Dagur - 22.05.1993, Blaðsíða 16
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir
HALLO KRAKKAR!
Hvemig leist ykkur nú á veðrið um síðustu
helgi? Svona getur náttúran nú leikið við
okkur; við getum greinilega aldrei verið viss
um hverju hún tekur upp á næst. Hafið þið
tekið eftir því hvað gróðurinn er að lifna við?
Þið ættuð að fylgjast vel með því það er
næstum því hægt að sjá blómin springa
út.J
Svonateiknum við...
...unga risaeðlu.
Rebbi Hólms
Mummi lögregluþjónn var
að elta gimsteinaþjóf sem
ók bíl á ofsahraða. Þegar
bíll þjófsins ók yfir ána henti
þjófurinn poka með demants-
hringum út um gluggann.
Kafarinn finnur ekki pokann
í vatninu. Hvar heldur Rebbi
að hringirnir séu?
•wnueweqjB
e wnunöuuq Qaw uue>|od uuej jqqay
nujajs nwos \ jnQju jnijap 60 wejje uui
-)jod jnpiaq ‘Qjaj wpjiw e jba was wnupq
jn jn juaq jba wnue>|Od je6aq :usneq
ÐINNA OG BOBO
Jæja, hún getur örugglegá
notað þá sem eyrnalokka.
Það er ekki afi sem á afmæli,
heldur amma.
Sjáðu, ég fékk tvo
fína öngla til að
gefa afa í
afmælisgjöf.
PÚSl
Drengurinn á myndinni heldur á einum af
teningunum fjórum en þú sérð bara tvær
hliðar hans. Hver af teningunum er þetta?
oaj jaiunN :usnen
Dragöu línu frá íslensku heitum dýranna aö spænsku
þýðingunni til hægri. geit hæna
oneqeo-jnissg :o|ed-puo .‘opjso-uiAS :o||Od-euæq :eoeA-jA>| :ejqeo-i|o6 :usneq
Hvað kallast flokkar Ijóna?
a) hjörð
b) hópur
c) stóð
q :usneq
RÚBERT BAI\IGSI~
Snemma dag einn er Róbert að leika sér
úti þegar hann sér póstburðarmanninn
koma með bréf. „Það er til mín!“ æpir
hann upp þegar hann tekur við umslag-
inu. Þegar hann les innihald þess birtir
yfir honum af spenningi og hann æðir inn
til að hitta mömmu sína. „Sjáðu!“ kallar
hann. „Það er frá Torfhildi. Hún er að
bjóða mér í teiti!“ „En gaman!“ segir
bangsamamma þegar hún les bréfið.
„Þetta er furðufatateiti. Við verðum að
finna búning handa þér!“