Dagur


Dagur - 06.02.1993, Qupperneq 20

Dagur - 06.02.1993, Qupperneq 20
20 - DAGUR - Laugardagur 6. febrúar 1993 Til sölu eða leigu ódýr 3ja til 4ra herb. íbúð á Eyrinni. íbúðin er laus nú þegar. Upplýsingar í sima 91-11099. Til leigu 3ja til 4ra herb. íbúð á Syðri-Brekkunni. Laus 1. mars nk. Upplýsingar i síma 22281 á kvöldin. Til leigu herbergi með aðgangi að baði. Sér inngangur. Uppl. í símum 24339 og 24033. Herbergi til leigu! Til leigu herbergi við Þingvalla- stræti. Sérinngangur og eldunar- aðstaða. Laust strax. Upplýsingar í síma 23742, Jón Hlöðver og Sæbjörg. íbúð til leigu! 2ja herb. íbúð til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 27621 eða 22687. Hús til sölu! Húseignin Skógarhólar 7 á Dalvík er til sölu. Húsið er nýtt einbýlishús með bílskúr. Uppl. veitir Sævar á Fasteignasöl- unni Eignakjör, sími 26441. Einbýlishús óskast! Okkur vantar stórt og gott einbýlis- hús til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 95-38178 og 95- 38817. Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Helst á Brekkunni, og meðleigj- anda. Uppl. í síma 24703. (Lilja eða Heiðrún.) Til sölu vélsleði Polaris Indy 600 árg. ’83. Uppl. í síma 33172. Til sölu snjósleði. Yamaha Viking, árgerð ’89, ekinn 2400 km. Mjög vel með farinn (björgunar- sveitarsleði). Upplýsingar gefur Rúnar í símum 96-41432 og 96-41144 eða Jón í símum 96-41595 og 96-41278. Vélsleði til sölu. Ski-doo formula MX LT, árg. '90. 138” belti, 70 hö. Ekinn 4800 km, ýmis aukabúnaður, gott útlit. Upplýsingar í síma 96-41777, Guð- mundur. Gengið Gengisskráning nr. 24 5. febrúar 1993 Kaup Sala Doilari 65,39000 65,53000 Steriingsp. 94,57000 94,77300 Kanadadollar 51,82500 51,93600 Dönsk kr. 10,26140 10,28340 Norsk kr. 9,30570 9,32560 Sænsk kr. 8,74720 8,76600 Finnskt mark 11,41190 11,43630 Fransk. franki 11,65080 11,67570 Belg. franki 1,90980 1,91380 Svissn. franki 42,66880 42,76020 Hollen. gyllini 34,98190 35,05680 Þýskt mark 39,35600 39,44030 ítölsklfra 0,04254 0,04263 Austurr. sch. 5,59250 5,60440 Port. escudo 0,43580 0,43670 Spá. peseti 0,55480 0,55600 Japansktyen 0,52465 0,52578 irsktpund 95,84900 96,05400 SDR 88,91600 89,10640 ECU, evr.m. 76,96730 77,13210 Til sölu: JCB 3D árg. '82. Mercedes Benz 1619 4x4 árg. '71. Góður bíll. Uppl. í síma 95-11183. Öll almenn viðhalds- og nýsmfða- vinna, úti og inni. Verkstæðisvinna. Sprautum gamalt og nýtt. Fullkomin sprautuaðstaða. Tréborg hf., Furuvöllum 1 - Sími 24000. Barnagæsla. Vantar pössun fyrir 4ra ára strák frá kl. 11.30 til 13.00 og koma honum á leikskóla (Iðavellir). Nánari upplýsingar í síma 26148 eftir kl. 17.00. Mekkin. Til sölu er Ford Club Wagon, árg. '85, 15 manna háþekja. Man CR 160, árg. ’82, 32 manna. Minnaprófsvörubíll Bens 1013, árg. '79 með krana, palli, sturtum og hliðarsturtum. Uppítaka möguleg á 4x4 dráttarvél með ámoksturstækjum. 4 stk. Mickey Thompson 35x171/2" á 14" fimm gata felgum. Allt nýtt. Á sama stað óskast 30-40 manna trukkur. Upplýsingar gefur Rúnar f síma 96- 43908, eftir kl. 19. Til sölu er V.W. Bjalla árg. '76 í góðu lagi. Skoðaður '93. Litur brúnn. Verð 70-80 þús. Uppl. í sima 95-38056. Næstum Nýtt. Umboðsverslun, Hafnarstræti 88, Sími 11273. Barnavagnar og kerrur, bílstólar, burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti- borð, göngugrindur, ísskápar, Isjónvörp, vídeó, myndlyklar, tölvur, myndir o. fl. Munið ódýra stjörnumarkaðinn. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur í sölu ísskápa, sjónvörp, vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju- ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið fyrir stiga, Tripp trapp stóla og barnarimlarúm. Tökum einnig ýmisleg söfn í sölu. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Næstum Nýtt. Til sölu fjögur notuð 12 tommu snjódekk og Rafha eldavél. Selst ódýrt. Upplýsingar f síma 21312, Árný. HÓTEL KEA 3. vinningsnúmerið er 6524 Stjörnukort. Verð í Hrísalundi (kjörmarkaði) vik- una 8.-12. feb. frá kl. 12.00-18.00. Persónuleikakort, framtíðarspá, lífstaktur, samskiptakort, tarotspá. Nýtt: Persónuleikakort með fyrri lífs- reynslu, heimskort (reikna út hvar í heiminum þú átt að búa). P.s. Klukkan hvað fæddist þú? Bátur til sölu. 2,6 tonna flugfiskur með grá- sleppu- og krókaleyfi. Upplýsingar í síma 97-31340 eftir kl. 20.00. Góður karlmaður. Hver vill aðstoða mig, unga konuna í meyjarmerkinu, sem er að flytjast norður? Ég hef áhuga á að kynnast karl- manni á aldrinum 30 til 45 ára sem getur sýnt mér Akureyri og sagt mér af bæjarbragnum og mannlífinu. Áhugamál: Skíðaferðir, leikhús, Ijóðalestur, líkamsrækt, rómantísk- ar ökuferðir og stjörnuspádómar. ,Sendið svör til Dags, auglýsinga- deildar, Strandgötu 31, 600 Akur- eyri, merkt: „Meyjarmerkið.“ Kenní á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristfn Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Parketútsala: 1 gámur af parketi á frábæru verði. Teppahúsið, Tryggvabraut 22. Parketpússningar! Tek að mér að leggja og pússa parket, og einnig að pússa og gera við gömul viðargólf. Öll almenn smíðavinna. Gestur Björnsson, sími 26806. Innréttingar 4\ /N 't\ Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baöinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verötilboö. Greiðsluskilmálar. ffl Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri. Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn- ir og viðgerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Hundeigendur. Hlýðninámskeið fyrir alla hunda. Hlýðni I fyrir byrjendur og Hlýðni fyrir lengra komna. Hundaskóli Súsönnu, sími 96-33168. Til sölu: Citroen BX 19 4x4 skutbíll árg. '91. Staðgr.v. 1250.000. WV Scirocco árg. '84. Staðgr.v. 350.000. Skoda 130 GL '88. Staðgr.v. 80.000. Zetor 7745 4x4 árg. '88. Zetor 7745 4x4 m/frambúnaði, árg. '88. Massy Ferguson 35X árg. '64 m/ moksturst. Upplýsingar í símum: Vs. 22466, hs. 22262. Versl. Notað Innbú. Okkur vantar nú þegar ýmsan hús- búnað, sem dæmi: Sófasett, horn- sófa, svefnsófa, eldhúsborð og stóla, húsbóndastóla, sófaborð, hillusamstæður, sjónvörp, videó, afruglara, steríógræjur, geislaspil- ara, tölvur allar gerðir, þvottavélar, ísskápa, frystikistur, eldavélar o.fl. o.fl. Mikil eftirspurn eftir málverkum. Sækjum og sendum strax. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Fornbókamarkaður - Fornbókamarkaður. Fornbókaverslunin Fróði opnar bókamarkað föstudaginn 29. janúar kl. 2 e.h. Þar fást bækur sem afi og amma lásu og hafa ekki sést í verslunum svo árum skiptir eins og skáldsögur, ævisögur, barnabækur, Ijóðabæk- ur, spennubækur, ástarsögur, bæklingar, smáprent og margt, margt fleira. Verð frá 50 kr. Sendum í póstkröfu. Við höfum opið alla daga, líka laugardaga og sunnu- daga frá 2-6 e.h. Fróði, Listagili. Sími 26345. OKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JON S. RRNHSQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Loðfóðraðir samfestingar. Vorum að fá vandaða samfestinga, loðfóðraða og með ytra byrði úr næloni kr. 7.900 m. vsk. Stærðir frá 48-60. Einnig vinnuflotbúninga frá kr. 23.500 m. vsk. Sandfell hf. v/Laufásgötu, Akureyri, sími 96-26120. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flfsaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Bóistrun og viógerðir. Áklæði og leðurlfki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Hreinsfð sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagard ínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer f símsvara.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.