Dagur - 22.05.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 22.05.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 22. maí 1993 Um víðan völl Furður Þegar farið var aó flytja vín til Noróur-Evrópu um 600 f. Kr. var flöskunum lokað með ull sem dýft var í bráðið vax eða olíu. Fyrst við lok 17. aldar hugkvæmdist Bene- diktsmunknum Dom Perign- on (1640-1715) að nota kork til aó loka flöskunum. Þessi loftþétta lokunaraóferó gerði það að verkum aö hægt var að láta vín eftirgerjast og þar með hófst framleiðsla á freyðivínum. Vínframleið- endur hafa séð sóma sinn í að nefna bestu tegundir kampa- víns eftir þessum velgjörðar- manni sínum. Hrckkjavaka (Halloween): Kvöld- ið fyrir allraheilagramessu 1. nóv- ember. Hrekkjavaka er helguð hin- um dauðu og tengdist sumarlokum og nýju ári hjá Keltum; einkum haldin hátíðleg á Irlandi, Skotlandi og Wales og enskumælandi löndum, Gömul kona var aó skoða sig um í kjörmarkaóinum. I því er hún beygói sig nió- ur til aó taka upp nokkra banana, kipptist hún vió af bakverk og rak upp óp. Annar vióskiptavinur kink- aói kolli til hennar fullur skilnings og samúðar. „Ég veit að bananamir eru dýrir,“ sagði hann, „en bíddu þangaó til þú sérð veróið á kjötinu.“ Piltur og stúlka voru á ferðalagi saman aó sumar- lagi. Snögglega brast á stórveóurs rigning meó ofsaroki, svo þau uróu að m.a. útbreidd í Norður-Ameríku. Á hrekkjavöku er talið að andar og vættir séu á ferli og frá því á síðari hluta 19. aldar hafa hrekkir bama tengst hátíðinni en á hrekkjavöku fara þau í grímubúninga og biðja um sætindi. nátta sig fyrr en þau ætl- uðu, en á bæ þeim, er þau lentu á, var ekki nema eitt rúm laust. Stúlkan stingur upp á því aö þau sofi bæöi í rúminu en hafi stóran koddaámilli sín. Morguninn eftir er stytt upp, en rokið er enn til staðar. Þegar þau leggja af stað fýkur hatturinn af stúlkunni yfir giróingu, er var hjá bænum. Pilturinn ætlar aó hlaupa yfir girö- inguna en þá slær stúlkan á öxlina á honum og segir: „Þú kemst ekki yfir þessa giróingu, úr því þú komst ekki yfir koddann.“ Um daginn var Nöldrarinn í kjör- búð að kaupa hinar aðskiljanleg- ustu nauðþurftir. Eins og vanalega fór hann að nöldra yfír verðlag- inu, takmörkuðu vöruúrvali, ókræsilegu ávaxta- og grænmetis- borði og fruntalegri þjónustu. Steininn tók þó úr þegar kassa- daman krafði hann um himinháa upphæð fyrir þetta lítilræði sem varla fyllti eina innkaupakörfu. I ljósi biturrar reynslu fór hann yfir kassakvittunina og sá í fljótu bragði engan aðskotahlut; þetta voru aðcins þær vörur sem hann hafði keypt. Skondraði hann því nöldrandi út í bíl með góssið. Þeg- ar þangað var komið fór hann betur yfir kvittunina og sá strax eitthvað torkennilegt við verð á pakka af einnota bleium sem hann hafói keypt fyrir sonardóttur sína. Bleiumar kostuðu á þriðja þúsund krónur og Nöldrarinn vissi að það gat ekki staðist. Fór hann því æfur inn í verslunina á ný. Kom þá í ljós að hann hafði verið látinn greiða fyrir tvöfaldan bleiupakka. Vegna vanþekkingar, mistaka eða annarra ástæðna hafði verslunin pantað tvöfaldar pakkningar, klippt þær síðan í sundur og raöað einni og einni upp í hillu. En auga tölvukassans Umsjón: Stefán Sæmundsson á bleiupakkanum og þaó var veró á tvöfaldri pakkningu, enda hafði tölvukerfið ekki grun um að búið væri að skipta bleiupakkanum í tvennt. Þar af Ieiðandi var Nöldr- aranum gert að borga yfir tvö þúsund krónur fyrir bleiumar og aðeins árvekni hans kom í veg fyrir að fjölskyldan tapaói þama þúsund krónum. En hugsanlega hafa einhverjir viðskiptavinir gengið í þá gildru að kaupa einn bleiupakka á verði tveggja. Neyt- endur, verið vakandi! Orðabókin skrípi, -is, - H 1 ófreskja, af- skræmi. 2 skopleg persóna, fífl. 3 flenna, gála; ærslafullur kven- maður. 4 FT skrípi grettur, það að skæla sig. 5 kynjasýn, sjónhverf- ing. 6 í samsetn.: geldskrípi kýr (ær) sem mjólkar ekki. Málshættir Margur verður að lúta lágt, þó langur sé. Sárt bítur soltin lús. Alfræði Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 22. mai 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Sómi kafteinn (3). Litli íkominn Brúskur (15). Nasreddln (9). Kisuleikhúsíð (12). Hlöðver gris (14). Flugmódei. Fylgst með Steingrimi Óla Einarssyni, tólf ára, sem set- ur saman flugmódel. 10.55 Hlé. 16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður bein útsending frá íslandsmótinu i pflukasti og auk þess verð- ur hitað upp fyrir tslands- mótið í knattspymu. 18.00 Bangsi besta skinn (15). 18.25 Spiran. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (15). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hljómsveitln (2). 21.30 Fólgið fé. (Camping.) Dönsk gamanmynd frá 1990. Þegar bankaræninginn Sören er látinn laus eftir átta ára fangavist kemst hann að því sér tfl mikillar hrellingar, að staðurinn þar sem hann faldi þýfið forðum er orðinn að tjaldstæði. Aðalhlutverk: Per Paliesen, Sören Pilmark og Rolv Wesenlund. 23.05 Harðjaxlinn. (Dirty Harry.) Bandarisk sakamálamynd frá 1971. Lögreglumanni i San Francisco, sem þykir harður í hom að taka, er falið að hafa hendur í hári geðsjúkl- ings sem myrðir fólk úr laun- sátri og hótar að drepa mann á dag þangað til borg- aryfirvöld hafa greitt honum hundrað þúsund dali. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Harry Guardino. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en sextán ára. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 23. mai 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna. Heiða (21). Leikföng á ferðalagi. Þúsund og ein Amerika (22). Sagan af Pétri kanínu og Benjamín héra (2). Simon i Kritarlandi (5). Feiix köttur (19). 10.55 Hlé. 17.35 Á eigin spýtur. i þessum þætti sýnir Bjarni Ólafsson hvemig smiða má garðhúsgögn. 17.50 Hugvekja. Séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 18.00 Einu sinnl voru tvelr bangsar (1). (Det var en gang to bamser.) 18.30 Fjölskyldan i vitanum (4). (Round the Twist.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (4). 19.30 Auðlegð og ástriður (113). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Húsið í Kristjánshöfn (16). 21.05 Þjóð í hlekkjum hugar- farsins. Fjórði þáttur: Blóðskamm- arþjóðfélagið. 22.20 íslenski boltinn. Sýnt verður úr leikjum í fyrstu umferð fyrstu deildar karla á íslandsmótinu i knattspymu. 22.40 Gönguleiðir. Gengið verður um Þingvelii í fyigd Bjöms Th. Bjömsson- ar. 23.00 Gangan. (The March.) Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir handriti verðlaunahöf- undarins Williams Nicholsons þar sem athygl- inni er beint að hungurs- neyðinni í Afríku. í flótta- mannabúðum ris upp leið- togi sem hrifur fólkið með sér og leiðir það í milljónavis á mikilh göngu frá Súdan til Evrópu undir einkunnarorð- unum „Sjáið okkur deyja". Þegar leiðarenda er náð bregðast yfirvöld við af mikilli hörku. Aðalhlutverk: Malick Bowens og Juliet Stevenson. 00.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 24. maí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Simpsonfjölskyldan (14). (The Simpsons.) 21.05 íþróttahomið. í þættinum verður meðal annars fjallað um íslands- mótið í knattspymu sem hófst um helgina. 21.30 Úr ríki nóttúrunnar. Undraheimar hafdjúpanna (3). Bresk heimildamyndaröð. í þættinum kafa þau Martha Holmes og Mike deGruy nið- ur í þaraskóginn undan strönd Norður-Kalifomíu. 22.00 Herskarar guðanna (5). (The Big Battalions.) 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 22. maí 09.00 Með afa. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Ævintýrí Villa og Tedda. 11.35 Barnapíurnar. 12.00 Úr riki náttúrunnar. (World of Audubon.) 13.00 Nánar auglýst síðar. 13.30 Mæðgurnar. (Like Mom, Like Me.) Hér segir frá einstæðri móð- ur sem á í mestu vandræð- um með að sannfæra dóttur síiia um ágæti þeirra karl- manna sem hún fer út með en faðirinn hljóp að heiman fyrirvaralaust. Aðalhlutverk : Linda Lavin, Kristy McNichol og Patrick O'Neill. 15.10 Bæjarbragur. (Grandview U.S.A.) Þetta er rómantísk og gam- ansöm mynd um unga konu sem reynir að reka fyrirtæki föður síns en gengur mis- jafnlega. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Patrick Swayze og Ramon Bieri. 17.00 Leyndarmól. 18.00 Poppogkók. 18.55 Fjórmál fjölskyldunnar. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.30 Á krossgötum. (Crossroads.) 21.20 Löður.# (Soapdish.) Sögusvið myndinnar er kvik- myndaver þar sem fram- leidd er vinsæl sápuópera. Lífið fyrir framan myndavél- arnar er furðulegt en hreinn bamaleikur miðað við það sem gengur á þegar slökkt er á kvikmyndavélunum. Aðalhlutverk: Sally Field, Kevin Kline, Whoopi Gold- berg og Robert Downey jr. 22.55 Frumskógarhiti.# (Jungle Fever.) Myndin segir frá svörtum, giftum, vel menntuðum manni úr miðstétt sem verð- ur ástfanginn af hvítri, ógiftri og ómenntaðri konu. Þau þurfa að yfirstíga margs konar hindranir sem koma utan frá og lifa innra með þeim sjálfum til þess að eiga möguleika á hamingju. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Annabeila Sciorra, Spike Lee, Frank Vincent og Anthony Quinn. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Úrvalssveitin. (Navy Seals.) Leikararnir Charlie Sheen og Michael Biehn eru í sérsveit hermanna sem berjast gegn hryðjuverkamönnum. Stranglega bönnuð bömum. 02.55 Sporðdrekinn. (Scorpio Factor.) í upphafi snýst málið um iðnaðarnjósnir og þjófnað. En þeir, sem réðu manninn til verksins, vissu ekki að hann væri hryðjuverkamað- ur og miskunnarlaus morð- ingi. Aðalhlutverk: David Nerman og Wendy Dawn Wilson. Stranglega bönnuð börnum. 04.20 Dagskrórlok. Stöð 2 Sunnudagur 23. mai 09.00 Skógarálfarnir. 09.20 Sesam opnist þú. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 10.10 Ævintýri Vífils. 10.35 Ferðir Gúllivers. 11.00 Kýrhausinn. 11.20 Ási einkaspæjarí. 11.40 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 íþróttir - úr einu í annað. 13.55 ítalski boltinn. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 17.50 Aðeins ein jörð. 18.00 60 mínútur. 18.50 Mörk vikunnar. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.30 Töfrar tónlistar. (Concerto!) í þessari nýju bresku þátta- röð opnar stórstirnið Dudley Moore áhorfendum heima sígildrar tónlistar á skemmtilegan og fróðlegan hátt. 21.30 Fortíð föður.# (Centrepoint.) Spennandi bresk framhalds- mynd í tveimur hlutum um ungan mann, Roland Wearing, sem leitar upplýs- inga um látinn föður sinn. Þegar brotin úr fortíðinni raðast saman verður til mynd sem vekur upp marg- ar spurningar í huga unga mannsins. Aðaihlutverk: Jonathan Firth, Bob Peck, Cheryl Campbell, Murray Head, Derrick O'Connor, John Shrapnel, Patrick Fierry og Abigail Cruttenden. 23.10 Charlie Rose og Alan Alda. Gestur Charlie í kvöld er enginn annar en leikarinn og leikstjórinn Alan Alda. 00.00 Óvænt örlög. (Outrageous Fortune.) Maður nokkur hverfur í dul- arfullri sprengingu. Eftir standa tvær konur sem áttu í ástarsambandi við hann. Aðalhlutverk: Bette Midler, Shelley Long, Peter Coyote og George Carlin. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrórlok. Stöð 2 Mánudagur 24. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnboga-Birta. 17.50 Skjaldbökurnar. 18.10 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Matreiðslumeistarínn. 21.15 Á fertugsaldrí. 22.05 Fortíð föður. (Centrepoint.) Seinni hluti. 23.45 Mörk vikunnar. 00.05 Ishtar. Dustin Hoffman og Warren Beatty leika í gamanmynd- inni Ishtar sem fjallar um tvo dægurlagahöfunda sem ætla að elta heimsfrægðina alla leið til þorpsins Ishtar í Marokkó. 01.55 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 22. maí HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Parísargleði. Þættir úr óperum eftir Jacques Offenbach í útsetn- ingu Manuels Rosenthal. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir * Auglýs- ingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Listakaffi. 16.00 Fréttir. 16.05 Af tónskáldum. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Málgleði. 17.00 Tónmenntir. 18.00 Tvær smásögur. 18.48 Dónarfregnir * Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. 20.20 Laufskólinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði) 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Liszt í leikhúsinu. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fróttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rósum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 23. maí HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Mælskulist. 10.45 Veðurfregnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.