Dagur - 04.09.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 04.09.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 4. september 1993 Um víðan völl Umsjón: Stefán Sæmundsson Furður Mestu bókaútgefendur í heimi eru væntanlega hjónin Ian og Betty Ballantine í Bandaríkj- unum. Þau hafa stofn- að þrjú risavaxin út- gáfufyrirtæki; Penguin Books árið 1939, Bantam Books árið 1945 og Ballantine Books árið 1959. Fyrst bækur og Bandaríkin eru til um- ræðu má geta um könnun sem gerð var þar í landi fyrir nokkr- um árum. Niðurstöð- Alfræði Risaeðlur (trölleólur): Sundurleit- ur hópur fornra eðla sem voru uppi á miðlífsöld. Ættbálkar risa- eðla voru tveir, eðlungar (Sauri- schia), sem voru einkum rándýr, og fleglar (Ornitischia), sem voru grasbítar. Risaeðlur voru brcyti- legar aó stærð, allt frá 60 cm að 30 m á lengd og vógu allt að 50 t. Fleglar voru m.a. stökkeólur (Igu- anodorí), nashyrningscðlur (Tric- eratops) og kambcólur (Stego- umar sýndu að 40% af öllum ódýrum kiljum í Bandaríkjunum eru keimlíkar rómantískar ástarsögur. Þær eru á engan hátt klámfengn- ar heldur áferðar- fallegar frásagnir um hvemig góði drengur- inn eignast stúlkuna sína sem ekki er síðri. Það kom í ljós aö margar konur lásu 3-4 slíkar bækur daglega. Svokallaður alvarlegur skáldskapur átti ekki upp á pallborðið hjá þeim. saurus) og eðlungar voru t.d. skolleðlur (Allosaurus) og gram- eðla (Tyrannosaurus rex). (Is- lcnska alfræðiorðabókin, Örn og Örlygur 1990) M Daguk HnM uSgHiðnt bugardag Bæjarsljórn Akureyrar sækir um heimild y rwit i ntnu onum ----------------- fil að innheimla fasteigiu- gjold meí 400 prc. ðlagi nilljfln Ir.ina - lútU- op liUripiM- Úr gömlum Degi Áll við Eyjafjarðará Nokkrir álar, sumir allvæn- ir, hafa undanfarið veiózt á stöng nálægt Akureyrar- flugvelli. Er líklegt að þeir séu á fleiri stööum í pollum og síkjum við Eyjafjarðará. Helzt taka þeir maök hjá stangveiðimönnum en kom- iö hefur fyrir, aó spónn hafi í þá krækzt. Ekki er blað- inu kunnugt um, að ála- gildrur hafi verið lagðar hér eóa í nágrenni síóan Pétur Hoffmann Salómons- son lagði þær fyrir nokkr- um árum, en þá án árang- urs.(Dagur 31. ágúst 1966) Þemaverkefni í 7. bekk við ónefndan skóla fjallaói um lífshætti fólks um aldamótin. Rætt var fram og aftur um þéttbýlismyndun, orsakir hennar og afleióingar. A loka- prófi þótti vel vió hæfi aó spyrja vel út í þemaverkefnió og því fengu nemendur 50% ritgerðarspumingu sem hljóð- aði eitthvaó í þessum dúr: „Um aldamótin 1900 uróu miklar breytingar á búsetu fólks á íslandi. Fólki í sveit- um fækkaói mjög en þéttbýl- iskjamar mynduóust. Ræóió hvað gerðist." Skilmerkilegasta eða a.m.k. stysta ritgerðin var svona: „Því fólkió flutti úr sveit í borg.“ Einn óbreyttur í hernum var þekktur fyrir að finna upp alls konar ástæður til aó fá frí. Dag nokkum sótti hann um helgarfrí og bar því vió aó konan hans væri aó ala hon- um barn. „Nú genguróu of langt,“ sagói liöþjálfinn. „Það vill svo til að ég fékk bréf frá konunni þinni þar sem hún varar mig vió því aö þú gætir notað þessa afsökun og þar segir hún líka aö hún eigi alls ekki von á barni og aó hún vilji ekki fá þig heim um þessa helgi því hún standi í vorhreingemingum." „Jæja,“ sagði hermaðurinn. „Þessi herdeild viröist nú eiga tvo fyrsta flokks lygara því ég er alls ekki giftur...“ Þetta hafði bandaríski kvik- myndaleikarinn Bob Hope að segja um konuna sína: „Konan mín eignast furóu margt þegar þess er gætt aó hún veit aldrei hvaó hún vill.“ Orðabókin sköndull, -uls, -lar K 1 sí- valningur af e-u tagi. 2 kandís á þræói. 3 skökull, reóur. 4 endagörn í hákarli. Málshættir Aldrei er þýður óþjóðalýður. Fríð kona og blíð byrgir oft stríð. Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 4. september 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Sinbað sæfari (4). Sigga og skessan (13). Börnin í Ólátagarði (3). Dagbókin hans Dodda (9). Galdrakarlinn í Oz (13). 10.40 Hlé. 13.30 Mótorsport. 14.00 íþróttir. Bein útsending frá leik á lokasprettinum í 1. deild karla í knattspymu. 16.00 HM í frjálsum íþróttum. 18.00 Bangsi besta skinn (29). 18.25 Flauel. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Væntingar og vonbrigði (8). 20.00 Fróttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fólkið í Forsælu (4). (Evening Shade.) 21.10 Þrettán til borðs. (Thirteen at Dinner.) Bandarísk sakamálamynd frá 1985 byggð á sögu Agöthu Christie. Spæjarinn slyngi, Hercule Poirot, rann- sakar dularfullt morð á breskum lávarði. Aðalhlutverk: Faye Duna- way, Peter Ustinov, David Suchet, Lee Horsley og Amanda Pays. 22.45 Ástarraunir. (Crossing Delancy.) Bandarísk bíómynd frá 1988. Ung kona í New York á í ást- arsambandi við rithöfund. Amma hennar er ekki sátt við þann ráðahag og fær hjónabandsmiðlara til þess að finna stúlkunni verðugan eigiimiann. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 5. september 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Heiða (36). Litla gula hænan. Gosi (11). Maja býfluga (3). Flugbangsar (8). 10.45 Hlé. 15.10 Friðarhorfur í Austur- löndum nær. Nokkur styr stóð á dögunum um opinbera heimsókn Shimonar Peres utanríkis- ráðherra ísraels hingað til lands. Áður á dagskrá 25. ágúst. 15.30 Hver er réttur okkar til að standa utan félaga? í þessum umræðuþætti er leitast við að finna svör við ýmsum spurningum sem hafa vaknað í kjölfar aukinn- ar umræðu um félagafrelsi á íslandi síðustu misserin. í þættinum koma fram ýmis- ar hliðar á þessu máli og er meðal annars fjallað um skylduaðild að verkalýðsfé- lögum. Einnig er velt upp þeirri spurningu hvort kjara- barátta leiði til raunveru- legra kjarabóta. Þátttakend- ur eru Jón Steinar Gunn- laugsson hæstaréttarlög- maður, Benedikt Davíðsson forseti ASÍ, Helga Kristjáns- dóttir hagfræðingur, Flosi Eiríksson húsasmiður og Hörður Helgason háskóla- nemi. Stjórnandi umræðnanna er Gísli Marteinn Baldursson. 16.40 Slett úr klaufunum. Áður á dagskrá á miðviku- dag. 17.30 Matarlist. Þórhildur Þorleifsdóttir leik- stjóri eldar ýsu hinnar hag- sýnu húsmóður. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Gunnlaugur Garðars- son prestur í Glerárpresta- kalli flytur. 18.00 Börn í Nepal (1). (Templet í haven.) 18.25 Falsarar og fjarstýrð tæki (6). Lokaþáttur. (Hotshotz.) 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (19). 19.30 Auðlegð og ástríður (143). 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Leiðin til Avonlea (9). (Road to Avonléa.) 21.35 Söngur - hestar - lífið. í þættinum er Sigurjón Markússon Jónasson á Syðra-Skörðugili í Skagafirði tekinn tali um hesta og menn. Hann er þekktur fyrir sér- staka kímnigáfu og ákveðn- ar skoðanir sem hann fer ekki í grafgötur með. 22.05 Flagarinn. (The Perfect Husband.) Bresk/spænsk sjónvarps- mynd. Sagan gerist í Prag um síðustu aldamót og segir frá togstreitu milli tveggja manna sem eru helteknir af ást og sektarkennd. 23.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 6. september 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Já, ráðherra (5). (Yes, Minister.) 21.10 Fólkið í landinu. Það er mikil vinna að full- gera son. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Bryndísi Víglundsdóttur skólastjóra Þroskaþjálfa- skóla íslands. 21.35 Úr ríki náttúrunnar. Skallaörninn. 22.00 Skuggahliðar paradísar (1). (The Other Side of Parádise.) Breskur myndaflokkur um ástir og örlög ungs læknis á eyju í Suðurhöfum í upphafi seinni heimsstyrjaldar. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Meistarinn. Á morgun hefst á Sovoy- hótelinu í Lundúnum einvígi þeirra Garrís Kasparovs og Nigels Shorts um heims- meistaratítilinn í skák. Einvígið hefur valdið miklu fjaðrafoki í skákheiminum og er ekki viðurkennt af- Alþjóða skáksambandinu. í þessum1 þætti er rætt við Garrí Kásparov húverandi heimsm'eistara og segir hann meðál annars frá skák- ferli sinúm og viðureignúm þeirra Ánatólís Karþovs á liðnum árum. 23.55 Daskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 4. september 09.00 Með afa. 10.30 Skot og mark. 10.50 í blíðu og stríðu. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Ég gleymi því aldrei. (The Worst Day of My Life.) Fjórði þáttur. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. (Zoo Life With Jack Hanna n.) 12.55 Nútímastefnumót. (Can't Buy Me Love.) Eins og aÚir á aldrinum átta ára til áttræðs hefur Ronald Miller löngun til að njóta vin- sældar og virðingar á meðal félaga sinna. Hann er alls staðar utangátta og enginn virðist taka eftir honum nema helst þegar hann bor- ar í nefið eða dettur um skólatöskuna. En Roger er með áætlun. Hann dregur þá ályktun að það skipti engu máli hver maður sé heldur hverja maður umgengst og borgar vinsælustu stúlku skólans, Cindy, til að þykjast vera kærastan sín. 14.25 Gerð myndarinnar Jurassic Park. (The Making of Jorassic Park.) Fróðlegur og skemmtilegur þáttur þar sem farið verður að tjaldabaki. 15.00 3-bíó Hugdjarfi froskurinn. Falleg og vel gerð teikni- mynd um hugrakka froskinn hann Jónatan og vinkonu hans, hans hana Púkku. 16.35 Gerð myndarinnar Last Action Hero. (The Making of Last Action Hero.) 17.00 Sendiráðið. (Embassy II.) 18.00 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjöiskyldu- myndir. 20.30 Morðgáta. (Murder, She Wrote.) 21.20 Ungi njósnarinn. (Teen Agent: If Looks Could Kill.) Sjónvarpsstjarnan Richard Grieco er hér í hlutverki ósköp venjulegs mennta- skólastráks sem fer í lestar- ferðalag um Frakkland með bekkjarfélögum sínum en fær heldur óvenjulega kennslustund í njósnafræð- um. Bönnuð börnum. 22.50 Svarta ekkjan. (Black Widow.) Það er ekki mikið að gerast í tilveru alríkislögreglukon- unnar Alex Barnes. Upp á síðkastið hefur hún unnið við tölvuna í leit að vísbend- ingum um fjöldamorðingja; konu sem tjáir ást sína með því að drepa vellauðuga eig- inmenn sína. Bönnuð börnum. 00.30 Miami blús. (Miami Blues.)- Alec Baldwin er í hlutverki Juniors, afbrotamanns sem er nýkominn úr fangelsi og ætlar að hefja nýtt líf á Miami. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Rocky V. Rocky er nýbúinn að sigra rússneska risann Drago og lífið virðist brosa við honum. En þegar Rocky kemur heim frá Moskvu kemur í ljós að hann hefur orðið fyrir alvar- legum heilaskemmdum og að endurskoðandi hans hef- ur tapað megninu af auðæf- unum í fjármálabraski. Stranglega bönnuð börnum. 03.55 CNN-Kynningar- útsending. Stöð 2 Sunnudagur 5. september 09.00 Skógarálfarnir. 09.20 í vinaskógi. 09.45 Vesalingarnir. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Skrífað í skýin. 11.00 Kýrhausinn. 11.40 Með fiðring í tánum. (Kid’n Play.) Í2.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 14.00 Sayonara. Það eru þeir Marlon Brando, James Garner og Red Buttons sem fara með aðal- hlutverkin í þessari sígildu Óskarsverðlaunamynd um ástir og örlög þriggja her- manna í seinni heimsstyrj- öldinni. 16.30 Imbakassinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 18.00 Olíufurstar. (The Prize.) 19.19 19:19. 20.00 Handlaginn heimilis- faðir. 20.30 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.20 Til varnar. (Bed of Lies.) Spennandi og átakanleg kvikmynd sem byggð er á sönnum atburðum. Myndin segir sögu einnar umdeild- ustu réttarhalda sem haldin hafa verið í Texasfylki í Bandaríkjunum; sögu konu sem snerist til varnar þegar ofbeldisverk eiginmanns hennar keyrðu um þverbak. Bönnuð börnum. 22.50 í sviðsljósinu. 23.45 Úr hlekkjum. (The Outside Woman.) Sharon Gless leikur Joyce í þessari sannsögulegu kvik- mynd um konu sem fórnar öllu fyrir manninn sem hún elskar. Joyce býr í smábæ þar sem lítið er um að vera og hennar helsta skemmtun er að syngja í kirkjukórnum. Hún er óhamingjusöm og vill flýja frá leiðindunum og á vit ævintýranna. Bönnuð börnum. 01.15 CNN-Kynningar- útsending. Stöð 2 Mánudagur 6. september 16.45 Nágrannar. 17.30 Súper Maríó bræður. 17.50 í sumarbúðum. 18.10 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Covington kastali. 21.30 Matreiðslumeistarinn. í þessum fyrsta þætti vetrar- ins ætlar Sigurður L. HaU að bjóða upp á.íslenska fisk- rétti. 22.00 Vegir ástarinnar. (Love Hurts.) 22.55 Blaðasnápur. (Urban Angel.) 23.45 Ekki segja til mín. (Don’t Tell Her It’s Me.) Þetta er glettin og rómantísk gamanmynd um mann sem er nýbúinn að ganga í gegn- um geislameðferð og farinn að fóta sig úti í lífinu á ný. Gus er sköllóttur og hálf- tuskulegur eftir meðferðina en batinn er góður og hann er hæstánægður með lífið. Systur hans, Lizzie, finnst þó að bróður sinn vanti smá rómantík og reynir að finna stúlku sem hæfir honum. 01.25 BBC World Service - Kynningarútsending. Rásl Laugardagur 4. september HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Öngstræti stórborgar - Lundúnaborg. 1. þáttur. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóðneminn. 16.00 Fróttir. 16.05 í þá gömlu góðu. 16.15 Rabb um Ríkisútvarpið. Heimir Steínsson úrvarps- stjóri. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Tom Törn og svart- klædda konan“ eftir Liselott Forsmann. Endurfluttur 5. þáttur. 17.00 Tónmenntir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.