Dagur - 17.12.1993, Blaðsíða 6

Dagur - 17.12.1993, Blaðsíða 6
6 B- DAGUR - Föstudagur 17. desember 1993 V utiiuum Jjuiuuiiiiuiii, _t<^^ 'H' £ jjölsfcyldum þeirra og £ 4 óðrum landsmörmum íiugfieilar 4 fiín oö * nýnroKocðíur Sendum sjómönnum, 4 4 4 Akureyrarhöfn Oddeyrarskála v/Strandgötu Sími26699 á 4 á 4 A4A4á4á4á4á4A4á á4á4á4á4á4á4á4á Ósfcum óllum ^ viðsfciptavinum okkar pMSBt, t nlcbilcgrn jóln t: 4 og farsœldar á komandi ári. Jk Þökkum viðskiptin á árinu. 4 í '0ÍÍ 4 Furuvöllum 15 - Símar 22333 & 22688 Q á4á4á4á4á4i4á4i á4á4á4A4á4á4á4á 4 á 4 é 4 A 4 4 4 4 4 ^leðíleg jól farsœít komandi ár Mjólkursamlag K.Þ. Húsavík - Sími 40460 4 4 I4á4á4á4á4á4i4á *4*4£4*4*4*4*4* 4 á 4 Sendum öllum viðskiptavinum okkar svo og óilum iandsmönnum bestu a jóln og nijnrðKoeðjur 4 Þökkum viðskiptin. Benny Jensen Kjötvinnslan Lóni v/Akureyri - Sími 21541 £ 4 4 * 4 4 A4á4A4á4á4á4á4A A4A4A4A4A4A4A4A 4 4 \Óskum viðskiptavimm okkar Oíeðílegrn íóln og farsældar á komandi ári. urUa&ð A4A4A4A4A4A4A4 íslettdingar eru afar fastheldnir á sína jólasiði og auðvitað er ekkert nema gott um það að segja. Ihaldssemi, eða eigum við kannski fremur að segja reglusemi í jólahaldinu, kemur ekki hvað síst fram í jólamatnum. Þeir sem alast upp við rjúpur á aðfangadagskvöld vilja ekkert nema rjúpu. Að sama skapi vilja unnendur hamborgarhryggja ekkert sjá nema hamborg- arhrygg á jólaborðinu. Hins vegar eru alltaf töluvert margir sem fara ótroðnar slóðir í vali á jólamatnum og þeir eru ekki endilega „niðumegld- ir" á sama jólamatinn ár eftir ár. Jólamatseðlar matreiðslumannanna, sem hér birtast, ættu að geta gefið „tilraunaeldhúsafólki" hugmyndir að skemmtilegum jólamatseðli í ár. Verði ykkur að góðul óþh Fylltur kalkúni - frá Valgarð Guðmundssyni Segja má aó jólamatseðill Valgarðs Guðmundssonar, matreiðslumanns á Hótel KEA á Akureyri, sé alþjóðlegur. I forrétt býður Valgaró upp á hörpuskel, aóalrétturin er fylltur kalkúni og í eftir- rétt er ávaxtasalat sælkerans. Stökk hörpuskel með soya ídýfu (fyrir fjóra) 1 stór eggjahvíta 1 msk. grœmnetisolía, t.d. Canola 1 msk. ristuð soyasósa 1 tsk. soya sósa 'A bolli brauðraspur 2 tsk. sesamfrœ 'A tsk. malaður engifer 480 g hreinsuð hörpuskel (takið sinina afsem er á hliðinni á hörpuskelinni) Hitió ofninn í 230 gráóur. Raðið hörpu- skelinni á grind (sem búið er að pensla meó olíu) og látió standa. Takið meóal- stóra skál og þeytið saman eggjahvítu, grænmetisolíuna og soyasósuna þangaó til að blandan er oróin kremkennd. Blandið saman á grunnum diski brauó- mylsnuna, sesamfræin og engiferduftið. Setjið hörpuskelina út í eggjahvítu- blönduna og hyljió vel. Setjið eina og eina hörpuskel út í brauðraspinn og velt- ið honum vel fram og til baka. Raðió hörpuskelinni á ofnskúffu og passió að þaó sé bil á milli þeirra. Bakið í 10 mín- útur, þar til brauóraspurinn er orðinn gullitaðurað utan. Soya ídýfa 2 msk. soyasósa 2 msk. hrísgrjónaedik 1 msk. fínt saxaður laukur I tsk. hunang Blandið saman því sem á aó vera í sós- unni og berió fram með hörpuskelinni. Fylltur kalkúni (uppskriftin er miðuó við 4-4,5 kg kalkúna - ca. 8 manns) Fylling 200 g nautahakk 200 g svínahakk 100 gbacon 150 g sveppir 1 stk. sellerístilkur 2 stk. egg 3 sneiðar skorpulaust franskbrauð 1.5 dl rjómi l'A tsk. salt / tsk. pipar Leggið franskbrauðið í bleyti í rjómann og hrærið saman við kjötió. Grófsaxið bacon, sveppi og sellerí og hrærió sam- an við kjöthakkió ásamt kryddinu og eggjunum. Verói afgangur af rjómanum, sem franskbrauðið er lagt í, er hann sett- ur með. Steikió kalkúnann í 30 mínútur við 220 gráður. Lækkið þá hitann í 180 gráður og steikið áfram í 2-2.5 klst. eftir stæró, en þumalputtareglan er sú að steikingartíminn er um 40 mín. á hvert kg. Aður en fuglinn er steiktur, þá kryddió með með X msk. salti, 1 tsk. pipar og smyrjið með smjöri. Smyrjió fuglinn 2-3 sinnum meó bræddu smjöri á meðan á steikingu stendur. Fylgist vel meó, á meóan á steikingu stendur, aó leggimir eða bnngan verði ekki of dökk. Til aó vama því er gott aó setja álpappír yfir þann hluta fuglsins sem á aó verja. Sósa Innmatur úr kalkúnanum 1 stk. gulrót 1 stk. meðalstór laukur 1 stk. sellerístilkur 2 tsk. kjúklingakraftur salt og pipar eftir smekk 2 dl rjómi 11 vatn 6 msk. hveiti Grófsaxió grænmetió, brúnið á pönnu og kryddið. Setjió grænmetið í pott, þegar þaó er oróið fallega brúnt. Setjið vatn á pönnuna til þess að ná skófinni af henni og setjið skófina í pottinn með grænmetinu. Setjið kjúklingakraftinn út í og sjóðið í 1 klukkustund. Sigtió þá soðið og látió standa í smástund. Stráið síðan hveitinu ofan á soðió og látió það drekka í sig fituna sem flýtur ofan á þannig aó hveitið botnfalli. Hrærið í og látið suðuna koma upp. Sjóðið í ca. 15 mínútur við vægan hita. Setjió rjómann út í og „smakkið til“. Meðlæti getur verið af margvísleg- um toga, en nefna má aó mjög ljúfengt er að hafa heslihnetukartöflur með þessu. Heslihnetukartöflur 2,5 kg kartöflur 200 g smjör 3 stk. egg salt rjómi 100 g heslihnetu- eða möndluflögur Skrælió kartöflumar og sjóðió þar til þar veróa meyrar. Stappið með smjöri, eggj- um, salti (eftir smekk) og ca. 2 dl af rjóma. Hafið stöppuna þétta, þannig aó best er að fara varlega með rjómann! Mótið stöppuna í kúlur á stærð við Moz- art-konfekt, eða ca. 5-7 cm fingurþykkar lengjur sem velt er upp úr eggjahvítu og hnetuflögum. Djúpsteikió síðan við 180 gráðu hita. / Avaxtasalat sælkerans (fyrir ca 8 manns) I plata After eight pr. mann í skraut Óli Bjami Stefánsson, matreióslumað- ur á Bautanum á Akureyri, gefur upp- skrift af hinum klassíska svínaham- borgarhrygg. I forrétt býður hann upp á grænspergilsúpu og ferskt ávaxta- salat í eftirrétt. Rjómalöguð grænspergilsúpa ‘A dós grœnn spergill 6 dl vatn 200 ml rjómi 2- 3 msk. smjör 3- 4 msk. hveiti 1-2 msk. grœnmetis- eða nauta- kraftur Bræðið smjörið í potti, má ekki brenna. Blandið hveitinu út í og lagið smjörbollu. Bætió vatni, rjóma og Ólí Bjarni Stefánsson. Mynd: Robyn. Vaigarð Guðmundsson. Mynd: Robyn. 3 dl saxaðar makkarónukökur 1 makkarónukaka pr. mann í skraut 4 msk. Peter Herring ávaxtalíkjör 3 stk. ferskar perur 2 msk. sítrónusafi 2 kiwi 3 dl sýrður rjómi 2'Adl þeyttur rjónti 2 tsk. vanillusykur 1 dl saxað Nóa kropp A box jarðarber 2 ferskar ferskjur Afhýðió perumar, fjarlægið kjamana og skerið í bita svipaða að stæró og sykur- molar. Hellió sítrónusafanum yfir svo að perumar dökkni ekki. Hreinsið kiwi, ferskjur og jarðarber og skerið í sneiðar. Þeytið rjómann með vanillusykrinum og blandió varlega saman við sýrða rjómann. Setjió Nóa-kroppið út í. Setjió makkarónukökur, sem búió er að bleyta í líkjömum, í botn á skál (þannig að hylji botninn). Raðið ávöxtunum ofan á kökumar og „smyrjió" rjómanum ofan á. Þetta er gert koll af kolli þangað til skálin er oróin full. Passið bara aó enda á lagi af rjóma. Þegar skálin er orðin full, er hún skreytt með makkarónukök- um og After eight plötum. spergilsafanum út í og hrærió vel í. Bragðbætió meó grænmetis- eóa nautakrafti. Skerió spergilinn í bita og blandið varlega út í súpuna. Gott er að bera súpuna fram með heitu smá- brauói. Hamborgarhryggur með rauðvínssósu 1,5 kg hamborgarhryggur 150 g púðursykur 50 g sœtt sinnep Sjóðió hamborgarhrygginn við lágan hita í u.þ.b. 'A klukkustund. Slökkvió þá undir og látið kólna í soóinu í I klukkustund. Skerið kjötió af beininu og smyrjið púðursykri og sinnepi á hrygginn og setjið í ofnskúffu. Kjötið er síðan gljáð í 180 gráðu heitum ofni í 10-15 mínútur. Með hamborgarhryggnum er auk rauðvínssósu (sjá uppskrift), gott að bera fram sykurbrúnaðar kartöflur, rósakál, gulrætur, rauðkál og brúnaðar ananassneióar. Rauðvínssósa 2 litlir laukar 2 dl rauðvín 1 lítri soð smjör kjötkraftur smjörbollalsósujafnari (smjörbolla samanstendur af 100 g hveiti og 100 g afsmjöri í 1 lítra sósu) sósulitur Hamborgarhryggur ✓ - að hætti Ola Bjarna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.