Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 7

Dagur - 10.02.1994, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. febrúar 1994 - DAGUR - 7 Margfeldisáhrif Ekki er alltaf auðvelt aó sjá fyrir áhrif og afleiðingar ákvarðana okkar og gerða. Að fá okkur til þess að gangast við þeim eftir að þær koma í ljós er ekki heldur auóvelt og oft útilokaó. Atvinnuleysisvofan, sem ógnar okkur öllum, var vakin upp af okkur sjálfum, hvort sem við vilj- urn gangast við því eður ei. Ferlið hófst meó inngöngu í EFTA áriö 1970 en hún átti að vera mikil bú- bót fyrir atvinnulífið. Aðlögun var töfraorðið Fyrir efasemdarmennina fundu forgöngumenn inngöngunnar nýtt töfraorð sem var aðlögun. Sú merkilega aðlögun kom í ljós hægt og bítandi. Fyrst hrundi húsgagnaiðnaður- inn, næst fór sælgætisiðnaðurinn inn í aólögunina, svo fór innrétt- ingaiðnaðurinn sömu leið að hluta til. Kexframleiósla var töluveró en hefur minnkað við þessa ágætu aðlögun. Þessar greinar skópu störf fyrir mikinn tjölda fólks en nú cru þau störf horfin. Ymis atvik og ákvarðanir grófu um sig í atvinnulífinu án þess að tekið væri eftir því vegna mikillar spcnnu á vinnumarkaðinum. Mcnn l'óru að flytja ýmis verk- cl'ni úr landi, hver fyrir sig, án þess að hugsa út í neitt nema stundarhagnaó. Þar má nefna fata- iðnað, prentiónaó og skipasmíðar ýmiss konar. Fleiri þurftu að græða meira Með tilkomu gámafiutningakerfis- ins opnuðust ný' tækifæri til út- flutnings á ferskum fiski og voru þau hiklaust notuð. Frystitogara- bylgjan brast á með látum og stendur enn. Enginn getur rekið skip nema það sé frystitogari. Alltaf var þó jafn gaman á Al- þingi Islcndinga. Þar kváöust menn á eða skömmuðu hver ann- an til að auka trúverðugleika sinn. Þetta lið varðmanna, sem þjóöin heldur þarna með ærnum kostn- aði, uggði ekki að sér frekar en fyrri daginn. Allt sem þaðan kem- ur, kemur of seint eóa er of lítið, eða bara gallaó svo það nær ekki tilgangi sínum. Orlæti þessara manna á yfirlýs- ingar sker mann inn að hjartarót- um en eru léttar í maga og vega lítið í fjármagnsþrengingum. Hringvegur atvika Atvinnuleysið, sem nú geisar, er uppbyggt á löngum tíma og stend- ur því traustum fótum í Iandinu. Þær breytingar, sem þörf er á til þess að minnka atvinnuleysið, eru ekki auðveldar í framkvæmd. Ráðast þyrfti gegn miklum hags- munum sem byggst hafa upp í landinu vegna afskiptaleysis stjórnvalda; hagsmunum sem misskildir voru sem athafnafrelsi. Margir athafnamenn hafa litið á ýmislegt í starfsemi sinni sern sína cign, þar með talin atvinnu- tækifærin í landinu. Með þau hafa þeir farió aö vild án afskipta stjórnvalda og úthlutaó þeim vítt og breitt um heim með tilliti til eigin hagsmuna. Ekki verður hjá því komist að hefta þessa lausagöngu athafnamanna með til- liti til hagsmuna fjöldans og út- hluta verður atvinnutækifærum aftur til þjóðarinnar með stjórn- valdsaðgeróum. Hrikta mun í einhverjum stoð- um áður en það gengur í gegn en við því er ekkert að gera. Um er að ræða neyðarrétt fjöldans. Nú er komið að því að atvikin snúi á upphafspunkt samkvæmt lögmál- inu um að allt fari í hring. Margfcldisáhrifin af þessum gjöröum okkar hafa leynt á sér cn koma nú fram af fullurn þunga í þjóðfélaginu. Þau vaxa neikvætt með miklum hraða, við hvcrn ein- stakling sem missir vinnuna, alveg eins og þau vaxa jákvætt með hverjum einstaklingi sem fær vinnu. Breytt hugarfar Atvinna er næg í landinu cf vió hugsum öðruvísi en við höl'um gjört hingað til. Banna þarf út- fiutning á atvinnutækifærum og huga að því sem er að gerast í af- komu fjöldans í landinu. Fiskveiðihættir okkar cru al'ar hættulegir með tilliti til ástands fiskstofnsins. Leggja þarl' niður nctaveiði og dragnótavciöi og Brynjólfur Brynjólfsson. frióa hrygningargöngurnar á þeim tíma sem þarf til aó fiskurinn nái að hrygna. Hiklaust ætti aö skil- yrða úthlutun fiskveiðiheimilda því að öllum alla sé landað á ís- landi og hann unninn þar en ekki úti á sjó. Utgerð frystitogara er hugsanlega hagkvæm í bókhaldi viðkomandi útgerða cn hún er það ekki í atvinnubókhaldi þjóófélags- ins. Eg á von á aó cinhver æpi: „Miðstýring!“ en það er miðstýrt atvinnuleysi í dag og ekki verður við það unað til frambúðar. Skilgreind framleiðsla Að vcrkalýðshreyfingin skuli geta gcrt grein fyrir hversu ntargir bón- bjargarmcnn eru framleiddir á klukkustund er mjög alvarlegt mál. Ekki er við því að búast að við það vcrði unað og þurfa þeir sem eru í stjómmálum í dag aó átta sig á því. Mikið pólitískt afl hleðst upp í þessum stóra hópi og þegar sú stífla brestur veröur fátt sem stendur fyrir henni. Hætt er viö að öfgastefnur geti náð hugum þess fólks, sem þannig er sett hjá í þjóðfélaginu, því erfitt er að búa við slíka höfnun. Bylting Sagan sýnir að þar sem farið hefur verið illa meó fólk á einhvern hátt hefur þjóðfélagsskipuninni verið bylt og atvinnuháttum líka. Flokka verður atvinnuleysi, í þeirri mynd sem hér er, undir illa meðferð á fólki og því má búast við hörðum viðbrögðum frá þessu fólki í framtíðinni. Gjaldtaka af veiðiheimildum er ekki ráðstöfun sem líkleg er til ár- angurs í atvinnuleysinu og ættu þeir sem nú ráða að huga að öðr- um ráðum til úrlausnar. Endurnýtt slagorð Slagorðið gamla hefur nú verið tekið til endurnotkunar við inngönguna í EES. Ollu á að vera óhætt vegna aðlögunar sem fyrr og virðast margir taka það gott og gilt. Gleymni er mjög heppileg fyrir stjórnmálamenn en ekki er hún eins heppileg fyrir almenning þeg- ar mikið liggur við aó muna geröir stjórnmálamanna. I trausti gleymni hafa stjórmálamenn nú selt sjálfstæði þjóðarinnar fyrir tollpening og voru kjósendur ekki einu sinni virtir viðlits. Reikna má meó að það verói glcymt í næstu kosningum. Brynjólfur Brynjólfsson. Höfundur er matreiðslumcistari á Akureyri. Fréttapístíll frá Félagi aldraðra á Dalvík og nágrenni Starfsárið 1993-94 hófst með fundi 24.10. ’93 í Hlein, nýju húsi, byggðu af sveitarstjórn Hríseyjar. Þar eru auk 5 íbúða, sem ætlaðar eru öldruðum, sameiginleg aðstaða fyrir íbúa hússins, stór setustofa, eldhús, snyrtingar og annað tilheyrandi. Þetta rými hafa aldraðir í Hrís- ey nú fcngið til umráða og veittu okkur af „fastalandinu“ þar af rausn, auk þess að sýna okkur íbúðirnar. Starfsemi félags okkar hcfur vcrið mcó líku sniói og undanfarin ár. Alla laugardaga er citthvað um aó vera á vegum félagsins ef veð- ur eða l'ærð hamla ekki. Annan hvcrn laugardag er komið saman í gamla barnaskólanum á Dalvík kl. 14.00 og sungiö undir stjórn og tilsögn Maríu Gunnarsdóttur, söngkennara. Söngurinn nýtur sí- vaxandi vinsælda og margir vildu gjarnan koma oftar saman til songæfinga. Sömu daga kl. 15.30 hefst síó- an danskennsla á sama staö. Kennarar eru eins og áður Margrét Brynjólfsdóttir og Gunnar Smári Björgvinsson. Leiðbeina þau sí- stækkandi hópi í margs konar dansi og harmónikuspilarar stað- arins aðstoða eftir þörfum. Allt þctta fólk hefur verið fé- laginu afar vinsamlcgt frá upphafi. Verið sannir „haukar í horni". Hina tvo laugardaga mánaðar- ins er komið saman í nýja barna- skólanum á Dalvík kl. 14.00. Þá eru félagsfundir, spilað á spil cða bingó, lesið upp og lleira gert sér til skemmtunar. Nú á lclagið gott talkcrll scm sér um að koma því vel til skila scm í það cr sagt. Litlu jólin voru haldin í Víkur- röst 11. descmber. Þrátt fyrir slæmt veóur komu áttatíu gestir, þar af um 20 frá Ólafsfirði. Séra Svavar Jónsson llutti hugvekju, Jón Þorstcinsson söng við undir- leik Gerrit Schuil, tvær ungar stúlkur frá Dalvík léku á fiautur og Björn Björnsson og fleiri sýndu látbragðsleik. Var þetta hin besta skemmtun. Það óvæntasta var þó að í upphafi samkomunnar var tilkynnt að Rauðakrossdeild Dalvíkurlæknishéraðs ætlaói að standa straum af öllum kostnaði af þessum litlu jólum, í tilcfni þess að nú væri ár aldraðra. I sumar var farin dagsferó í samvinnu við Dalbæ. Komið var við í Laufási, síðan haldið til JJúsavíkur og Mývatnssveitar. Agæt ferð sem tókst vel. í ágústmánuói stóó félagið fyrir annarri ferð, nú fyrir félagsmenn eingöngu. Haldið var vcstur í Vatnsdal og hann skoóaður og notið ágætrar leiðsagnar Gríms Gíslasonar, fréttaritara á Blöndu- ósi. Borðað var á Húnavöllum, komió við á Þingeyrum og kirkjan og ficira á staðnum skoóað. A Blönduósi var komið í Tó- vinnustofu Halldóru Bjarnadóttur, kirkjan skoðuð og litast um. Kal'fi var drukkiö á heimleið í Varma- hlíð. Þcssi fcró þótti takast mjög vcl, margt skoðaó og mikið sung- ið. Formaóur fcrðanefndar var Birna Jóhannsdóttir. Aðallundur félagsins var hald- inn 15. janúar. Aðalstjórn er óbrcytt og Friðgcir Jóhannsson formaöur sem fyrr. Þann 22. janúar fóru 34 félags- rncnn á þorrablót til Félags aldr- aóra á Akureyri og skcmmtu sér vel. Næstkomandi laugardag, 12. febrúar, mun Guðmundur Jóns- son, sjúkraþjálfari, koma á fund til okkar í nýja barnaskólanum og ræða um áhrif þjálfunar á aldraöa. Síðan er árshátíð félagsins ráð- gerð 12. mars ef veðurguðir verða okkur innan handar. Með félagskveðju, Edda Jensen „blaðafulltrúi". Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Stotnið 5 nóv 1928 POBo«348 • 602 Akutvyri Almennir stjórnmálafundir Alþingismennirnir Hjörleifur Guttormsson og Steingrím- ur J. Sigfússon verða á almennum stjórnmálafundum: Akureyri, fimmtudaginn 10. febrú- ar kl. 20.30 í Alþýðuhús- inu, Skipagötu 14. * Dalvík, föstudaginn 11. febrúar kl. 20.30 í Bergþórshvoli. Sérstaklega verður rætt um efna- hags- og atvinnumál og tillögur Al- þýðubandalagsins í þeim efnum. Einnig verður tillaga um Norðurstofn- un á Akureyri kynnt. Allir velkomnir! ALÞÝÐUBANDALAGIÐ MIÐAVLRÐ 3.900,- SÉRTILBQO í H SÝN f Á S.AIJCARDAGSKVÖS,DUA\ f VI KQI SVEI MIÐA- OG BORÐA- PANTANIR í SÍMA 96-22770 OG 96-22970 m FRUMSÝNING 12. FEBRÚAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.