Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 3. september 1994 Smáauglýsingar Húsnæði óskast 27 ára nema í H.A vantar 3-5 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 96-11960, (Kristján), Við leitum að góðri 3ja herb. íbúð fyrir starfsmann Foldu hf. Nánari upplýsingar gefur Baldvin í síma 21900 á skrifstofutíma og heimasíma 27344.________________ Aðstoðarlæknir við FSA óskar eftir rúmgóðri 3ja herb. íbúð, eða stærri, í rólegu umhverfi, helst ná- lægt FSA. Uppl. í síma 27527 eftir kl. 18 og um helgar.______________________ Húsnæðislaus hjúkrunarfræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri óskar eftir 2ja herbergja íbúö til leigu. Upplýsingar f síma 24534 eða 24016.__________________________ Ábyggiieg, reyklaus kona meö 9 ára dreng óskar eftir íbúö, helst 3ja herb. Skilvísar greiöslur eða einhverjar fyrirframgr. Uppl. í sfma 26867 eftir kl. 20. Húsnæði í boði Til leigu skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð í Miöbænum (Skipagötu 18). Stærð 80-110 fm. Uppl. f síma 27466, (Pétur). Meíndýraeyðlng Húsmunir Sala Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ■SST 96-24222 Innréttingar /ft /k a OIO Framleiöum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. y m Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Notað innbú Bændur - Sumarbústaöaeigendur. Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Við eigum góð en vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiöbeiningum. Einnig tökum við að okkur eyðingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aðra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnir sf. Brúnagerði 1, 640 Húsavík. Símar: 96-41804, fax 96-41801 og 985-34104. Dans Langar þig aö læra að dansa? Ég er 27 ára kona og óska eftir að kynnast manni til að fara með í dansskóla. Ef þú hefur áhuga þá sendu upplýs- ingar í pósthólf 17, 602 Akureyri, merktar „Dans.“ Atvínna í boði Fiskiðja Raufarhafnar h.f. auglýsir eftir starfsfólki í almenna fisk- vinnu. Aðstoðaö veröur viö útvegun hús- næöis. Uppl. veittar í síma 96-51200. Óskum eftir unglingum á kartöflu- vél og starfsmanni á kúabú. Uppl. f síma 24947 eftir kl. 20. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Orgel Til sölu Yamaha 2ja borða orgel. Verð kr. 40.000.- Uppl. í síma 41872 eftir kl. 18. Bíll og magnari Til sölu Mazda RX-7, árg. 82 sport- bfll, hálfuppgerður (uppt. vél). Selst fyrir lítið. Á sama stað þflmagnari, Kenwood 2x200 RMS vött. Uppl. í síma 25408 milli kl. 17 og 19. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgeröir í íbúöarhús, útihús og fjölmargt annaö. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Bifreiðar Mazda 626 árg. 81 og Buick Skyl- ark árg. 80 til sölu, báöir nýskoð- aðir 95. Uppl. f síma 96-23282.___________ Til sölu Skoda 130 árg. 88, rauður, ekinn 94 þús. Útlit og ástand í mjög góðu lagi. Verð: Samkomulag. Uppl. í síma 24475 eftir kl. 18. Til sölu Honda Civic GLi, árg. 90. Ekinn 66 þús. Sóllúga. Góð sumardekk. Skipti á ódýrari. Nánari uppl. f sfma 96-23788. Keramik Er byrjuð aftur með keramiknám- skeiðin. Mikið úrval af vörum. Kem í félög og heimahús. Tryggiö ykkur pláss strax. Uppl. í síma 96-24452, Guðbjörg, og 96-25477, Kristbjörg. Mikil eftirspurn eftir: Kæliskápum, frystiskápum og frystikistum af öll- um stærðum og geröum. Sófasett- um 1-2-3 og 3ja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáboröum, skápasamstæöum, skrifborðum, skrifborösstólum, eldhúsborð og stólar með baki, kommóðum, svefnsófum 1 og 2ja manna. Vídeó- um, vídeótökuvélum og sjónvörp- um, myndlyklum, örbylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Kæliskápur og frystiskápur sambyggöur, 80x170 á hæö, 70 cm djúpur, breidd á kæliskáp 50 cm en 30 cm á frystiskáp. Upp- þvottavélar (franska vinnukonan). Strauvél á fæti með 85 cm valsi, einnig á borði með 60 cm valsi, báðar fótstýröar. Eldavélar í úrvali. Þráðlausir símar sem draga jafn langt og venjulegir. Kæliskápar t.d. 85 cm á hæð. Kojur. Mjög snyrtileg- ur, tvíbreiöur svefnsófi meö stökum stól í stíl. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Símaborð með bólstruð- um stól. Róðrartæki (þrek), nýlegt. Saunaofn 7,5 kW. Hornborð 70x70. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Tölvu- borð. Hansaskápar og skrifborö og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu la, sími 23912, h. 21630. Opið virka daga kl. 10-18. Heilsuhorníð Nýtt! Hákarlakrem, gott á psoriasis og exem. Sólhattar og Propolis - til að losna við haustkvefið. Biloba og hvítlaukur meö cromium fyrir eldra fólkið. Ginseng - Royal jelly - Blómafrjókorn GPE og ýmislegt annaö fjörgandi. Crom til að minnka sykurþörfina. Nýtt! E-vitamínolía - augnvitamín - C- vitamínduft. Ný sending af matvöru fyrir helgina. í snyrtivörum: Brún án sólar. Úrvals handáburöur og hreinsimjólk fyrir feita, normal og þurra húð. Heilsuhornið, Skipagata 6, Akureyri, Sími 21889, sendum í póstkröfu. Takiö eftir Útsala - Utsala! Geisladiskar - Kassettur - Hljómplötur. Allir nýir geisladiskar með 15% af- slætti meðan útsalan stendur. 10% afsláttur af öllum Ijósum og lömp- um. Panasonic 28" sjónvarpstæki, Black Matrix myndlampi, Nicam Stereó textavarp, fjarstýring o.fl. Glæsilegt tæki nú á tilboðsveröi kr. 89.000 stgr. Tilboð á Panasonic ryksugum og Sony geislaspilurum. Visa og Euro raðgreiðslur. Radíóvinnustofan, Borgarljóskeðjan, Kaupangi, sími 22817. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Legsteinar Höfum umboð fyrir allar geröir leg- steina frá Álfasteini h.f. Verö og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104. Álfasteinn h.f. Barnagæsla Óskum eftir barnapíu, helst í Gler- árhverfi. Vinn vaktavinnu. Ekki yngri en 15 ára. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags, merkt: „Barnapössun." Til sölu trésmíöavél, Lartigiana, 35 sm m/sög og hulsubor. Rafsuöutrans, 225 amp., 3 fasa. Vélsög, Elektra Bekum, KGT 500 (veltisög). Kerra, 195x105 m/ljósabúnaði. Uppl. í síma 21892 eftir kl. 19. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, simi 25055.__________________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara.________________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Okkur vantar ýmislegt fyrir skólafólk nú þegar. Skrifborð, skrifborðsstóla, tölvu- borð, rúm 90 cm og 120 cm., sófa- sett, svefnsófa, ísskápa, eldavélar, þvottavélar, ritvélar, sjónvörp, vid- eo, afruglara, eldhúsþorð, eldhús- stóla og margt, margt fleira. Barnavörur: Erum með mikið magn af góöum barnavörum. Barnavagnar, kerruvagnar, kerrur, svalavagnar, bílstólar, stólar á hjól, rimlarúm, baöborö og margt fleira. Notað innbú, Hólabraut 11, Sími 23250. Hestar Til sölu mjög skemmtileg, rauð, 8 vetra klárgeng hryssa. Athuga skipti á vélsleða. Uppl. í síma 63138 eftir kl. 20. ♦ ♦ OkukennsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgeröi 1 I b, Akureyri Sími 25692, farsími 985-50599. EcreArbic Sunnudagur Kl. 3.00 Ein og hálf lögga (ókeypis) Kl. 3.00 Tommi og Jenni ísl. tal (ókeypis) Q 23500 FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Fimm góðar ástæður til að vera einhleypur! Það er sama hvern þú spyrð að lokinni sýningu. Allir líla þessa ræmu (botn og vilja sjá hana aftur og attur og aftur og aftur... Myndin hefur hlotið frábæra dóma erlendis og er I dag aðsóknarmesta breska kvikmynd sögunnar, fyrr og slðar. Laugardagur og sunnudagur Kl. 11.30 Fjögur brúðkaup og jarðarför TRUE LIES Sjáöu sannar lygar Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curt- is og Tom Arnold koma hér i mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennu- myndaleikstjóri okkar tíma. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 9.00 og 11.30 True Lies On Deadty Ground Á dauðaslóð Harðjaxlinn Steven Seagal, sem við sá- um slðast í „Under Siege" er kominn með nýja spennu- og hasarmynd, sem hann leikstýrir sjáifur. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Michael Caine, Joan Chen og John C. McGinley. Laugardagur, sunnudagur Kl. 9.00 Á dauðaslóð Mánudagur og þriðjudagur Kl. 9.00 og 11.00 Á dauðaslóð Móttaka smóauglýslnga er tíl kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - ~J<LSr 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.