Dagur - 18.08.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 18.08.1992, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 18. ágúst 1992 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 18. ágúst 18.00 Einu sinni var... í Ameriku (17). 18.30 Furðusögur (3). (Billy Webb’s Amazing Story). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (77). (Families). 19.30 Roseanne (21). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á grænni grein (5). (Grace and Favour.) Breskur gamanmyndaflokk- ur. 21.05 Flóra íslands. í þessum þætti verða jurtirn- ar hrafnaklukka, ljónslappi, holurt og skeggsandi sýndar í sínu náttúrulega umhverfi, sagt frá einkennum þeirra og ýmsu öðru sem þeim tengist. Jurtirnar verða síð- an kynntar hver og ein í sér- stökum þætti undir nafninu Blóm dagsins. 21.20 Gullnu árin (5). (The Golden Years.) Bandarískur framhalds- myndaflokkur eftir Stephen King. 22.10 íraska Kúrdistan 1992. Þriðji þáttur. í þættinum er fjallað um það ofríki sem íraskir Kúrdar hafa mátt þola undir stjórn Bathflokksins og þá einkum í valdatíð Saddams Husseins. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 18. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Kormákur. 17.50 Pétur Pan. 18.05 Garðálfarnir. Myndaflokkur um tvo skrítna garðálfa. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.15 Visa-Sport. 20.45 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.35 Riddarar nútímans. (E1 C.I.D.) Sjötti og síðasti þáttur. 22.30 Vindmyllur guðanna. (Windmills of the Gods) Seinni hluti vandaðrar fram- haldsmyndar sem byggð er á samnefndri sögu Sidney Sheldon. 00.00 Mannrán. (Kidnapped) Ungri stúlku er rænt af fram- í kvöld, kl. 20.35, er á dagskrá Sjónvarpsins breski gamanmyndaflokkurinn Á grænni grein Myndin er af Frank Thornton í hlutverki Captain Peacock. leiðendum klámmynda. Þeir ætla sér að misnota hana við iðju sína en sem betur fer reiknuðu þeir ekki með systur stúlkunnar sem ætlar ekki að láta þá komast upp með þetta. Aðalhlutverk: David Naughton, Barbara Crampton, Kim Evenson og Charles Napier. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 18. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn“ eftir Elisabeth Spear. Bryndís Víglundsdóttir les (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Djálkninn á Myrká og svartur bíll" eftir Jónas Jónasson. 2. þáttur af 10. 13.15 Út í sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son (Frá Akureyri.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrar- börn“ eftir Deu Trier Mörk. Nína Björk Árnadóttir les (10). 14.30 Miðdegistónlist eftir Paul Okkenhaug. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Hamar- inn í Hafnarfirði. Umsjón: Lilja Guðmunds- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (2). 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Maður og bakteríur. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. 21.00 Tónmenntir - Hátíð islenskrar píanótónlistar á Akureyri. 3. þáttur af fjómm. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Hrafnkels saga Freys- goða. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 Þriðjudagur 18. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustend- um. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir útan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskráin heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útivemfólk sem vill fylgjast með. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Sigurður Pétur Harðarson. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 18. ágúst 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 18. ágúst 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason em þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá iþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 22.00 Góðgangur. Júlíus Brjánsson fær til sín góða gesti. 22.30 Kristófer Helgason. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 18. ágúst 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. h K Ul ö O Ul Já, já! Meira að segja 1 hálfviti getur búið tii '— fullkomið kaffi með nýju 16MHZ, 640KSIP, 1,2 MB, tveggja drifa tölvukaffi- könnunni! VQLUNIEI To otnrt your coffec mqKer, boot the disk (Sect 2.1.13, Vol.HL), tlicn ALT F8.1 ■ ChecK fonts <ENTER), teave 5ET 10 PITCH blunk if pn'nter supports HMI or MICRO, 8>R\Tlt c;V,c\ NOBBLfc GOBBLE +ue FriM pRArt ARF, BLRfi 6LOMHITZ ... # „Og svona rosalega glæsilegt...“ Mitt í öllum barlómnum var eitt afmæli í síðustu viku sem vakti athygli S&S ritara. Þar var á ferðinni 5 ára afmæli Kringlunnar, sem látið hefur verið með á þessu tímabili eins og óskabarn þjóðarinn- ar. Miðað við uppistandið í kringum þetta afmæli þá má spyrja sig hvernig húllum- hæið verði þegar Perlan, blessunin, nær þessum aldri. En gott og vel. DV fór mikinn vegna afmælis Kringlunnar og gaf út sérstakt blað af tilefninu. Þar voru viðtöl við hina og þessa, bæði forsvars- menn verslunarmiðstöðvar- innar og gesti. Og gestirnir voru auðvitað að dásama staðinn og einstök fyrirtæki, sem svo aftur auglýsa í blað- inu. Merkileg tilviljun. En fremst í blaðinu var rifjuð upp opnunarhátíðin og viðtöl sem blaðið átti þá við fólk á förnum vegi. Og þar var rifjað upp viðtal við ítalska ferða- menn sem voru á gangi í nýju verslunarmiðstöðinni, þaul- æfða verslunarmiðstöðva- spekúlanta sem greinilega kom fátt á óvart. Og þó. Þeir sögðu nefnilega: „Það kemur okkur þó mjög á óvart að svona fámenn þjóð geti stað- ið undir svo stóru verslunar- húsnæði. Og svona rosalega glæsilegu.“ Ekki nema von að útlendingarnir botni ekk- ert í þessu þegar þorri landsmanna skilur það ekki heldur. # Knattspyrnu- hjörtun slá En fátt er svo með öllu... Nýjustu fréttir herma að Akureyringar ætli að leggja hið 5 ára gamla Kringlu- svæði undir sig næstkom- andi sunnudag áður en flaut- að verður til bikarúrslitaleiks KA og Vals og efna til stuðn- ingsmannasamkomu á Kringlukránni. Ekki þarf að efast um að margir eru tilbún- ir til að leggja þessa Reykja- víkurferð glaðir á sig enda ekki á hverjum degi sem norðanmönnum gefst færi á að fylgja sínum liðum alla leið t úrslitaleik í bikarkeppni. Og væntanlega slá hjörtu Norðlendinga í Reykjavík með liðinu í baráttunni þann- ig að ekki megi á milli sjá á stuðningsmannahópunum í stúkunni í Laugardal hvort liðið sé að spila nánast á heimavelli. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.