Dagur - 05.01.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 05.01.1993, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 5. janúar 1993 - DAGUR - 15 Forseti íslands: Sæmdi 15 íslendinga fáikaorðunni Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, sæmdi eftir- talda 15 Islendinga heiðurs- merkjum íslensku fálkaorðunn- ar á nýársdag: Árni Björnsson, riddarakross fyrir læknisstörf, Ásgeir Péturs- son, fyrrverandi sýslumaður og bæjarfógeti, riddarakross fyrir störf í opinbera þágu, Ásgerður Búadóttir, listakona, ridd- arakross fyrir myndlist, dr. Björn Guðbrandsson, læknir, riddara- kross fyrir friðun fugla, Guð- mundur Þorsteinsson, dóm- prófastur, riddarakross fyrir störf að kirkjumálum, Halldór Þormar, prófessor, riddarakross fyrir vís- Vorönn 1993 við Tónmennta- skólann á Akureyri er að hefj- ast og stendur innritun nýrra nemenda og staðfesting eldri nemenda á áframhaldandi námi yfir dagana 4.-8. janúar í Lóni við Hrísaiund kl. 13-19 í síma 24066. Skólinn býður upp á markvissa kennslu í hljóðfæraleik og öðrum tónlistargreinum í samræmi við lög og námsskrá íslenskra tónlist- arskóla, hvort sem um er að ræða faglegt tónlistarnám eða tóm- stundaiðkun. í skólanum er kennt á flest hljóðfæri auk fornáms, en Tón- menntaskólinn leggur sérstaka áherslu á tónlistaruppeldi yngri kynslóðarinnar og getur fornám- ið hafist við 3 til 5 ára aldur með „tónföndri", sem er algjör nýj- ung hér og hefur verið mikil aðsókn í vetur. í tónföndri er fræðslan byggð upp á leikrænan hátt með áherslu indastörf, Jón Nordal, tónskáld, stórriddarakross fyrir tónlist, Kristjana Ragnheiður Ágústs- dóttir, riddarakross fyrir störf að félags- og skólamálum, Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri, stórriddaraakross fyrir störf í opinbera þágu, Ólafur Jensson, framkvæmdastjóri, riddarakross fyrir störf að íþróttamálum fatl- aðra og þroskaheftra, Salome Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, stórriddarakross fyrir störf í opinbera þágu, Steindór Hjör- leifsson, leikari, riddarakross fyr- ir leiklist, Torfi Jónsson, oddviti og bóndi Torfalæk í Torfalækjar- hreppi, riddarakross fyrir störf að á hlustun, söng og hreyfingu. Annar möguleiki í fornámi barna er undirbúningshljóðfæranám fyrir 6 til 8 ára aldur, þar sem nemendumir öðlast þekkingu og frumreynslu í hljóðfæraleik, sam- spili og tónmenntum. Aðsókn að skólanum hefur aukist um 100% frá síðastliðnum vetri og voru hátt á annað hundr- að nemendur skráðir til náms á haustönn. Hægt er að bæta við nokkrum nýjum nemendum á vorönn á flest hljóðfæri og í fornám. Skólinn er víðsvegar um bæinn með starfsemi sína: í Glerár- hverfi, Síðuhverfi, Lundarhverfi og Oddeyri/miðbæ. Nemendur geta fengið leigð strengja-, blást- urs- eða slaghljóðfæri í skólan- um. Kennsla við Tónmenntaskól- ann hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 11. janúar. Skóla- stjóri er Roar Kvam. félags- og sveitarstjórnarmálum, Þráinn Þórisson, fyrrverandi skólastjóri, Skútustöðum Mývatnssveit, riddarakross fyrir störf að fræðslu- og uppeldismál- um, Viggó E. Maack, skipaverk- fræðingur, riddarakross fyrir störf að siglingamálum. Auk þess afhenti forseti íslands, Knut Ódegárd, skáldi, stórriddarakross fálkaorðunnar fyrir framlag hans til eflingar menningartengsla milli íslands og Noregs. Akureyri: Verslunar- og skrifstofufólk mótmælir A fundi í Félagi verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri 29. desember sl. var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Almennur fundur hjá Félagi verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni haldinn 29. desember 1992 skorar á ríkís- stjórnina að draga nú þegar til baka hugmyndir um lækkun skatt- leysismarka og taka til endur- skoðunar aðrar álögur og skerð- ingu á félagslegum réttindum láglaunafólks sem nú eru fyrir- hugaðar. Einnig mótmælum við aðgerðaleysi stjórnvalda í at- vinnumálum." óþh Lúðrasveit Akureyrar: Heimsækir dvalar- heimilin og Krist- nesspítala Heimsókn Lúðrasveitar Akur- eyrar á dvalarheimilin að Skjald- arvík og Hlíð ásamt Kristnes- spítala er orðin árlegur viðburður og hafa Sérleyfisbílar Akureyrar lagt til farkost endurgjaldslaust. í dag þriðjudaginn 5. janúar er áætlað að leika kl. 19.00 í Skjald- arvík, kl. 20.00 að Hlíð og kl. 21.00 á Kristnesspítala. (Fréttatilkynning) Bridds_______________________________________ Jólamót íslandsbanka og BA: Magnús og Reynir sigruðu Tónmenntaskólinn á Akureyri: Innritun stendur yfír Magnús Magnússon og Reynir Helgason sigruðu á jólamóti íslandsbanka og Bridgefélags Akureyrar. Úrslit í mótinu urðu sem hér segir: 1. Magnús Magnússon - Reynir Helgason 501 2. Jakob Kristinsson Dynheimabridds: Góður sigur JónínuogPéturs Jónína Pálsdóttir og Pétur Guðjónsson báru sigur úr být- um í síðasta Dynheimabridds. Úrslit urðu annars sem hér segir: 1. Jónína Pálsdóttir - Pétur Guðjónsson 64 2. Magnús Magnússon - Jakob Kristinsson 55 3. Soffía Guðmundsdóttir - Hjalti Bergmann 49 4. Ragnhildur Gunnarsd. - Gissur Jónasson 45 Spilað er í Dynheimum öll sunnudagskvöld og er byrjað kl. 19.30. Allir eru velkomnir. í Dynheimum er einnig spilað kvennabridds á mánudagskvöld- um og síðar í janúar er fyrirhug- uð parakeppni. Hún verður nán- ast auglýst síðar. - Pétur Guðjónsson 500 3. Örn Einarsson - Hörður Steinbergsson 485 4. Gunnlaugur Guðmundsson - Magnús Aðalbj. 484 5. Sveinn Aðalgeirsson - Guðlaugur Bessason 482 6. Skúli Skúlason - Sigurbjörn Þorgeirsson 471 7. Haukur Jónsson - Haukur Harðarson 464 8. Anton Haraldsson - Kristján Guðjónsson 460 9. Hermann Tómasson - Ásgeir Stefánsson 458 10. Guðjón Jónsson - Þórhallur Pálsson 450 Svæðamót Norðuri. eystra í sveita- keppni í VMA Svæðamót Norðurlands eystra í sveitakeppni í bridds fer fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri helgina 23. og 24. janúar. Mótið er fyrsti hluti íslands- mótsins í sveitakeppni 1993. Þrjár efstu sveitirnar vinna sér rétt til að spila í undanúrslitum. Við skráningu taka Haukur Jóns- son vs 11710 og hs 25134 og Jakob Kristinsson hs 24171. Skráningu lýkur 22. janúar. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri, föstudaginn 8. janúar 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Fossbrún 6, ásamt vélum og tækj- um til rækjuv., Árskógshreppi, þingl. eig. Þrb. Árver hf„ gerðarbeiðandi Arnar Sigfússon hdl. Mánahlíð 4, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Sigurður Friðriksson, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, Kaupþing hf. og Trygginga- stofnun ríkisins. Rimasíða 13, Akureyri, þingl. eig. Birna Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunar- manna. Smárahlíð 18j, Akureyri, þingl. eig. Halldóra K. Kjartansdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Sýslumaöurinn á Akureyri 4. janúar 1993. Reykingar á . meðgöngu j ógna heil- brigði móður og barns. LANDLÆKNIR Kynnum nýtt nafn Félag Byggingamanna Eyjafiröi P.O. Box 473 - 602 Akureyri sími (96) 22890 - fax (96) 11879 (Áður Trésmiðafélag Akureyrar) Laus staða Laust er til umsóknar starf aðalbókara á skrifstofu Dalvíkurbæjar. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1993. í starfinu felst m.a. að sjá um og færa bókhald bæjarsjóðs Dalvíkur og stofnana, hafa yfirumsjón með gerð og útskrift reikninga og umsjón með tölvu- kerfum bæjarsjóðs. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf sem og aðrar þær upplýsingar sem umsækjandi telur nauð- synlegar, sendist til skrifstofu Dalvíkurbæjar, Ráð- húsinu, 620 Dalvík, fyrir lok umsóknarfrests. Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri og/eða bæjarrit- ari í síma 96-61370. Dalvík, 30. desember 1992. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri. Kópavogur Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanessvæði leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir sambýli í Kópavogi. Um er að ræða einbýlis- eða raðhús, 150- 220 nf að stærð að meðtalinni bílgeymslu, helst í vesturbænum. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 14. janúar 1993. Auglýsing ráðuneytisins, dags. 18. desembersl., um sama efni, er hér með afturkölluð. Fjármálaráðuneytið, 30. desember 1992. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu jjfc Stöðupróf í SB framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun vorannar 1993 verða sem hér segir: Þriðjudaginn 5. janúar: Enska Miðvikudaginn 6. janúar: Stærðfræði, þýska, franska. Fimmtudaginn 7. janúar: Spænska, ítalska Föstudaginn 8. janúar: Norska, sænska. Prófin hefjast öll kl. 18.00. Innritun fer fram á skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð, sími 685155. Síðasti innritunardagur er 4. janúar 1993. Gleymið ekki að gefa smáfuglunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.