Dagur - 17.12.1993, Blaðsíða 22
22 B - DAGUR - Föstudagur 17. desember 1993
4
*
4
A
4
4
4
4
*
<!ÍMcðílcg íól!
Þö/íííinn vicfsfíiptin á árinu.
ffll
Olíuverslun Islands hf.
Sími 23636
*
4
4
4
44*4*4*4*4*4*4*
44*4*4*4*4*4*4*
4
4
4
*
4
4
ÓsHum viðskipta-
vinum okkar
Olcðílcflrn jóln
og farsœidar á (iomandi ári.
Þóáfunn vidsfiptin.
STRAUMRÁS s.f
Sími11422
4
*
4
*
4
44*4*4*4*4*4*4*
44*4*4*4*4*4*4*
4 , 4
Oskum vioskifítai’inum okf.nr .
*
4
4
4
4
c/p
gícðíícflcn
íofo
olj farsœldar á Homandi ári.
David Pitt&Co. Hf.
UMBODS-OG HEILDt/ERSLUN
Klapparstígi6, Pósthólf 1297
121 Revkjavil<, Sími 91-13333
4
*
4
*
4
4
44*4*4*4*4*4*4*
*4*4*4A4*4* 4.* 4 *
4 jj* Jb* 4
* Viðsendutn okkai bestu *
* fóín= ofl mjnroUocðíur *
^ til vicísfiptavina okkar og landsnianna. ^
4 Þökkum vidskiptin á árinu. *
* /X *
i ^□T€PPf1H05ID,r i
& + &
* *
* Óskum viðskiptavinum okkar og staifsfólki 4
4
4
*
4
4
4
44*4*4*4*4*4*4*
fllcðílcflrn íóln
og jarsœldar á komandi ári.
sjallÍnn
Er að þessu fyrst
og fremst
fyrir sjálfan mig
Jón Gíslason, húsasmíðameistari á Akureyri, hefur
dundað sér við útskurð úr íslensku birki nú í
seinni tíð. Jón, sem er 78 ára gamall, skar reyndar
út sitt fyrsta verk fyrir um 50 árum síðán en eftir að
hann hætti á vinnumarkaðnum, hefur hann skorið
út fjölmargar stórglæsilegar styttur. Þeir sem hafa
séð verk eftir Jón, vita að hér er um hrein listaverk
að ræða.
- segir Jón Gíslason,
húsasmíðameistari á
Akureyri, sem sker
út hreint stórkost-
legar styttur úr ís-
lensku birki
Fyrsta vcrkið sem Jón Gíslason skar út úr íslcnsku birki, var þcssi bikar
sem hann hcldur hér um.
Jón sagói í samtali vió
Dag, aó hann væri aó
þessu fyrst og fremst
fyrir sjálfan sig en
ekki til að græöa á því,
enda heföi hann ekki
hugmynd um hvaó
væri hægt að
veróleggja verkin á. Hins vegar
hefðu margir sett sig í samband við
hann og viljaó kaupa styttur og eitt-
hvað hefur hann látið frá sér.
„Eg byrjaði nú á því að móta í
leir og teikna myndir hér á árum áö-
ur en hef aftur snúið mér frekar að
birkinu nú í seinni tíð.“ Margar af
styttum Jóns eru af hljóðfæraieikur-
um og segir hann að ástæðan fyrir
því sé helst sú að hann hafi í eina tíð
gert vió hljóðfæri fyrir Tónlistar-
skólann og sennilega orðið fyrir
áhrifum þá.
„Eg gerði aðallega við bassa og
selló fyrir skólann og einnig með-
höndlaði ég fiðlu. Eg hef því getað
áttað mig betur á þcirn við útskurð-
inn, t.d. varðandi stærðarh!utföllin.“
Það liggur mikill tínii og mikil
vinna að baki hverri styttu en Jón
sagðist aldrci hafa tekið tímann á
því hvaó hann væri lengi meó hverja
þeirra, enda væri það misjafnt.
„Eg fæ birkið frá bænurn Ysta-
felli í Kinn en þar er efnið þurrkað
og það tekur ein 3- 4 ár að þurrka
efnið áður en hægt er að skera í það.
Þaó er misjafnlega erfitt að vinna úr
efninu en það er mjög skemmtilegt
að vinna úr góðu efni og ég gleymi
mér oft við þá iðju.“
Jón hefur lengi hai't áhuga á list-
sköpun og áður en hann fór t nám í
húsasmíði, átti hann þess kost að
komast í læri hjá Asmundi Sveins-
syni, myndhöggvara í Reykjavík.
„Eg vann með Hailsteini, bróður As-
mundar, eitt sumar og í gegnum
hann átti ég þess kost að komast í
læri hjá Asmundi. Eg hafói rnikinn
áhuga en af ýmsum ástæðum varð
ekkert af því. - Og ég veró aó viður-
kenna að ég sé stundum eftir þeirri
ákvörðun. Hins vegar er alls óvíst
hvað hefói komið út úr því,“ sagði
Jón. KK
Jón hcfur skorið út uni 40 verk úr íslensku birki og þau stærstu eru um 50
cm á hæð.
Mörg verka Jóns eru af hijóðfæraicikurum og segist Jón líkicga hafa orðið fyrir áhrifum þegar hann gcrði við hljóð-
færi fyrir Tónlistarskólann. Myndir: kk