Dagur - 17.12.1993, Blaðsíða 16
16 B - DAGUR - Föstudagur 17. desember 1993
Hún vatt sér inn um dyrnar á veitingahúsinu þar sem
við höfðum mælt okkur mót, lagði trefilinn á stólbak,
fékk sér sæti og spurði hvað klukkan væri. „Eg hef
ekki haft tíma til að borða í dag - ætli sé í lagi að ég fái
mér fisk þótt ekki sé um hefðbundinn matmálstíma að
ræða? Við látum reyna á það," segir leikstjórinn sem
hafði stund milli æfinga í leikhúsinu þar sem verið er
að æfa jólaverkefni Leikfélags Akureyrar - gamanleik-
rit eftir þrjá unga Þingeyinga. Leikstjórinn er Hlín Agn-
arsdóttir, sem vakið hefur athygli fyrir frumlega leik-
stjórn að undanförnu og leikstýrir nú í annað sinn á
Akureyri. „Já - og ég á ættir að rekja hingað. Móðir mín
var alin upp á Akureyri og mér verður oft hugsað til
þess þegar ég geng upp og niður Grófargilið að ég eigi
rætur í þessu bæjarfélagi."
lín hugöist
snemma halda á
vit leikhússins,
ckki endilega til
u
aö gcrast leikari,
lcikstjórnin
H höfóaói fremur
Jk hhiíI hennar. „Ég
hafói rnikinn áhuga á uppeldis-
málum og mér fannst leikhúsið og
uppeldishlutverkið standa talsvert
nálægt hvort öðru,“ sagði Hlín er
hún ritjaöi upp tildrög þess að hún
hélt utan, til Svíþjóóar að nema
leikhúsfræði. Hún lagði stund á
leiklistarnám í Uppsölum og síðar
Stokkhólmi auk þess sem hún hef-
ur stundaó nám í leikstjórn í Bret-
landi.
„Vió fórum út til Svíþjóóar
haustið 1976; ég og æskuvinkona
mín Þórdís Richardsdóttir en hún
hafói þá gefið út Ijóóabók hér
heima. Við unnum mikiö saman
þarna úti; skrifuðum meðal annars
leikrit og settum upp götuleikhús í
Uppsala og víöar. Þetta var mjög
skemmtilegur tími og ég tel mikils
virði fyrir mig að hafa átt þess
kost að byrja að skrifa leikrit í svo
náinni samvinnu viö aðra mann-
eskju."
Fimm góð ár - en þá var
tími til að breyta til
Hlín kvað aldrei hafa hvarflað aó
sér aó setjast að í Svíþjóð - verða
„sænsk" eins og urðu örlög sumra
Islendinga sem leituöu sér þekk-
ingar og framandi andrúmslofts í
Svíaríki. „Nei, ég gæti ekki hugs-
aó mér að búa í Svíþjóð. Ég bjó
þar í fimm ár - fimm góð ár en þá
var líka kominn tími til að breyta
til. Heimkoman varð einnig lær-
dómsrík. A þessum tíma fannst
mér ég hafa fjarlægst Island og ís-
lcnskan menningarheim. Ég óttað-
ist að ég ætti erfitt með að aðlag-
ast hinum séríslenska hugsunar-
hætti aó nýju. Þótt fimm ár séu
ekki langur tími þá slitnar maður
úr ákveðnum tcngslum við heima-
landió vió það citt að hætta að
fylgjast mcð daglegri untræðu:
hætta að lesa blöóin, fylgjast með
fréttunum. Ég var meira aó segja
hrædd um að einhver teldi sig
heyra sænskan hreim í málfari
mínu. Ég hafði þó ekkert að óttast,
hafði umgcngist marga Islendinga
allan tímann. En svona tilfinning-
ar geta gert vart við sig - ótti við
ákveóið menningaráfall.“
Lýsistrata og hin íslenska
nútímakona
„I dag cr Grikkland mitt uppá-
haldsland. Ég starfaói þar sem far-
arstjóri á vegum íslenskrar ferða-
skrifstofu í tvö ár og heillaóist á
niargan hátt af landinu og þjóð-
inni. Ég hcld að hið suðræna and-
rúmsloft og yfirbragó eigi bctur
við mig en hið norræna. Svo eru
tcngslin viö lciklistina mjög sterk.
Vagga leikhússins stcndur í grísku
samfélagi. Við ræddum um leik-
húsverk Forngrikkja og stað-
næmdumst fljótt við eitt af þeim
þekktari; Lýsiströtu, sem Hlín
Agnarsdóttir hcl'ur leikstýrt hér
heima á Islandi, og ég spurði hana
hvort nútímakonan íslenska ætti
eitthvað sameiginlegt með kvcn-
hetju Aristófanesar.
„Lýsistrata er kona á stríðs-
tíma, sem berst l'yrir því að karl-
mennirnir hætti aó berjast og beit-
ir þeirri aðferð aó skipa konunum
aó hætta að sofa hjá mönnum sín-
um. Hún er því sprottin úr öðru
samfélagi en hún á það hinsvegar
sameiginlegt meó nútímakonum
vesturlanda aó vilja hafa áhuga á
því sem karlar stjórna og hafa
áhrif á þá atburðarás. Fyrst við er-
um farin að tala um Lýsiströtu þá
má til gamans gcta þess að í Góð-
verkin kalla - átakasaga er ein
kvenpersóna sem minnir mig á
hana - citt augnblik þegar hún
reynir að sætta tvo deilandi karla."
En á Hlín sér sjálf ákveónar
kvenfyrirmyndir? „Nei - ég á mér
engar sérstakar kvenfyrirmyndir -
Hlín Agnursdóttir, leikstjóri.
Mynd: Púll A. Pálsson.
Leikstj órinn
verður að haf a
kjark til að
fara eigin leiðir
klcfanum meðan hann stcndur á
sviðinu. Hann ljær höfundi vcrks-
ins líkama sinn til þcss aö koma
ákveðnu hugvcrki á framfæri,
túlka hugsanir annars aðila á lcik-
sviðinu. Stundum ciga leikarar
erfitt mcö að hverfa úr tiltcknu
hlutverki í lcikhúsinu cf verkiö
hcfur náð ákveðnum tökum á
þcim; þcir hafit gcfið mikið al' sér
við að skapa viðkomandi persónu.
Stundum tengja áhorfendur cinnig
tiltekna leikara við pcrsónur scm
þcir hafa túlkað á sviði. Ég minn-
ist þcss að þegar Jóhann Siguröar-
son lék föður Isbjargar í leikgerö
sögu Vigdísar Grímsdóttur, Ég
hciti Isbjörg - ég cr ljón. Faðirinn
var hrottafenginn ruddi í háttum
og framkomu og þótt þcssi pcr-
sóna væri í alla staði mjög ólík
persónu Jóhanns þá varó hann fyr-
ir ónotum í daglcgu líll. Fólk
veittist til dæmis aö honum á sam-
komustöóum sem föður Isbjargar
þótt hann væri alls ckki í því hlut-
vcrki - hcldur aðcins Jóhann Sig-
urðarson sjálfur."
Höfundar eftirláta leikstjóra
misjafnlega mikið
En hver cr þáttur lcikstjórans í
leiksýningu? Er hann hinn ósýni-
lcgi aöili að hvcrju lcikhúsverki?
„Já - hann kemur ekki l'ram á sýn-
ingum og lcikhúsgestir þurfa í
sjáll'u sér ckki aö vita hvcr hann er
cða hvcrnig hann lítur út. Eðlilega
gcra vcrk mismunandi kröfur til
leikstjóra. Höfundar vinna handrit
- segir Hlín
Agnarsdóttir,
leikstjóri, sem
er að leggja síð-
ustu hönd á
uppfærslu jóla-
leikrits Leikfé-
lags Akureyrar
hvorki í daglcga líl'inu né í lcik-
húsinu. Ég hugsa um að vcra
þægilega klædd - í hverju mér gcti
liðiö vel í vinnunni cn sú hugsun
nær tæpast lengra. Ég get sagt þér
aó ég fór í fyrsta skipti í lagningu
urn daginn frá því ég var fcrmd.
Mér ílnnst oft svo mikið prjál í
kringum konur þótt ég viðurkenni
að oft geii vcrió erfiitt að flnna
millivcg þess aö líta vcl út og þcss
scm viö gctum kallað prjál.
Leikarinn verður að byrja
í algjörri nekt
Við ræddum um lcikhúsið og
hvort fcrli lcikara í hlutvcrki mcgi
ef til vill líkja viö þroskaferil
manncskjunnar. Viö upphaf hvcrr-
ar túlkunar lcikarans, hvcrrar pcr-
sónusköpunar, vcröur hann að af-
klæðast pcrsónu sinni í orösins
fyllstu mcrkingu og byrja l'rá
grunni. „Já - það cr rétt. Lcikarinn
vcróur aö byrja í algjörri nekt,
skilja pcrsónu sína cftir í búnings-
A (íóðyerkin kulla - átakasaga.
Leikarar á leflngu. Mynd: Hohyn.