Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. september 1994 - DAGUR - 5 FRETTIR Þessi myndarlcgu ungmenni cru á mcðal þeirra er skipa sýningarhópinn, sem stofnaður hefur verið á Akureyri. Mynd: GT Sýningarhópur stofnaður á Akureyri Nýlega var stofnaður sýning- arhópur á Akureyri og er markmið hans að sýna fatnað fyrir verslanir og aðra aðila í bænum. í upphafi voru 14 ungmenni í hópnum og hefur þeim farið Qölgandi. Að sögn Sigurbjargar Bergs- dóttur, sem er í forsvari fyrir hópinn, hafa allir þátttakendum- ir lært öll undirstöðuatriði varð- andi sýningar og eiga því áð vera vel í stakk búnir til þess aö takast á við þau verkefni sem bjóðast. Hún segir að allir þeir sem áhuga hafi á því að reyna fyrir sér í sýningarstörfum geti haft samband við sig í síma 25037 en helst vanti unga karlmenn og konur yfir þrítugt í hópinn. Hann er hins vegar að mestu skipaður fólki á aldrinum 15-25 ára. Sigurbjörg vonast til þess að þetta framtak falli í góðan jarð- veg hjá verslunareigendum og að þeir komi til með að nýta sér þá þjónustu sem boðið er upp á. KK Framkvæmdir við Hitaveitu Oxarfjarðar ganga vel: Allt að 1000 lítrar á mínútu af 98,3 stigu heitu vatni Hitaveituframkvæmdir á vegum Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs ganga samkvæmt áætlun, en í sumar hefur verið unnið við að gera við og virkja borholu á sandinum norðan við Ærlækjar- sel og leggja stofnlögn upp að fiskeldisfyrirtækinu Silfurstjörn- unni og fram í Núp. Þessir tveir aðilar verða svo tengdir fyrir veturinn og með því öðlast nokkur þckking og reynsla af notkun hitaveitunnar. Byggja þarf dæluhús niður á sandinum við borholuna og einnig er áætlaö að vinna frekar að dreifikerflnu og leggja heimtaugar aö nokkrum bæjum auk dreifikerf- is á Kópaskeri áþessu ári. Guðmundur Orn Benediktsson, hitavcitustjóri, scgir að ekkert bcndi til annars en allar fram- kvæmdaáætlanir nái fram að ganga en enginn aðkomandi verk- taki er á staðnum. Bændur tóku að sér lagnir á hcimtaugum hvcr til sín á kostnaðarverði, þ.e. þá þætti verksins sem þeir réðu við, en stærri liði, eins og t.d. suðu á rör- unum og fiutninga, er samið um á föstu veröi. Samið var um suðuna við Flúðaplast á Flúðum í Arnes- sýslu og er maður frá fyrirtækinu staddur nú fyrir austan við suðu- vinnu. I vor jókst hiti í borholunni og voru þá fengnir austur sérfræðing- ar frá Orkustofnun til að mæla hana og ganga frá fóðringum. Að undanfömu hafa runnió úr holunni 800 til 1000 lítrar á núnútu og hcfur hitinn veriö 98,3 gráður sem er ívið lægra hitastig en var þegar það var mcst í vor. Þctta hitastig er samt nokkuð mikið fyrir rörin sem notuð cru í lögnina frá hol- unni og er upphafskafli hitaveit- unnar því óeinangraður til þess að ná hitastiginu eilítið nióur. Hitaveitan hefur kcypt meira efni en til stendur að nota í sumar og er ástæðan sú að þannig fékkst það á hagkvæmari kjörum og einnig er þá hægt að stinga öllum grönnu einangrunarrörunum inn í sverari rörin. Heildarkostnaður við hitaveitu fyrir íbúa Öxarfjarðarhrepps cr áætlaður 62-63 milljónir króna og segir Guómundur Órn Bencdikts- son að ekkert bendi til annars en sú áætlun muni standast. I ár verð- ur unnið fyrir 40 til 45% af þcirri upphæð, eóa allt að 28 milijónir króna. GG Hrísey: Veisluhöld í tilefni 10 Kartöflubændur Margnota stór-sekkir, taka 50 kg af kartöflum. Einnig aðrar tegundir poka ó mjög góðu verSi. Pokager&in Baldur Stokkseyri, sími 98-31310. Sveitarstjórnarmenn, forsvarsmenn fyrirtækja, félaga og stofnana Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra verða til viðtals dagana 9.-13. sept. nk. sem hér segir: Raufarhöfn föstudaginn 9. sept. kl. 17.00 í Félagsheimilinu Hnitbjörgum. Húsavík mánudaginn 12. sept. kl. 14.00 á Hótel Húsavík. Akureyri þriðjudaginn 13. sept. kl. 9.00 á Hótel KEA. Þeir sem óska að nýta sér þetta hafi samband við skrifstofur Presthólahrepps, Húsavíkurbæjar eða Akureyrarbæjar eftir því sem við á og panti tíma eigi síðar en föstudaginn 9. sept. nk. Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra. [S Líkamsræktin Hamri Vetrardagskráin í pallaþreki og leikfimi hefst af full- um krafti 5. september. Vertu ekki of sein(n), hringdu strax og kynntu þér tímana. Lokaðir kvenna- og karlatímar. Kl. 11-12 12- 13 13- 14 Mán. Þriðj. Miðvd Fimmlud. Föslud. Laugard. barnae. karlap. frh. 2 18-19 byrj- 1 karlap. byrj. 1 karlap. byrj.1 19-20 byrj. 2 frh. 2 byrj. 2 frh. 2 byrj. 2 20-21 frh. 1 gönguh. frh. 1 gönguh. frh. 1 4 vikna 4.500,- námskeið 3x í viku kr. 3000 + 10 tíma Ijósakort kr, Vatnsgufubað, nuddpottur og frábærir Ijósabekkir. Kennarar: Harpa Örvarsdóltir og Elín Sigurðardóttir. Nýjungar! Nýjungar! Nýjungar! Barnaeróbikk fyrir börn á aldrinum 5-8 ára. Létt dansspor og leikir. Gönguhópur. Upplagt fyrir konur sem eru að byrja að hreyfa sig. Útiganga, leikfimi, áhersla á maga, rass og læri. Skráning og allar upplýsingar um tímana í Hamri, sími 12080. Ath! Mánaðarkort í tækjasalinn aðeins kr. 2.400, ótak- mörkuð mæting. Opið frá kl. 9-23 virka daga og til kl. 18 um helgar. ............ —-< ára afmælis Brekku í júní 1984 var opnað veitinga- hús í Hrísey og átti staðurinn því 10 ára afmæli fyrir um tveimur mánuðum síðan. Að sögn Smára Thorarensen, fram- kvæmdastjóra veitingastaðarins Brekku, vannst aldrei tími til að halda upp á afmælið fyrr í sum- ar en Brekkumenn hyggjast bæta úr því nú um helgina. Afmælió stendur yfir bæði laugardag og sunnudag. í kvöld kl. 7 hefst grillveisla fyrir framan túnið við Brekku og mun veislu- matur með öli standa fólki til boða fyrir aðeins 1.100 kr. Eyjólfur Kristjánsson mun jafnframt skemmta gestum fram á nótt, en gleðin mun flytjast inn í Brekku þegar líða tekur á kvöldið. Hepp- inn grillveislugcstur fær síðan far fyrir tvo til Reykjavíkur og mat á Argentínu stcikhúsi. A morgun, sunnudag, verður síðan boðið upp á kaffihlaðborð á gamla verðinu frá kl. 14-17 við undirleik harmonikuspilara. ÞÞ nrera kaupbeiðni Nafn: Kennit: Heimilisfang: Slmi: Q EuroQI Visa.nr: Gildistími: □ Póstkrafa: □ Stór-Reykjavlkursvæðið □ Akureyri □ 1 slembimiði D; 2 slembimiðar M fyllir út kaupbeióni/r og velur hvort þú viljir sjá leikina á Akureyri eða Stór-Reykjavlkursvæðinu. I slembimiðapottinum verða 5000 miúir og því tr ekki öruggt >0 jiú fáir miúi. Slembimiúinn gildir á eitt leikkvöld tem eru 2 eúa 3 leikir. í pottinum verúa 250 miúar á útsláttarkeppnina og eru þeir mun vtrðmeiri. Ef heppnin er meú þér getur jiú fengiú miúa á úrslitaleikinn fyrir aúeins 2500 kr.! Þtir aúilar sem vtrúa dregnir út fá skriflegt svar fyrir I oktúber og greiúa þeir 2500 kr. fyrir sltmbimiúann. RATVÍS _ lffS | Pósthólf 170,602 Akureyri. EiNKAsöiuADfu S: 96-12999, 96-12800, 91-641522

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.