Dagur - 05.01.1993, Page 12

Dagur - 05.01.1993, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 5. janúar 1993 Síamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 12140. Slökun - Slökun. Akureyri - Nágrenni. Slökunartímar fyrir einstaklinga þar sem um er aö ræöa klukkutímaslök- un í senn. Get einnig boðið örfá laus pláss í slökunartíma sem standa eina og hálfa klukkustund og eru byggðir upp að hluta á léttum æfingum úr Hatha joga kerfinu. Steinunn P. Hafstað, sími 61430. Bólstrun og vibgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÚN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Leikfélaé Akureyrar Útlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue Sýningar Fö. 8. jan. kl. 20.30. Lau. 9. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sfmi í miðasölu: (96)24073. Eigum ávallt mikið úrval bóka. Ástarsögur, spennusögur, ævi- minningar, Ijóðabækur mikið úrval, fræðibækur, ættfræði og niðjatöl. Barnabækur, ritsöfn. Erlendar bæk- ur og margt fleira. Fróði, Listagili, sími 96-26345. Sendum í póstkröfu hvert sem er. Herbergi eða lítil íbúð óskast. Tveir ungir nemendur við VMA óska eftir Iftilli íbúð eða stóru herbergi með eldunaraðstöðu til 1. maí. Helst nálægt skólanum. Uppl. í síma 61322 (Jón Ön/ar). Vantar herbergi. Ungur reglusamur námsmaður ósk- ar eftir herbergi á leigu frá jan. 1993, reykir ekki, góð umgengni. Símar 91-623562, 91-667382, fax 91-626599. Edward. Til leigu 2ja herb. fbúð á Brekk- unni. Uppl. í síma 25828 eftir kl. 18.00. Til leigu 4ra herb. íbúð í Miðbæn- um. Leigist frá 1. febrúar nk. Reglusemi áskilin. Uppl. í símum 24340 og 22626. 2ja herb. íbúð til leigu á Brekk- unni. Laus strax. Uppl. í síma 11281 eftir kl. 18.00. 2ja herb. íbúð að Tröllagili til leigu í a.m.k. 6 mánuði með eða án húsgagna. Mánaðarleiga í trygging- arfé. Hafið samband eftir kl. 17.00 í síma 26253. 5 fbúðir til leigu, tveggja og þriggja herbergja. Umsækjendur snúi sér til Félags- málastofnunar Akureyrar, Hafnar- stræti 104, sími 25880. Umsóknarfrestur er til og með 12. jan. ’93. Félagsmáiastofnun Akureyrar. Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum og sjónvörpum. Frystiskápum, kæli- skápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Örbylgjuofnum. Einnig eldavélum. Sófasettum 1-2-3. Hornsófum, borðstofuborðum og stólum, sófa- borðum, smáborðum, skápasam- stæðum, skrifborðum, skrifborðs- stólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Sjónvarpstæki, Ferguson, nýtt, 25“. Skenkur og lágt skatthol. Einnig tvíbreiður svefnsófi, plusklæddur, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Leðursófasett 3-1-1, sem ný. Uppþvottavélar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýir Panasonic þráðlausir símar og ýmsar aðrar gerðir. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Lítill kæliskápur, hæð 85 cm. Kæliskápar og frystikistur. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofu- borð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Saunaofn 7Vfe kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrif- borðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansahillur og hansaskápar, fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18 Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla Matthíasar. Ökukennsla í fullum gangi. Ath. Rýrnandi ökuréttindi í sjónmáli, vegna lagabreytinga. Lærið því sem fyrst. Greiðslukjör. Veiti einnig starthjálþ kr. 600. Símar 21205 og 985-20465. Næstum nýtt. Umboðsverslun. Til sölu barnavagnar, bílstólar, vöggur, burðarrúm og fl. (sskápar, tölvur, sjónvörp, vídeó, myndlyklar og fleiri heimilistæki. Munið Stjörnumarkaðinn með ódýru vörurnar. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur heimilistæki, sjónvörp, videó, myndlykla og fl. Tökum ýmsa hluti í sölu. Næstum nýtt og Stjörnumarkaðurinn, Hafnarstræti 88, sfmi 11273. Hey til sölu! Verð 8 kr. kílóið. Upplýsingar í síma 31149. 26 ára viðskiptafræðingur með mikla tölvukunnáttu óskar eftir atvinnu eða verkefnum. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Dags merktar: „R-10.“ Stangveiðimenn. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiðileyfi fást frá og með 4. jan. hjá Margréti í slma 96-52284. Peningar töpuðust. Á gamlársdag, um hádegisbil, töpuðust 15 þúsund krónur (þrír 5 þúsund kr. seðlar) við Verslunar- miðstöðina Sunnuhlíð. Skilvls finnandi vinsamlega hringi I síma 22335. Til sölu hvítur 3 dyra Fiat Uno 45s, árg. ’85. Skoðaður ’93. Gullfallegur og góður bíll. Ný dekk og fleira Verð kr. 150.000 staðgreitt. Uppl. í símum 23826 og 24332. Til sölu Lada Sport árg. ’89. Mjög gott eintak. Einnig Fiat Uno árg. ’86. Lítið ekinn. Seljast á góðu staðgreiðsluverði eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 11118 eftir kl. 18.00. Til sölu: Toyota Tercel 4x4 árg. ’83. Einnig óskast tilboð í Pontiac 6000 LE árg. ’83. Þarfnast lítils háttar lag- færingar. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00. 5. janúar Kl. 9 og 11.00 Karlakórinn Hekla, Sódóma Reykjavík. BORGARBÍÓ S 23500 Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Geðverndarfélag Akur- eyrar. Skrifstofa Geðverndar- félagsins að Gránufélags- götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19 og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20. All- ir velkomnir. Stjómin. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar (Eyjusjóður), fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri. Björg Friöriksdóttir. Leiðrétting: Röng mynd í áramótablaði í Degi þann 30. desember sl. voru nokkrir valinkunnir ein- staklingar fengnir til að líta um öxl og rifja upp eftirminnilega atburði liðins árs. í þeim hópi var Björg Friðriksdóttir, verslunar- maður á Húsavík. Hins vegar urðu okkur á þau leiðu mistök að birta mynd af alnöfnu hennar með greininni. Um leið og við biðjumst velvirðingar á mis- tökunum birtum við rétta mynd af viðmælanda okkar, Björgu Friðriksdóttur á Húsavík. Félag hjartasjúklinga á Eyjaíjarðarsvæðimi: Þakkar samstöðu og stuðning á liðnu ári - göngudagur laugar- daginn 9. janúar Félag hjartasjúklinga á Eyja- fjarðarsvæöinu sendir félags- mönnum sínum og velunnur- um bestu óskir um gleðilegt ár og þakkar samstöðu og stuðn- ing á liðnu ári. „Sérstakar þakkir færum við börnum Þóreyjar Steinþórsdótt- ur frá Hömrum, Góðtemplara- reglunni á Akureyri og Lions- klúbbnum Hæng fyrir höfðingleg- ar gjafir. Flugfélagi Norðurlands, Skógræktinni í Kjarnaskógi og Möl og sandi hf. þökkum við vel- vild og fyrirgreiðslu. Að venju verður efnt til göngu nk. laugardag, 9. janúar kl. 14.00. Göngulúnu fólki verður í lokin boðið upp á kaffi og með- læti,“ segir Gísli J. Eyland, for- maður Félags hjartasjúklinga á Eyjafjarðarsvæðinu. ój

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.