Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 3. september 1994 - DAGUR - 17 Bikarkeppni Bridgesambandsins: Sveit Magnúsar Magnús- sonar í átta liða úrslitum Ein sveit af Norðurlandi, sveit Magnúsar Magnússonar Akureyri, Sumarbridds BA: Reynir með flest bronsstig - vetrarstarf félagsins að hefjast Þegar aðeins eitt spilakvöld er eft- ir í sumarbriddsi Bridgefélags Ak- ureyrar, er Rcynir Helgason með ilest bronsstig, eða 166. Una Sveinsdóttir er í öðru sæti með 158 stig og Pétur Guðjónsson í því þriója með 117 stig. Pétur Guðjónsson og Anton Haraldsson uróu efstir á síðasta spilakvöldi BA og hlutu 195 stig. Tryggvi Gunnarsson og Skúli Skúlason urðu í öðru sæti meó 178 stig og Haukur Jónsson og Haukur Harðarson í því þriðja mcó 175 stig. Alls mættu 14 pör til leiks. Viku áður urðu Rcynir Helga- son og Tryggvi Gunnarsson efstir með 121 stig, Magnús Magnússon og Stefán Stcfánsson urðu í öðru sæti meö 116 stig og Una Sveins- dóttir og Kristján Guðjónsson í þriðja sæti með 115 stig. Alls mættu 9 pör til leiks. Næsta þriðjudag fer fram síð- asta spilakvöldið í sumarbridds- inu. Þriðjudaginn 13. september hefst vetrarstarf BA með Start- mótinu, sem haldið er meó stuðn- ingi Sjóvá/Almcnnra. KK mun spila í átta liða úrslitum bik- arkeppni Bridgesambands Islands. Dregið var í átta liða úrslit bik- arkeppninnar 21. ágúst sl. og eig- ast þessar sveitir viö: 1. S.A. Magnússon, Rvík.- Landsbréf Rvík. 2. Magnús Magnússon, Akur- eyri-Tryggingamiðstöðin Rvk. 3. Ragnar T. Jónasson, ísafirði- Sigmundur Stefánsson, Rvk. 4. Glitnir, Rvk.-Halldór Már Sverrisson, Rvk. Frestur til þess að spila þcssa umferð er til sunnudagsins 11. september nk. Gefin voru saman í hjónaband þann 9. júlí 1994 í Grundar- kirkju í Eyjafirði, þau Sólveig Gísladóttir og Sigurður Birk- ir Bjarkason, af séra Hannesi Erni Blandon. Þau eru til heimilis í Skálagerði 11, Reykjavík. iii______________________________________________________________Ú Bólstrun Athugið Messur Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768.________________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Ýmtslegt Til sölu Triumph árg. 63, enskur blæjublll. Ýmis skipti möguleg. Baöborö (kommóöa á hjólum), sem nýtt. Einnig til leigu 30 fm. bílskúr í Gler- árhverfi. Uppl. í síma 31367 og 985-35367 eftir kl. 20. Athugið Konur, konur! low Aglow, kristileg samtök kvenna, halda fyrsta fund vetrarins í Fclagsmiöstöð aldr- aðra Víðilundi, mánud. 5. scpt. kl. 20. Stella Sverrisdóttir verður með fræðslu. Söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. Kaffiveitingar. Þátttökugjald kr. 300.- Allar konur hjartanlegar vclkomnar. Stjórnin. Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opió frá kl. 9-17 alla virka daga.__ I Frá Sálarrannsóknafé- —1_ f lagi Akureyrar. \ /— María Sigurðardóttir mið- w ill og Bjarni Kristjánsson transmiðill starfa hjá fé- laginu dagana 15. sept.- 24. sept. Bjarni er mcð leiðbeinendafundi og fyrrilífsfundi. Tímapantanir á einka- fundi fara fram í símum 12147 og 27677 sunnudagskvöldið 11. sept. milii ki. 20 og 22. Hrefna Birgitta vcrður dagana 23., 24. og 25. sept. Stjórnin. Samkomur KFUM og KFUK Sunnu- . hlíð. ' Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur Björgvin Jörgens- son. Samskot til starfsins. Allir vel- komnir. Mánudagur: Bænastund kl. 17.00. AIl- ir velkomnir,_____________________ Hjálpræöisherinn, Hvannavöliuin 10. Sunnudag kl. 17. Her- mannasamkoma. Kl. 20. Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVtTA5Unt1UmKJAH WSMMSHUO Laugard. 3. sept. kl. 20.30. Samkoma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 4. sept. kl. 20.00 Vakninga- samkoma. Ræðum. Stella Sverrisdótt- ir. Samskot tekin til kirkjubyggingarinn- ar. Á samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Beóið verður sér- staklega fyrir sjúkum. Allireru hjartanlega velkomnir. Laufásprestakall. Guðsþjónusta í Sval- barðskirkju nk. sunnu- dag kl. 14. Sóknarprcstur, B.S. Akurcyrarprestakall. Messað verður í Akurcyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11.00. Sálmar: 26, 358, 192, 193 og 384. Glerárkirkja. Kvöldguðsþjónusta verð- ur í kirkjunni nk. sunnu- dag 4. september kl. 21.00. Sr. Hanncs Örn Blandon þjónar. Sóknarprestur._____________________ Möðruvallaprestakall. Kvöldguðsþjónusta verður í Bægis- árkirkju nk. sunnudag kl. 21.00. Kór Bægisárkirkju syngur, organisti Birgir Helgason. Athugið; aðalsafnaðarfundur eftir guðsþjónustuna. Sóknarprcstur. Árnað heilla Sunnudaginn 4. september verður Scssclja Bencdiktsdóttir, Brimnes- braut 3, Dalvík, 90 ára. Hún vcrður heima á afmælisdaginn og tekur á móti gestum. HJÚKRUNARHEIMILIÐ SUNDABÚÐ VOPNAFIRÐI Hjúkrunarfræðingur óskast Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Sundabúð Vopnafirði, sem er notalegt og vel búið hjúkrunarheimili í nýju húsnæði. Kjörið tækifæri til að kynnast hjúkrun aldraðra og mannlífi í blómlegu byggðarlagi á landsbyggðinni. Nánari upplýsingar gefur Emma Tryggvadóttir hjúkrun- arforstjóri í síma 97-31320 og 97-31168. Foreldra- og kennarafélag Barnaskóla Akureyrar boðar til almenns foreldrafundar á sal skólans þriðjudaginn 6. september kl. 20.30. Umræðuefni fundarins er: Einsetning skólans og gæsla nemenda að loknum skóla- degi. Skólanefnd Akureyrar og skólayfirvöldum Barnaskólans hefur verið boðið að sitja fundinn. Foreldrar fjölmennið. Foreldra- og kennarafélag Barnaskóla Akureyrar. Tilboð óskast Vátryggingafélag íslands hf. á Akureyri, óskar eftir til- boðum í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum. 1. HondaCivic ...............árg. 1989 2. Honda Civic...............árg. 1988 3. Chevrolet Blazer .........árg. 1985 4. Nissan Sunny SLX..........árg. 1992 5. Dodge Aries...............árg. 1988 6. MMC Lancer 1800 4x4 st....árg. 1991 Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS að Furuvöllum 11, mánudaginn 5. sept. nk. frá kl. 9 til 16. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16 sama dag. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF Þrotabú auglýsir Þrotabú Matfells sf. auglýsir húsnæöi til sölu: Glerárgata 34, A, suðurendi Grunnflötur 117,4 fm. Tvær hæðir en nær ekki fullri lofthæð alls staðar á efri hæó. Rúmmál í heild er 570 rúmmetrar. Gengið er inn frá Hvannavöllum. Hýsti áður matvælafyrirtækið Matfell sf. og þar áður kjötvinnsluna Hrímni. Einnig eru eftirtalin tæki auglýst tii sölu: 1. Hobart hrærivél m/fylgihlutum. 2. Elektrolux steikarapanna. 3. Stommer Linggard farsvél. 4. Berker snitselvél. 5. Hencovac H-2000 vacumvél. 6. Bermixer 5 x - 53 hrærivél. 7. Technopac air clips. 8. Hraðfrystir (framleiðandi Kæliverk). 9. Finsam frystigámur 1156 rúmfet. 10. Ingvald Christiensen farssprauta. 11. Ishida Alpa Comic 1000 tölvumiðavog. 12. Avery pallavog. 13. Tanita Tid 650 tölvuvog. 14. Toledo kjötsög. 15. Áleggshnífur hálf sjálfvirkur. 16. Prentari HP 920. 17. Doro Black-White símfax. 18. Minolta EP 2100 Ijósritunarvél. 19. Panasonic símtæki KX. 20. Sharp örbylgjuofn R-2V11. 21. Filmupökkunartæki. Ennfremurtil sölu: Subaru E 10 Columbuss Van, árg. 1985. Skráninqarnúmer R43403 (HM128). Tilboð skulu send til Almennu Lögþjónustunnar hf., Pósthólf 32, 602 Akureyri fyrir 13. sept. nk. Upplýsingar veitir Þorsteinn Hjaltason sími 96-12321. Þorsteinn Hjaltason, skiptastjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.