Dagur - 13.08.1994, Síða 8

Dagur - 13.08.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 13. ágúst 1994 EFST í H UCA KRISTÍN LINDAJÓNSDÓTTIR KROSSOATA Allt fyrir heimilið Það er gjörsamlega ótrúlegt hvað hagsýnar húsmæður eru tilbúnar til að leggja á sig fyrir heimili sín. Þær berjast með kjafti og kióm eins og sannar víkingakonur til þess að karl- inn, krakkarnir, stofan, garðurinn og ruslaskápurinn líti sem allra best út. Svo slá þær í gegn með spennandi veitingum í saumaklúbbum, heimahúsakynningum og grillveislum og bjóða heimilisfólkinu upp á tískulega, holla og sæluvekjandi rétti sem samt eru bókstaflega megrandi. Flestar hafa þessar galdrakellingar ekkert úr fieiri krón- um að spila en ég og þú en samt tekst þeim þetta ailt sam- an. Sumar eru slíkar kraftaverkakonur að þær vinna auk þess á minnst tveimur vinnustöóum og líta sjálfar út, frá efsta hárlokk niður á glæsilegan skóhælinn, eins og lífstíð- ar tískusýningardömur. Þær stunda líkamsrækt í glansandi bleikum göllum oft í viku, nema þær alfullkomnustu sem þurfa ekki á spriklinu að halda. Þær eru einfaldlega skap- aðar grannar og spengilegar, vakna snyrtar, varalitaðar og blásnar með glampa í augum og heillandi bros alla morgna jafnvel þó yngsti grislingurinn hafi grenjað alla nóttina. Hvert skyldi lykilorðið vera? Hverníg tekst þeim að marg- falda það sem okkur öll skortir tíma og peninga? Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir er uppskriftin ekki föl heldur rækilega fal- in ( eidhússkápnum með bökunarsúkkulaðinu. En eitt orð hefur borið oftar en önnur fyrir augu okkar síðustu vikur, oróið útsala, er það ef til vill eitt hráefnanna í leyniuppskriftinni? Þar grafa ofurkonur eftir fjársjóði í yfir- fullum hillunum, sussa á börnin sem svitna í hitanum, brosa til stallsystra sem þær rekast á og halda áfram að leita að réttu stærðinni í buxnastaflanum. Þær græða ekki á útsölum því meira að segja þar þarf að borga fyrir hvern einasta smáhlut en mestu hetjunum tekst aó kaupa buxur á börnin þrjú og brókarræfil á karlinn fyrir andvirði eins peysugopa á hámarksverði. Þrátt fyrir hita, svita, brostió þrek og biðraðir halda þær yfirvegaðar á næstu útsölu - allt fyrir sig og sína. Svo versla þær í matinn, halda heim og skella sér [ að skúra eldhúsgól.fið um leið og þær hræra galdraseyði í potti sem á andartaki breytist í lystugan kvöldverð. Þær eru skörungar samttmans, skyldi einhver hafa fengið fálkaorðuna fyrir rekstur heimilis? Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir helgina (Vatnsberi A VÆl/R C20- Jan-48. feb.) J Óróleika hefur gætt í ástarlífinu upp á síbkastib en hugmynd sem þú færb mun róa ástandib. Farbu út ab skemmta þér en gerbu þab meb nýju móti. (Tjón ( (23. júlí-22. ágúst) J Reyndu ab þóknast öbrum og glebja vini þína um helgina. Þegar til lengri tíma lítur mun þab borga sig. Skemmt- analífib verbur líflegt um helgina. (ÖT Fiskar 'N 'Q H (ig feb.-20. mars) J Framundan eru breytingar sem tengjast þjálfun eba menntun og beinast ab einhverjum nákomnum þér. Þetta verb- ur í heild frekar þreytandi helgi. (Meyja 'N V (23. ágúst-22. sept.) J Fortib mætir nútíb um helgina; þú hittir kannski gamlan vin eba finnur hluti sem þú taldir glataba. Happatölur: 5,14, 25. (Hrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Nú er tækifærib til ab þroska sköpunar- hæfileika þína. Hlutirnir gerast hratt um helgina og þú færb lítinn tíma til ab taka mikilvæga ákvörbun. -Ur (23. sept.-22. okt.) J Hlutirnir mættu ab þínu mati gerast hrabar. Þú ert óþolinmóbur meb ein- dæmum þessa dagana og setur þab svip sinn á þessa þreytandi helgi. (GzmV Naut ± \<r T (20. apríl-20. maí) J Þú munt þiggja abstob meb þökkum um helgina því þú ert undir miklu álagi þessa dagana. Þab hjálpar ekki ab láta draga sig inn í vandamál annarra. {XÆC. Sporðdreki^j (23. okt.-21. nóv.) J Ekki fer allt eins og þá á ab gera ab þínu mati. Ef þú ætlar í ferbalag verbur þú fyrir töfum svo gerbu ráb fyrir þeim. Eitthvab kemur þér á óvart. (Tvíburar 'N (21. maí-20. jum) J Þú nærb ekki miklum árangri þegar metnabarfullar hugmyndir eru annars vegar enda er hugur þinn reikandi og þú kýst frekar ab skemmta þér duglega. Ct Utr Krabbi V VNvc (21. júní-22. júli) J Þú hefur áhyggjur af vibbrögbum fólks vib hugmyndum þínum og dregur þab úr kjarkinum. Mundu ab raunveruleika- skyn þitt brenglast vib þessar abstæbur. (Bogmaður ''N (22. nóv.-21. des.) J Þegar þú tímasetur hlutina um helgina skaltu gera ráb fyrir ab manneskja nokk- ur hafi ýkt nokkub af einskærri bjartsýni. Taktu þessu ekki illa. (Steingeit V^lTn (22. des-19.jan.) J Til ab fresta því ab taka ákvörbun í vissu máli ákvebur þú ab þræba mebalveg- inn. Hugsabu um hverju þú kannt ab vera ab fórna. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóóum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 345“. Ingimar Friðfinnsson, Vanabyggð 4c, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu 342. Lausnarorðið var Hjónasœng. Verðlaunin, skáldsagan „Veiðitími“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Islensk samtíð 1992“, eftirE. Marshall. Utgefandi er Vaka-Helgafell. □ Htbu, □ Ekfit Sól r,,i. a„9. M,. .... w«u- A F N A R 1 / .,M I»lm4 1. 0 N f\ Æ r fl R Ctw- N A G L a N A □ Omagi tlim.i i 'vtr A L N 1 R A n T.’m»- mil.A A L D A 5 K 1 L 1 N It.i. '.imrnl F 0 R N rittút JSÍÍH T 5 1 N N fl í*l- /r»'t Æ ‘s i N G N u M i. N A G *1V„ T A F ’a 'fí S N U M fífc W N iktl.m A 1 /» N ViJi: 1 w R n K s F U M [Yii fí T U 7C T 0 T Otku 7 ± A F L 1 llmf'tm U K A (*ik 0 Þ R 1 F E 1 Ð R 0 F l»k»> L 1 2 » N fí V E R rJ±L K A A ’g 1 N ’fl H V £ L 1 D Hjt N V 1 V ’Æ D ; Helgarkrossgáta nr. 345 Lausnaroróiö er ............................ Nafn........................................ Heimilisfang.:....,......................... Póstnúmer og staður......................... Afmælisbarn laugardagsins I ár mun einkalífiö og persónulegt sam- band veita þér meiri hamningju en undanfarin ár. Þetta á sérstaklega vib um fyrri hluta ársins þegar nýtt sam- band hefst meb mikilli rómantík. Síbari hluti ársins verbur vænlegri hvab fjár- málin snertir. Vertu ekki feiminn vib ab stunda hugar- leikfimi á næsta ári því þab mun geta meira af sér en þig grunar. Láttu ekki reyna um of á líkamlega hæfileika. Fyrri hluta ársins þarftu sennilega ab færa persónulega fórn. Afmælisbarn mánudagsins Ekki efast um eigib ágæti á komandi ári þótt árangurinn láti eitthvab á sér standa. Taktu þátt í félagslífinu af kappi og leitabu ef til vill á nýjar slóbir. I ár verbur djúpt á rómantíkina svo vertu ekki ab gera þér neinar vonir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.