Dagur - 17.12.1993, Blaðsíða 31

Dagur - 17.12.1993, Blaðsíða 31
a1 um leið upp á lummukaffi og lifandi músík. Guðni Halldórsson, forstöðu- maður Safnahússins, bauð okkur að koma og standa fyrir sýningu eóa lif- andi starfsemi í húsinu. Þaó komu um 160 manns á þessa samkomu og mér fannst fólk ánægt meö tilbreytinguna. Þaó cr gamall siður aó baka lummur á sunnudögum, úr afgangnum af laugar- dagsgrautnum. Fólk tók því mjög vel að lána okkur gamalt jólaskraut á sýn- inguna, þó við hefðum kosið að hafa hana viðameiri." Að halda í gamlar hefðir Þriöji fasti lióurinn í starfi Kvenfé- lagsins er gerð mæðradagsblóma. Þau eru gerð úr pappír og við förum að eins og í laufabrauósgerðinni, aö koma saman á heimilum okkar til skiptis. Vió gerum gamaldags papp- írsblóm og seljum. Allur ágóói fer hreinskiptur til einstæóra foreldra á Húsavík. Það er mjög sterk hefó fyrir blómagerðinni og þó allir þurfi að fylgjast meó tímanum má ekki láta allar gamlar góðar hefóir lönd og leió.“ - Hvaö starfa margar konur í kven- félaginu og hvemig gengur að virkja félagana? „Það eru um 80 konur skráóar í fé- lagið, með styrktarfélögum og heió- ursfélögum. I dag tekur fólk þátt í svo mörgu, að félagsleg deyfð stingur alls staðar upp kollinum." - Er gaman að starfa í kvenfélagi? „Já, mér finnst það, þó ég fái snert að félagslegri deyfð stöku sinnum. Mér l'innst kvenfélögin búin aó starfa svo mikið áratugum saman, bæjar- og sveitarfélögum til framdráttar. Allir okkar peningar fara til líknar- eóa menningarmála. Ég vil stuóla aó því að vió getum haldið starfinu áfram. Ég held að mikill sjónarsviptir yrði, ef kvenfélagió hætti starfsemi. Það starfar mest að því aó hlúa aó sínu byggóarlagi og einstaklingum í því, félagslega og menningarlega. En einnig tökum vió þátt í starfi aö góó- gerðarmálum á landsvísu. Við fáúm stundum fyrirlesara á fundi hjá okkur og konur úr Kvenfélaginu starfa í Lissýarkómum. kór Kvcnfélagasam- bands Suður-Þingeyinga.“ Vió þökkum Svölu fyrir spjallió, óskum gleðilegra jóla og „sjáumst á bamaballinu." IM Sólveig Þórðardóttir, Rósa Þórðardóttir, Dalrós Jónasdóttir og Sigríður Jónasdóttir spjöiluðu yfir kaffisopanum. Myndir IM. Elísabct Vigfúsdóttir við laufa- brauðssöluna. erum í svolitlum vandræðum með ag- ann. Nokkrir einstaklingar vilja verða svolítið lífiegir og það er leiðinlegt fyrir okkur sem erum að bjóóa böm- unum til okkar, aó þurfa aó standa yfir þeim eins og lögrcgluþjónar. En við viljum alls ekki þurfa að hætta aó halda böllin, við höfum svo mikla ánægju af því og þaó er okkar heitasta ósk að fá forcldra í lið með okkur, fá þá til aó koma á ballið meó bömunum sínum. Systurnar Þuríður Hcrmannsdóttir og Karitas Hcrmannsdóttir stcikja vcstfirska kiatta. Fyrir barnaböllin er hver einasta kvenfélagskona virkjuð, í bakstur, við skreytingar, eða nefndir til undirbún- ings. Allar kökur fyrir ballið eru heimabakaðar. Laufabrauðsgeróin er fastur liður í starfi kvenfélagsins og í henni tekur hver einasta kona þátt. Viö komum 6- 7 saman á heimili einnar úr hópnum til að vinna laufabrauðió. Það er selt fyrstu helgina í desember. Núna brugöum við út af vananum og buðum Föstudagur 17. desember 1993 - DAGUR - B 31 & Ósfuun Siglfirðingum 4 svo og landsmönnum öltum í 0leðílc0rn jóln £ og farsœldar á nýju ári. Siglufjaröarkaupstaöur Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4Jk4 4 Jk 4 Jk 4 Mureyringar og aðrir tandsmenn! A Ósííum ykkur 0lcðnc0ro lóln 4 og farsœls nýs árs. & Þötlkum frábœrar móttöfíur á árinu. A4Jk4A4Jk4Jk4Jk4Jk4 ALPYÐOHUSIÐ SKIPAGÖTU 14 Óstum öllum félatjsmönnum okkar og öðrum JíorSknáiiyum gleMegm jóla oijfarsááar á komanái ári Þöfáum samstarfið og viðsíaptin á árinu sem er að líða Verkalýðsfélagið Eining Símar 21794 & 23503 Hagþjónustan hf. Sími26899 Lífeyrissjóðurinn Sameining Sími 21739 Sjómannafélag Eyjafjarðar Sími25088 Skipstjórafélag Norðlendinga ■J Sími 21870 iSfei W Félag málmiðnaðarmanna Sími 26800 Verkstjórafélag Akureyrar og nágrennis Sími 25446 Félag verslunar- og skrifstofufólks Sími21635 Félag byggingamanna Sími22890 Vélstjórafélag íslands Sími 21870 t *>*>*>*,*>*>*>*>*>*>*>*>*►*,»>

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.