Dagur - 25.05.1994, Síða 11

Dagur - 25.05.1994, Síða 11
MANNLiF Miðvikudagur 25. maí 1994 - DAGUR - 11 Starfsfólk á Hlíðabóli samankomið í sólinni. Kkki sakaði að sólin Ict sjá sig svo um munaði. Ráðhústorgi 5, 2. hæð Gengiö inn frá Skipagötu Sími 11500 Á söluskrá Heiðarlundur: 4ra herb. raðhús á tveimur hæðum um 140 fm. I ágætu lagi. Laust fljótlega. ureyri gerðu sér glaóan dag á dögunum. Foreldrum gafst kostur á að sjá vinnu barnanna í vetur og boróin svignuóu undan dýrindis krásum. Robyn, ljósmyndari Dags, leit vió og tók nokkrar meðfylgjandi myndir. „Súkkulaðikaka cr ciginlcga það bcsta scm cg fæ.. Hlaðið borðið af dýrindis tertum. Samveru stund á Hlíðabóli Börn, foreldrar og starfsfólk á leikskólanum Hlíóabóli á Ak- Byggðavegur: Einbýlishús á einni og hálfri hæð ásamt bíl- skúr samtals um 222 fm. Litil íbúð á jarð- hæð. Laust eftir samkomulagi. Áshlíð: 4ra herb. neðri hæð ásamt góðum bilskúr og 3ja herb. íbúð í kjallara. Eignin er i mjög góðu standi. Skipti á minni eign hugsanleg. Byggðavegur: 5 herb. ibúð á jarðhæð I þríbýli um 124 fm. Allt sér. i góðu lagi. Kjalarsíða: 3ja herb. íbúð á t. hæð i svalablokk um 77 fm. Laus fljótlega. Hrísalundur: 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð um 76 fm. Hagstætt verð. Skólastígur: 4ra-5 herb neðri hæð i þribýli um 130 fm. Laus fljótlega. FASTEIGNA & fj skipasalaZSSZ NORÐURLANDS íi Ráðhústorgi 5, 2. hæð gengið inn frá Skipagötu Opiö v'irka daga frá kl. 9 30-11.30 og 13.15-17. Sölustj'irí: Pétur Jc refsson Lögmaöur: BenediKt Ólafsson hdl. fl" Vclt vöngum yfir ljósmynd. Greifamir grilluðu Á dögunum gerðu starfsmenn Dagsprents hf. sér glaðan dag og fengu til liðs við sig glaðbeitta kokka af veitingastaðnum Greifanum á Akureyri sem mættu á staðinn vopnaðir fullkomnum grillútbúnaði og sáu starfsmönnum fyrir dýrindis grillmat. Aðspurðir sögðust kokkarnir þessa þjónustu Greifans njóta æ vaxandi vinsælda. Svo mikið er víst að maturinn bragðaðist afar vel. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.