Dagur - 04.09.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 04.09.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 4. september 1993 - DAGUR - 15 HÉR OG ÞAR Maður fyrir borð Það er eitt að missa af strætó, annað að missa af brimbrettinu sínu. Maðurinn á myndinni lenti í öldu af stærri kantinum þegar hann skemmti sér í briminu einn góð- an, að því er virðist, veðurdag. Engum sög- um fer af lendingunni en ætli megi ekki slá því föstu að hann hafi ekki lent á brettinu. Gamla myndin M3-1650 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafniö á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). SS Spói sprettur Dagskrá fjölmiðla 18.00 „Bréf í stað rósa", smá- saga eftir Stewfan Zweig. 1. lestur af þremur. Þýðandi: Þórarinn Guðnason. Lesari: Edda Heiðrún Backman. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Erla Sigríður Ragn- arsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Dúó fyrir fiðlu og víólu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengra en nefið nær. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fróttir. 00.10 í þjóðlagasveiflu. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rásl Sunnudagur 5. september HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Tónlist á sunnudags- morgni. 08.30 Fréttir á ensku. 08.33 Tónlist á sunnudags- morgni. 09.00 Fréttir. 09.03 Kirkjutóniist. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suður. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Reykholts- kirkju. Prestur: séra Geir Waage. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar * Tónlist. 13.00 Norrænir útvarpsdjass- dagar í Færeyjum í ágúst 1993. Vernharður Linnet segir spánný djasstíðindi frá Þórs- höfn og leikur glefsur úr því helsta sem í boði var. Síðari þáttur. 14.00 Söngfugl sálarinnar. Þáttur um eitt fremsta ljóð- skáld Bandaríkjanna, Emily Dickinson. Umsjón: Árni Blandon. Lesari: Elva Ósk Ólafsdóttir. 15.00 Frá afmælisdagskrá til heiðurs Þórði Kristleifssyni tíræðum, 31. mars í vor. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarspjall. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Gestur gerir sig marg- ur að greifa". Sögur af minnisstæðum heimsóknum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. 17.00 Úr tónlistarlífinu. 18.00 Forvitni. Skynjun og skilningur manna á veruleikanum. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Þjóðarþel. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morgunn Rásl Mánudagur 6. september MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 08.00 Fréttir. 08.20 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. (Frá Akureyri.) 09.45 Segðu mér sögu, „Nonni og Manni fara á fjöll" eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu Freysteins Gunnars- sonar (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi á vinnustöðum. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Hulin augu" eftir Philip Levene. 6. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les 6. lestur lokaþáttar sögunnar. 14.30 íslenskar heimildakvik- myndir. Lokaþáttur. 15.00 Fróttir. 15.03 Tónmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - Þjónustuþátt- ur. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðalag. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Alexanders-saga, Brandur Jónsson ábóti þýddi. Karl Guðmundsson les (5). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Dagur og vegur. Unnur Halldórsdóttir, for- maður samtakanna „Heimili og skóli“ talar. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 Frá tónskáldaþinginu i París í vor. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunútvarpi. Fjölmiðlaspjall og gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Ferðalag. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 4. september 08.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta lii, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjáhnsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helganítgáfan. - Kaffigestir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helg- arútgáfunnar litur inn. - Veðurspá kl. 16.30. - Þarfaþingið kl. 16.31. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kngisprettan. Umsjón: Steingrimur Dúi Másson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Gestur Einar Jónasson/ Kristján Sigurjónsson. - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Rásar 2. 05.00 Fróttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 5. september 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. 22.10 Með hatt á höfði. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Átónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 6. september 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. 08.10 Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 Aftur og aftur. Umsjón: Margrét Blöndal og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristján Þor- valdsson, Sigurður G. Tóm- asson, Þorsteinn G. Gunn- arsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagskrá. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91-686090. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.50 Héraðsfréttablöðin. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Siminn er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþátturinn. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnbr. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 6. september 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Mánudagur 6. september 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með tónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. \

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.