnnskt mark 13,45390 13,49350 Fransk. franki 10,88960 10,92170 Belg. franki 1,79180 1,79710 Svissn. franki 40,94990 41,07050 Hollen. gyllini 32,75050 32,84700 Þýskt mark 36,91220 37,02090 ítölsk líra 0,04863 0,04877 Austurr. sch. 5,24550 5,26100 Port. escudo 0,43070 0,43200 Spá. peseti 0,57630 0,57800 Japanskt yen 0,42973 0,43100 írskt pund 98,00700 98,29600 SDR 78,62170 78,85330 ECU, evr.m. 75,10550 75,32680 Lftil íbúð óskast! Kona á sextugsaldri óskar eftir lítilli íbúð á rólegum stað á Akureyri. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 27765 á kvöldin eða 11273 á daginn. Ungt par óskar eftir herbergi til leigu með sér eldunaraðstöðu og snyrtingu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 22824 eftir kl. 18. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu í 6 vikur. Allar uppl. í síma 21105 og 21332. Halló! Okkur vantar þriggja herbergja íbúð til leigu frá fyrsta september. Upplýsingar gefa Anna og Erlendur í síma 11693. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð sem fyrst, í eitt ár. Leigan öll greidd fyrirfram. Erum reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 61775 á kvöldin. Við erum tvær stúlkur sem bráðvantar tveggja herb. íbúð. Helst nálægt Verkmenntaskólanum. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 33147. Hjón með 3 börn bráðvantar íbúð fyrir 1. október. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 27428. 3ja-4ra herbergja íbúð, eða ein- býlishús óskast til leigu frá og með 1. september. Bílskúr æskilegur. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 26838. Nemi í VMA óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu í vetur. Upplýsingar í sfma 96-25023 eða 96-43583. Herbergi eða lítil íbúð óskast. Helst nálægt sjúkrahúsinu/verk- menntaskólanum. Uppl. í síma 61365. Tölvur m Til sölu Amiga 500 með minnis- stækkun, litaskjá, ca. 120 diskar, fjölda tímarita, stýripinna og mús. Uppl. í síma 96-25242 eftir kl. 18. Handþurrkur, iðnaðarþurrkur, WC pappír Höfum allar geröir af pappírsvörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. B.B. Heildverslun Lerkilundi 1 - 600 Akureyri. Símar 96-24810 og 96-22895. Fax 96-11569 Vsk.nr. 671. Til leigu fjögur herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Allt nýuppgert. Herbergin eru frá 15- 40 m' stór, og getur stærsta her- bergið nýst fyrir tvö saman. Tvö her- bergi leigjast til 1. júní 1993 og tvö til 1. janúar 1993. Aðeins reglusamir leigjendur koma til greina. Uppl. í síma 96-24251 í hádeginu og á kvöldin. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu fyrir reglusama konu eða stúlku. Uppl. í síma 96-22581. íbúð til leigu! Húsnæði í Glæsibæjarhreppi til leigu. 5-10 mínútna keyrsla frá Akureyri. Vil leigja út íbúð með 4-5 svefnher- bergjum, 2 stofum og stóru eldhúsi. íbúðin leigist hvort heldur sem er fjölskyldu eða skólafólki. Uppl. í síma 25398 á kvöldin. Egilsá í Skagafirði! Húsnæði til leigu að Egilsá. Mikil og góð hús, fallegur staður. Fimm mínútna akstur á þjóðveg eitt. Uppl. í síma 38292 einkum á morgnana og á kvöldin. Guðmundur K. Friðfinnsson. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði, gegn barnaþössun. Uppl. í síma 27336. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENN5LH Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JDN 5. HRNRGON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Sumarhús - heilsárs orlofshús. Hús til afhendingar strax eða við smíðum fyrir þig fyrir næsta vor. Lítið við og sjáið hvað við höfum uþp á að bjóða. Viljirðu vandað velurðu hús frá okkur. Trésmiðjan Mógil sf. Svaibarðsströnd, sími 96-21570. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Til sölu 1/6 hluti í þessari glæsilegu 4 manna flug- vél sem er Rallye Minerva 220 hp. TF-OSK. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 96-21570. Kýr til sölu! 10-15 kýr til sölu. Uppl. í síma 96-61556. (Árni). Vélhjól - básamilligerði! Óska eftir að kaupa lítið, nýlegt vélhjól. Á sama stað er til sölu basamilli- gerði í hesthús, sex stk. úr járnrör- um. Uppl. í síma 26985 eftir kl. 19-20. Til sölu er bifreiðin A-458, Lada Sport árg. ’86, skoðaður ’93. Ekinn 65 þúsund km. Mjög gott eintak. Uþpl. í síma 96-43135 á kvöldin. Til sölu mikið breyttur Scout 800 árgerð 1966. Óskoðaður, vantar veltigrind og betra lakk. Verð 350 þús. í allskonar skiþtum eða 250 þús. stgr. Uppl. í símum 26120 á daginn og 27825 á kvöldin. Kettler þrekhjól svo til nýtt til sölu. Uppl. í síma 96-41454 eftir kl. 5 og í hádeginu. Til sölu: Singer prjónavél m/mótor á kr. 20- 25 þúsund. Furuhjónarúm á kr. 10-15 þúsund, vel með fárið. Toyota saumavél á kr. 5000 og blátt stelpureiðhjól á kr. 3000. Uppl. í síma 96-23669. Vil selja Lister bátavél með gir, tveggja stimpla, loftkæld, 5 hestöfl eða 4 kílóvött við 1500 snúninga á mínútu, vel yfirfarin vél og gír, bátaskrúfa með öxli og stefnisröri fylgir. Verð 50.000 krónur. Uppl. gefur Halldór Guðmundsson. Vélaverkstæði Útgerðarfélags Akur- eyringa. BORGARBÍÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Hook Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Refskák BORGARBÍÓ S 23500 Fílastofninn í Asíu telst nú vera á milli 30 og 50 þúsund dýr. Það eru ca. 10 prósent af fílastofnin- um í Afríku. Tólfti hver nemandi í efri bekkj- um grunnskóla í Bandaríkjum Norður-Ameríku reyndi að fremja sjálfsmorð á árinu 1990. Þetta er niðurstaða rannsóknar, sem Center for Disease Control í Atlanta lét framkvæma. Ástæð- urnar voru yfirleitt félagslegs eðlis, en mjög margbreytilegar. Telefaxtæki þóttu hið mesta þarfaþing, þegar þau komu á markað fyrir fáum árum, enda var það með ólíkindum, að skjal, sem var skrifað austur í Japan, mætti lesa mínútu síðar á íslandi. En nú er búið að finna upp fax- tæki, sem ekki aðeins skrifa skjölin, heldur einnig lesa þau upphátt. Uppfinning þessi kemur frá Kaliforníu, og það tekur tæk- ið svo sem eina mínútu að lesa hverja síðu. Þjóðverjar aka minna í einka- bifreiðum en áður var talið. Nýleg rannsókn leiddi í ljós, að hver bifreið er notuð í 40 mínút- ur á dag að meðaltali, en það er aðeins helmingur þess, sem eldri rannsóknir sýndu. I borgunum nota 20 prósent íbúanna strætis- vagna, sporvagna og járnbrautar- lestir. Um það bil 40% vegfarenda ferðast fótgangandi eða á reið- hjóli. Þjóðverjar nota að meðal- tali eina klukkustund á dag til ferðalaga milli staða. I Japan voru 48 prósent af öllum pappír tekin til endurvinnslu á árinu 1989. Japanir eru heims- meistarar í endurnýtingu pappírs. f Bandaríkjunum er um það bil þriðjungur pappírs endur- unninn og í fyrrverandi Vestur- Þýskalandi 43 prósent. Á íslandi næsta lítið. Kartöflur eru mesta næringar- uppspretta jarðarbúa, að frátöld- um hrísgrjónum, hveiti og maís. Kartöflur eru ræktaðar í ca. 130 löndum. (Þessi tala hefur trúlega hækkað nokkuð að undanförnu vegna fjölgunar ríkja í heimi hér.) Vetni er það frumefni, sem mest er af í alheiminum. 90 prósent heimsins eru vetni og 70,68 prós- ent allra fastra efna, sem kunnugt er um í sólkerfinu. Hjartatruflanir minnka, ef menn fá sér smáskammt af áfengi dag- lega. Samkvæmt nýrri rannsókn við Harvard School of Public Health minnkar hættan á óþæg- indum frá hjarta um 26%, ef menn fá sér hálfan til tvo snafsa á dag og um 47%, ef meira er drukkið. En á móti kemur, að hættan á lifrarskemmdum vex. Umhverfisvænir blýantar eru nú loks framleiddir í Bandaríkjun- um. Framleiðandinn er Faber- Castell Corp. og blýantarnir eru gerðir úr sedrusviði, sem mikið er af í Kaliforníu og Oregon. Hingað til hefur reglan verið sú, að nota harðviðartegundir úr hita- beltinu í blýanta, þar á meðal trjátegundir, sem nú eru í útrým- ingarhættu. Viðurinn í nýju blýöntunum frá Faber-Castell er heldur ekki lakkaður eða málað- ur, heldur látinn halda eðlilegri áferð viðarins. HEILRÆÐI ERU BARNA LÆSINGA R í INNSTUNGUNM HEIMA HJÁ ÞÉR ?. SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.