Dagur - 06.02.1993, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 6. febrúar 1993
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir
HALLO KRAKKAR!
Hvað hafið þið nú verið að aera í óveðrinu
sem verið hefur undanfarið? í svona veðrum
er gaman að fara í alls konar innileiki. Kunnið
þið t.d. Frúin í Hamborg? Ef'ekki skulið þið
biðja mömmu eða pabba að kenna ykkur
hann og fleiri skemmtilega leiki sem þau
lærðu þegar þau voru lítil. Góða skemmtun!
Þú þarft að losa þig við ruslið ÁÐUR en þú yfirgefur
ströndina. Þú...
1) Grefur það í sandinn?
2) Kastar því í sjóinn?
3) Hendir því á teppið hjá næsta manni?
4) Ferð með það í ruslatunnuna?
jn6o(j jaujnu jo qubas bjibj qb b)|a j!)Sb6pubj)S j|qo6 jhiv :jbas
Rebbi Hólms
Siggi nöldurseggur segist hafa borg-
aö 50 krónur i aðgang á skemmti-
kvöldiö í Lystigarðinum. Hann kvart-
ar yfir því að rétt eftir að þessi mynd
var tekin, hafi garðinum verið lokað
vegna rafmagnstruflana. Nú segist
Siggi vilja fá endurgreitt. En Rebbi
Hólms telur að Siggi hafi falsað
myndina. Hvaða sannanir styðja
kenningu Rebba?
uepp!9j6jnpua uuijÁ8s6ub6qb qj qb
su|9 SS9C| |!) BuipuÁw |QBS|Bi j66js uuipuiA j ddn
)SB||BLf JSjQJjA b66|S SUBq UBJQB|q U9 ‘(JBUUnd|9}S
-Bpunq 6o su(S>jjo}S wnjQoiq 6o wnui9Í>j ‘wnuBu?}
J|}}9 Q!>|Bi) u6æq |ji jjjsuja bjj sæ|q uujjnpujA 'JBas
Hvaða þrír hlutir á útsölunni kosta samtals nákvæmlega 10 dollara?
00‘þ ? djBAin 6o :oS‘E ? uB>|>|na :os‘S ? UB)Í!A :jbas
RÚBERT BAIMG5I - og leyndarmálið
Róbert er nú tilbúinn til að síga niður í
brunninn. Honum hefur verið sagt að toga
tvisvar í kaðalinn þegar hann er kominn niður
og þrisvar þegar hann hefur fest kistilinn við
reipið. Þá verður kistillinn dreginn upp og
reipið látið síga niður til hans aftur. Hann
segir ekkert þegar Skreppur lætur hann síga
en hugsar með sér: „Ef ég finn kistilinn þarna
niðri, ætla ég upp með honum. Ég veit nefni-
lega að hann ætlar að skilja mig eftir þarna
niðri.“ Nú dvínar dagsbirtan og Ijóstýran frá
lampanum skín djúpt niður í brunninn.